Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Skólastjórnendur eigi ekki að leggja kynferðislegar meiningar í klæðaburð barna

Mæð­ur mót­mæla druslu­skömm við Há­teigs­skóla. Segja vanda­mál­ið liggja hjá full­orðna fólk­inu, ekki ung­ling­un­um. Stór hóp­ur ung­linga mót­mælti banni við maga­bol­um í síð­ustu viku.

Skólastjórnendur eigi ekki að leggja kynferðislegar meiningar í klæðaburð barna

Mæður stúlku í Háteigsskóla hafa sent frá sér opið bréf til skólastjórnenda og kennara þar sem þær mótmæla drusluskömm við skólann. Tilefnið er bann skólans við magabolum, en eins og fjallað var um í fjölmiðlum á föstudag klæddist stór hópur unglinga magabolum til þess að mótmæla banninu. Í kjölfarið sendi Ásgeir Beinteinsson, skólastjóri Háteigsskóla, bréf til foreldra þar sem bannið er útskýrt. „Okkur fullorðna fólkinu þykir þetta ekki viðeigandi klæðnaður í skóla. Þá koma til álita kynferðislegar vísanir slíks klæðnaðar en þó kannski öllu heldur að ekki er hægt að athafna sig með góðu móti í skólaumhverfi án þess að viðkomandi beri sig við eðlilegar hreyfingar,“ segir meðal annars í bréfinu. 

Mæðurnar, Særós Rannveig Björnsdóttir og Þórunn Skúladóttir, segja aftur á móti ekki viðeigandi að kennarar og skólastjórnendur skipti sér af klæðnaði dóttur þeirra. „Í bréfi frá ykkur er fjallað um kynferðislegar vísanir magabola og eins virðist fara fyrir brjóstið á ykkur þegar sést í bert hold unglinganna við daglegar athafnir. Í okkar huga er þetta vandamál sem liggur hjá ykkur 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu