Hrunið á Íslandi varð til þess að þúsundir Íslendinga pökkuðu saman eigum sínum og fluttust búferlum utan. Í þeim flutningum var Noregur vinsælt land til þess að skjóta niður nýjum rótum og byrja lífið upp á nýtt; skuldlaus og án allra áhyggja. Einhverjir flúðu skuldir á meðan öðrum hugnaðist ekki sá raunveruleiki sem blasti við eftir að fjármálakerfi landsins bókstaflega bræddi úr sér. Sumir enduðu á leigumarkaði eftir að hafa misst húsin sín sem keypt voru með erlendum myntkörfum á meðan aðrir einfaldlega enduðu á götunni. Draumur um nýtt upphaf í svo til óþekktu landi var heillandi en eins og Stundin hefur komist að hefur sá draumur breyst í martröð fyrir fjölmarga Íslendinga.
Samkvæmt hinni norsku hagstofu voru 9.573 Íslendingar með skráða búsetu í Noregi þann 1. janúar síðastliðinn og er það fjölgun frá því í fyrra þegar 9.218 voru þar skráðir. Í langflestum tilvikum er um að ræða harðduglega, vinnusama og ábyrga Íslendinga en það hefur þó færst í aukana að einhver hluti þeirra kemst í kast við lögin eða lendir í miklum skuldum sem þeir einfaldlega ráða ekki við. Þeim Íslendingum sem lenda í vandræðum í Noregi má að stórum hluta skipta upp í tvo hópa. Annars vegar þeir sem hafa á óábyrgan hátt stofnað til skulda sem þeir hvorki ráða við né höfðu aldrei ætlað að greiða og hins vegar þá sem norsk yfirvöld hafa þurft að hafa afskipti af vegna ýmissa mála er við koma barnavernd þar í landi.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.
Draumurinn í Noregi breytist í martröð
Þúsundir Íslendinga fluttu til Noregs í kjölfar hrunsins. Á meðan flestum tókst að byrja nýtt líf hafa einhverjir átt erfitt uppdráttar, stofnað til skulda og í einhverjum tilfellum misst börn sín til norskra yfirvalda.

Mest lesið

1
Níu lykilatriði um hreyfingu að læknisráði
Kristín Sigurðardóttir læknir veitir forvitnilega innsýn í afgerandi áhrif hreyfingar á líkama okkar og heila. Hún varar við „náttúruleysi“ og að fólk rjúfi tengslin við sig sjálft eða náttúruna.

2
Hvað ef ... þriðja heimsstyrjöldin lítur svona út?
Valur Gunnarsson sagnfræðingur skrifar um þriðju heimsstyrjöldina og yfirtöku Trumpista á Íslandi. Valur er höfundur bókarinnar Hvað ef? sem fjallar um hliðstæða mannkynssögu. Hér fjallar hann um hvernig framtíðin gæti litið út. Eftirfarandi grein ber að lesa sem bókmenntaverk en ekki beina forspá.

3
Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
Íslenska ríkið þarf að greiða Margeiri Sveinssyni aðstoðaryfirlögregluþjóni miskabætur fyrir að hafa færður til í starfi eftir að samstarfskona hans sakaði hann um ofbeldi og áreitni. Lögreglustjóri tilkynnti héraðssaksóknara um hugsanlega refsiverða háttsemi Margeirs en málinu var vísað frá.

4
Sif Sigmarsdóttir
Hvað kostar sál margar kokteilsósur?
Þegar eiginmaður minn kom heim úr skólanum einn daginn og greindi föður sínum frá framferði skólafélaga síns kvaðst faðir hans mundu afneita honum ef hann gerðist þjófur fyrir minna en milljón.

5
Hagfræðiprófessor segir rök SFS ekki ganga upp
Þórólfur Matthíasson, prófessor emeritus í hagfræði, telur íslensk stjórnvöld ekki vera að taka upp svokallaða norska leið í sjávarútvegi. Breyting veiðigjaldanna er að hans mati tilraun til að fara eftir anda laganna.

6
„Ákveðin hætta á því að þetta verði bestu dagar sumarsins“
Trausti Jónsson veðurfræðingur segir að síðast hafi verið viðlíka góðviðri í maí árið 1987. Hann hvetur fólk til að nýta sér veðurblíðuna, en hugsanlegt sé að nú fari í hönd bestu dagar sumarsins.
Mest lesið í vikunni

1
Climeworks’ capture fails to cover its own emissions
The carbon capture company Climeworks only captures a fraction of the CO2 it promises its machines can capture. The company is failing to carbon offset the emissions resulting from its operations – which have grown rapidly in recent years.

2
Níu lykilatriði um hreyfingu að læknisráði
Kristín Sigurðardóttir læknir veitir forvitnilega innsýn í afgerandi áhrif hreyfingar á líkama okkar og heila. Hún varar við „náttúruleysi“ og að fólk rjúfi tengslin við sig sjálft eða náttúruna.

3
Bergþóra Snæbjörnsdóttir
Kæra Þorgerður Katrín
Þú segist ætla að tala áfram fyrir friði. En segir í sama andardrætti að „við vitum alveg upphafið“, sjöundi október 2023

4
Hvað ef ... þriðja heimsstyrjöldin lítur svona út?
Valur Gunnarsson sagnfræðingur skrifar um þriðju heimsstyrjöldina og yfirtöku Trumpista á Íslandi. Valur er höfundur bókarinnar Hvað ef? sem fjallar um hliðstæða mannkynssögu. Hér fjallar hann um hvernig framtíðin gæti litið út. Eftirfarandi grein ber að lesa sem bókmenntaverk en ekki beina forspá.

5
Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
Íslenska ríkið þarf að greiða Margeiri Sveinssyni aðstoðaryfirlögregluþjóni miskabætur fyrir að hafa færður til í starfi eftir að samstarfskona hans sakaði hann um ofbeldi og áreitni. Lögreglustjóri tilkynnti héraðssaksóknara um hugsanlega refsiverða háttsemi Margeirs en málinu var vísað frá.

6
Lifum á tímum mikilla upplýsinga en aldrei verið óupplýstari
Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur segir að aukin tíðni lífsstílssjúkdóma kalli á heilnæmara fæði, meiri hreyfingu, nægan svefn og streituminni lífsstíl. Hann telur að fæða okkar í dag sé að mörgu leyti verri en fyrir um 30 árum og að við höfum flækt mataræðið. Þrátt fyrir mikið magn upplýsinga þá gæti mikillar upplýsingaóreiðu þegar kemur að næringu. Geir Gunnar vill að fólk borði morgunmat til að stuðla að jafnari blóðsykri og orku út daginn en morgunmaturinn er á verulegu undanhaldi.
Mest lesið í mánuðinum

1
Climeworks’ capture fails to cover its own emissions
The carbon capture company Climeworks only captures a fraction of the CO2 it promises its machines can capture. The company is failing to carbon offset the emissions resulting from its operations – which have grown rapidly in recent years.

2
Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
Bogi Ágústsson hefur birst landsmönnum á skjánum í yfir fjóra áratugi og flutt Íslendingum fréttir í blíðu og stríðu. Hann segir heiminn hafa breyst ótrúlega mikið til batnaðar á þessum árum en því miður halli á ógæfuhliðina í rekstri fjölmiðla á Íslandi. Af öllum þeim atburðum sem hann hefur sagt fréttir af lögðust snjóflóðin fyrir vestan árið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóðinu á Flateyri.

3
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
Jón Óttar Ólafsson, einn þeirra sem stundaði njósnir fyrir Björgólf Thor Björgólfsson árið 2012, gaf út glæpasögu ári síðar þar sem aðalsöguhetjan er lögreglumaður sem stundar hleranir. Jón Óttar vann lengi fyrir Samherja, bæði á Íslandi og í Namibíu, en áður hafi hann verið kærður af sérstökum saksóknara, sem hann starfaði fyrir, vegna gruns um að stela gögnum.

4
Föngun Climeworks stendur ekki undir eigin losun
Climeworks fangar aðeins brot af því CO2 sem það lofar að vélar þess geti fangað. Fyrirtækið nær ekki að kolefnisjafna þá losun sem stafar af umsvifum þess – sem hefur vaxið hratt síðustu ár.

5
Ónefnd kona skrifar
Bréf frá brotaþola hópnauðgunar
Ofbeldi gerir ekki greinarmun á þolendum eða gerendum eftir uppruna þeirra. Réttlæti má ekki gera það heldur.

6
Kókómjólk á tilboðsverði af allt öðrum ástæðum
Kókómjólk hefur verið fádæma vinsæl meðal landsmanna í rúmlega hálfa öld og drekka Íslendingar um níu milljónir Kókómjólkurferna árlega. Þeir sem stunduðu njósnir fyrir Björgólf Thor Björgólfsson árið 2012 töldu að það væri tilvalið að fela upptökumyndavél inni í tómri fernu af Kókómjólk.
Athugasemdir