Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Marine Le Pen og peningarnir frá Pútin

Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, velt­ir fyr­ir sér for­seta­kjöri í Frakklandi sem hverf­ast um átök á milli al­þjóð­legr­ar frjáls­lynd­is­stefnu og þjóð­ern­is­legr­ar íhalds­stefnu. Svo virð­ist sem díal­ektík Heg­els sé enn í fullu gildi.

Marine Le Pen og peningarnir frá Pútin
Marine Le Pen Formaður Þjóðfylkingarinnar hefur reynt að fjarlægja sig frá föður sínum, fyrrverandi formanni, yfirlýstum rasista. Mynd: Shutterstock

Sunnudaginn 23. apríl næstkomandi ganga Frakkar til atkvæða í einhverju einkennilegasta forsetakjöri í seinni tíð, hugsanlega frá því að fimmta lýðveldið var stofnað árið 1959 undir stjórn gamla herforingjans Charles de Gaulle. Á tíð fimmta lýðveldisins hafa tvö meginöfl tekist á í forsetakjöri í Frakklandi, annars vegar demókratískir Sósíalistar og hins vegar hófsamir hægri menn, stundum kenndir við gamla De Gaulle eða bara við flokk forsetans. Hingað til hefur kosningakerfið yfirleitt tryggt þessum tveimur meginöflum til vinstri og hægri öll ráð í baráttunni um stólinn í Élysée-höllinni í París, nái enginn meirihluta atkvæða í fyrri umferð fer fram einvígi á milli tveggja efstu í seinna kjöri. Með öðrum orðum þá heldur kerfið yfirleitt minni spámönnum í skefjum og frá þátttöku í lokalotunni, hinu raunverulega forsetakjöri. Nú ber hins vegar svo við, semsé í fyrsta sinn, að hvorugur stóru flokkanna sé líklegur til þess að ná inn í seinni umferðina. 

Einvígið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár