Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Hvað á að gera við ofurkornið?

Hrærð egg með bei­koni, korni og svepp­um. Nanna Rögn­vald­ar kenn­ir okk­ur á korn­ið og gef­ur okk­ur upp­skrift­ir með girni­leg­um rétt­um sem inni­halda kínóa, far­ró, hirsi, hveiti­korn, am­ar­anth, bók­hveiti, bulg­ur eða bygg.

Hvað á að gera við ofurkornið?

Á seinustu árum hafa ýmsar korntegundir, sem áður var erfitt eða alls ekki hægt að fá hérlendis, orðið æ algengari; það eru ekki bara trjáfaðmandi hippar og aðrir furðufuglar sem kaupa þær og elda – nei, heilsubylgjan hefur gert það að verkum að heilkorn og ýmsar óvenjulegar korntegundir eru allt í einu kúl og það er eiginlega engin kona með konum nema hún fái sér bygggrjónagraut í morgunmatinn og kínóasalat í hádeginu eða kunni að minnsta kosti að búa til tabbouleh. Og það er auðvitað hið besta mál því þótt þetta sé kannski ekki það ofurkorn sem sumir vilja vera láta er flest af þessu afbragðsgott hollmeti sem einnig skapar aukna fjölbreytni í matargerðinni.

Svo er það náttúrlega glútenógnin ógurlega, lágkolvetnalífsstíllinn og paleomataræðið. Allt þetta hefur gert að verkum að margir eru farnir að leita í tegundir sem voru nánast alveg gleymdar eða ekki þekktar nema í afkimum heimsins og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
4
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár