Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Kafsnjór og háski á Vestfjörðum

Flest­ir veg­ir lok­að­ir. Snjór í hné eft­ir nótt­ina.

Kafsnjór og háski á Vestfjörðum
Allt á kafi Mynd: Ólöf Brynjarsdóttir

Á Vestfjörðum en kafsnjór þessa dagana. Vegir eru víða lokaðir og ófært á milli byggðarlaga. Þannig er búið að loka veginum um Súðavíkurhlíð og Kirkjubólshlóð milli Ísafjarðar og Súðavíkur. Steingrímsfjarðarheiði er einnig kolófær. Snjóflóðahætta er á þessum vegum. Sömu sögu er að segja á sunnanverðum Vestfjörðum þar sem vegir eru lokaðir. Snjóflóðahætta er á Patreksfirði og Tálknafirði þar sem hús hafa verið rýmd. 

„Það er búið að snjóa rosalega í nótt. Það er illfært innan þorpsins," segir Ólöf Brynjarsdóttir, íbúi á Flateyri, sem beið þess að komast með börn sín á leikskóla. Hún sagði að hnédjúpur snjór væri á staðnum en mokstur í fullum gangi. Ekki er þó snjóflóðahætta á Flateyri en gríðarlegar og traustar snjóflóðavarnir ofan við staðinn þar sem mannskætt snjóflóð féll árið 1994. 

Hjá Veðurstofu Íslands fengust þær upplýsingar að ekki muni lægja fyrr en á morgun. Óveðursstrengur er að ganga inn yfir landið og mun hvessa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár