Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Marine Le Pen og peningarnir frá Pútin

Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, velt­ir fyr­ir sér for­seta­kjöri í Frakklandi sem hverf­ast um átök á milli al­þjóð­legr­ar frjáls­lynd­is­stefnu og þjóð­ern­is­legr­ar íhalds­stefnu. Svo virð­ist sem díal­ektík Heg­els sé enn í fullu gildi.

Marine Le Pen og peningarnir frá Pútin
Marine Le Pen Formaður Þjóðfylkingarinnar hefur reynt að fjarlægja sig frá föður sínum, fyrrverandi formanni, yfirlýstum rasista. Mynd: Shutterstock

Sunnudaginn 23. apríl næstkomandi ganga Frakkar til atkvæða í einhverju einkennilegasta forsetakjöri í seinni tíð, hugsanlega frá því að fimmta lýðveldið var stofnað árið 1959 undir stjórn gamla herforingjans Charles de Gaulle. Á tíð fimmta lýðveldisins hafa tvö meginöfl tekist á í forsetakjöri í Frakklandi, annars vegar demókratískir Sósíalistar og hins vegar hófsamir hægri menn, stundum kenndir við gamla De Gaulle eða bara við flokk forsetans. Hingað til hefur kosningakerfið yfirleitt tryggt þessum tveimur meginöflum til vinstri og hægri öll ráð í baráttunni um stólinn í Élysée-höllinni í París, nái enginn meirihluta atkvæða í fyrri umferð fer fram einvígi á milli tveggja efstu í seinna kjöri. Með öðrum orðum þá heldur kerfið yfirleitt minni spámönnum í skefjum og frá þátttöku í lokalotunni, hinu raunverulega forsetakjöri. Nú ber hins vegar svo við, semsé í fyrsta sinn, að hvorugur stóru flokkanna sé líklegur til þess að ná inn í seinni umferðina. 

Einvígið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár