Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Kafsnjór og háski á Vestfjörðum

Flest­ir veg­ir lok­að­ir. Snjór í hné eft­ir nótt­ina.

Kafsnjór og háski á Vestfjörðum
Allt á kafi Mynd: Ólöf Brynjarsdóttir

Á Vestfjörðum en kafsnjór þessa dagana. Vegir eru víða lokaðir og ófært á milli byggðarlaga. Þannig er búið að loka veginum um Súðavíkurhlíð og Kirkjubólshlóð milli Ísafjarðar og Súðavíkur. Steingrímsfjarðarheiði er einnig kolófær. Snjóflóðahætta er á þessum vegum. Sömu sögu er að segja á sunnanverðum Vestfjörðum þar sem vegir eru lokaðir. Snjóflóðahætta er á Patreksfirði og Tálknafirði þar sem hús hafa verið rýmd. 

„Það er búið að snjóa rosalega í nótt. Það er illfært innan þorpsins," segir Ólöf Brynjarsdóttir, íbúi á Flateyri, sem beið þess að komast með börn sín á leikskóla. Hún sagði að hnédjúpur snjór væri á staðnum en mokstur í fullum gangi. Ekki er þó snjóflóðahætta á Flateyri en gríðarlegar og traustar snjóflóðavarnir ofan við staðinn þar sem mannskætt snjóflóð féll árið 1994. 

Hjá Veðurstofu Íslands fengust þær upplýsingar að ekki muni lægja fyrr en á morgun. Óveðursstrengur er að ganga inn yfir landið og mun hvessa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár