Sunnudaginn 23. apríl næstkomandi ganga Frakkar til atkvæða í einhverju einkennilegasta forsetakjöri í seinni tíð, hugsanlega frá því að fimmta lýðveldið var stofnað árið 1959 undir stjórn gamla herforingjans Charles de Gaulle. Á tíð fimmta lýðveldisins hafa tvö meginöfl tekist á í forsetakjöri í Frakklandi, annars vegar demókratískir Sósíalistar og hins vegar hófsamir hægri menn, stundum kenndir við gamla De Gaulle eða bara við flokk forsetans. Hingað til hefur kosningakerfið yfirleitt tryggt þessum tveimur meginöflum til vinstri og hægri öll ráð í baráttunni um stólinn í Élysée-höllinni í París, nái enginn meirihluta atkvæða í fyrri umferð fer fram einvígi á milli tveggja efstu í seinna kjöri. Með öðrum orðum þá heldur kerfið yfirleitt minni spámönnum í skefjum og frá þátttöku í lokalotunni, hinu raunverulega forsetakjöri. Nú ber hins vegar svo við, semsé í fyrsta sinn, að hvorugur stóru flokkanna sé líklegur til þess að ná inn í seinni umferðina.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.
Marine Le Pen og peningarnir frá Pútin
Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, veltir fyrir sér forsetakjöri í Frakklandi sem hverfast um átök á milli alþjóðlegrar frjálslyndisstefnu og þjóðernislegrar íhaldsstefnu. Svo virðist sem díalektík Hegels sé enn í fullu gildi.
Mest lesið

1
Eru alltaf sömu gestir hjá Gísla Marteini?
Algeng gagnrýni í garð Vikunnar með Gísla Marteini er að sífellt bregði fyrir sama fólkinu. En á það við einhver rök að styðjast? Greining Heimildarinnar sýnir að einn gestur hafi komið langoftast í þáttinn, og það sama á við um algengasta tónlistarflytjandann.

2
Einn látinn skammt frá Þrastarlundi
Alvarlegt umferðarslys milli Selfoss og Þrastarlunds.

3
Flutti frá Noregi til Egilsstaða á sviknu loforði: Sagt upp í miðju fæðingarorlofi
Konu í fæðingarorlofi var sagt upp hjá Austurbrú á Egilsstöðum í nóvember. Konan var á árssamningi eftir að hafa flust búferlum frá Noregi með loforð upp á að samningur hennar yrði framlengdur. Ekki var staðið við það.

4
Stefndi á uppbyggingu í Skerjafirði en er búinn að selja lóðirnar áfram
Pétur Marteinsson segist ekki lengur hafa hagsmuni af því að uppbygging á Skerjafjarðarreitnum verði að veruleika. Félag hans hafi selt reitina áfram.

5
Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
Linda Þorvaldsdóttir er húsamálari sem málar málverk og steypulistaverk í líki dauðans hafa vakið athygli á lóðinni hennar. Undir niðri kraumar þunglyndi sem hefur fylgt henni alla tíð. Sorgina þekkir hún, eftir að hafa misst systur sína en í fyrra lést barnsfaðir hennar þegar hann féll ofan í sprungu í Grindavík. Eftir kulnun hóf hún störf hjá Kirkjugörðum Reykjavíkur.

6
Bandaríkin gætu notað Ísland í innrás í Grænland
Baldur Þórhallsson alþjóðastjórnmálafræðingur varar við raunverulegri og mögulegri ógn af Bandaríkjunum. Þögn íslenskra stjórnmálamanna er „æpandi“.
Mest lesið í vikunni

1
Eru alltaf sömu gestir hjá Gísla Marteini?
Algeng gagnrýni í garð Vikunnar með Gísla Marteini er að sífellt bregði fyrir sama fólkinu. En á það við einhver rök að styðjast? Greining Heimildarinnar sýnir að einn gestur hafi komið langoftast í þáttinn, og það sama á við um algengasta tónlistarflytjandann.

2
Flutti frá Noregi til Egilsstaða á sviknu loforði: Sagt upp í miðju fæðingarorlofi
Konu í fæðingarorlofi var sagt upp hjá Austurbrú á Egilsstöðum í nóvember. Konan var á árssamningi eftir að hafa flust búferlum frá Noregi með loforð upp á að samningur hennar yrði framlengdur. Ekki var staðið við það.

3
Einn látinn skammt frá Þrastarlundi
Alvarlegt umferðarslys milli Selfoss og Þrastarlunds.

4
Stefndi á uppbyggingu í Skerjafirði en er búinn að selja lóðirnar áfram
Pétur Marteinsson segist ekki lengur hafa hagsmuni af því að uppbygging á Skerjafjarðarreitnum verði að veruleika. Félag hans hafi selt reitina áfram.

5
Tveimur blaðamönnum á sjötugsaldri sagt upp hjá Morgunblaðinu
Tveimur blaðamönnum var sagt upp hjá Morgunblaðinu í dag. Báðir eru þeir á sjötugsaldri. Heildarlaun og þóknanir stjórnenda Árvakurs hækkuðu um tugi milljóna á síðasta rekstrarári.

6
Kassastykkin hafa tekið yfir leikhúsin
Jólaannáll sviðslista 2025.
Mest lesið í mánuðinum

1
Sagan öll: Voru á leiðinni út þegar Margrét varð föður sínum að bana
Margrét Halla Hansdóttir Löf beitti foreldra sína grófu heimilisofbeldi sem leiddi til dauða föður hennar. Henni fannst undarlegt að foreldrar sínir hefðu ekki verið handtekin sama dag og faðir hennar fannst þungt haldinn.

2
„Ég var lifandi dauð“
Lína Birgitta Sigurðardóttir hlúir vel að heilsunni. Hún er 34 ára í dag og segist ætla að vera í sínu besta formi fertug, andlega og líkamlega. Á sinni ævi hefur hún þurft að takast á við margvísleg áföll, en faðir hennar sat í fangelsi og hún glímdi meðal annars við ofsahræðslu, þráhyggju og búlemíu. Fyrsta fyrirtækið fór í gjaldþrot en nú horfir hún björtum augum fram á veginn og stefnir á erlendan markað.

3
Eru alltaf sömu gestir hjá Gísla Marteini?
Algeng gagnrýni í garð Vikunnar með Gísla Marteini er að sífellt bregði fyrir sama fólkinu. En á það við einhver rök að styðjast? Greining Heimildarinnar sýnir að einn gestur hafi komið langoftast í þáttinn, og það sama á við um algengasta tónlistarflytjandann.

4
Margrét Löf fær 16 ár
Margrét Halla Hansdóttir Löf var dæmd í sextán ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness nú fyrir skömmu.

5
Baggalútar fá 429 þúsund hver
Fyrirtækið sem heldur utan um hljómsveitina Baggalút átti meira en hundrað milljóna króna eignir í lok síðasta árs. Stærstur hluti þeirra eigna eru peningar á bankabók.

6
Einn látinn skammt frá Þrastarlundi
Alvarlegt umferðarslys milli Selfoss og Þrastarlunds.






























Athugasemdir