Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Hvað á að gera við ofurkornið?

Hrærð egg með bei­koni, korni og svepp­um. Nanna Rögn­vald­ar kenn­ir okk­ur á korn­ið og gef­ur okk­ur upp­skrift­ir með girni­leg­um rétt­um sem inni­halda kínóa, far­ró, hirsi, hveiti­korn, am­ar­anth, bók­hveiti, bulg­ur eða bygg.

Hvað á að gera við ofurkornið?

Á seinustu árum hafa ýmsar korntegundir, sem áður var erfitt eða alls ekki hægt að fá hérlendis, orðið æ algengari; það eru ekki bara trjáfaðmandi hippar og aðrir furðufuglar sem kaupa þær og elda – nei, heilsubylgjan hefur gert það að verkum að heilkorn og ýmsar óvenjulegar korntegundir eru allt í einu kúl og það er eiginlega engin kona með konum nema hún fái sér bygggrjónagraut í morgunmatinn og kínóasalat í hádeginu eða kunni að minnsta kosti að búa til tabbouleh. Og það er auðvitað hið besta mál því þótt þetta sé kannski ekki það ofurkorn sem sumir vilja vera láta er flest af þessu afbragðsgott hollmeti sem einnig skapar aukna fjölbreytni í matargerðinni.

Svo er það náttúrlega glútenógnin ógurlega, lágkolvetnalífsstíllinn og paleomataræðið. Allt þetta hefur gert að verkum að margir eru farnir að leita í tegundir sem voru nánast alveg gleymdar eða ekki þekktar nema í afkimum heimsins og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár