Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Grafa undan samkeppnisaðilum með neikvæðum umsögnum

Neyt­enda­stofa sekt­aði Hót­el Kefla­vík um 250 þús­und krón­ur. Slæm­ar um­sagn­ir um Flug­hót­el­ið í Reykja­nes­bæ rakt­ar til sam­keppn­is­að­il­ans. „Við vilj­um ekki trúa því að þetta sé orð­in venja,“ seg­ir tals­mað­ur Sam­taka ferða­þjón­ust­unn­ar.

Grafa undan samkeppnisaðilum með neikvæðum umsögnum
Hótel Keflavík Slæmu umsagnirnar um Flughótelið voru skrifaðar undir netfangi Hótels Keflavík. Mynd: Hótel Keflavík

Neytendastofa sektaði Hótel Keflavík í Reykjanesbæ um 250 þúsund krónur eftir að upp komst að einhver á vegum hótelsins hafði skrifað hræðilegar umsagnir um samkeppnisaðilann, Flughótelið, sem er staðsett aðeins nokkrum metrum frá. Í ákvörðun Neytendastofu kom fram að umsagnirnar voru raktar til netfangs á vegum Hótels Keflavík en þær voru skrifaðar á hinn vinsæla bókunarvef Expedia.com.

Flughótel
Flughótel Kvörtuðu til Neytendastofu yfir slæmum umsögnum

Bókuðu með netfangi hótelsins

Samkvæmt heimildum Stundarinnar er forsaga málsins sú að í fyrrasumar hafi Hótel Keflavík oftar en einu sinni yfirbókað hótelið sitt með þeim afleiðingum að einhverjir gestir urðu að leita að gistingu annars staðar. Í stað þess að ferðamennirnir sjálfir þyrftu að leita að annarri gistingu og í þeirri viðleitni að þjónusta viðskiptavininn hafi starfsmenn á vegum hótelsins bókað gistingu hjá samkeppnisaðilanum, Flughótelinu, og var það gert í gegnum hinn vinsæla bókunarvef Expedia.com.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
Skyndiréttur með samviskubiti
6
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár