Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Grafa undan samkeppnisaðilum með neikvæðum umsögnum

Neyt­enda­stofa sekt­aði Hót­el Kefla­vík um 250 þús­und krón­ur. Slæm­ar um­sagn­ir um Flug­hót­el­ið í Reykja­nes­bæ rakt­ar til sam­keppn­is­að­il­ans. „Við vilj­um ekki trúa því að þetta sé orð­in venja,“ seg­ir tals­mað­ur Sam­taka ferða­þjón­ust­unn­ar.

Grafa undan samkeppnisaðilum með neikvæðum umsögnum
Hótel Keflavík Slæmu umsagnirnar um Flughótelið voru skrifaðar undir netfangi Hótels Keflavík. Mynd: Hótel Keflavík

Neytendastofa sektaði Hótel Keflavík í Reykjanesbæ um 250 þúsund krónur eftir að upp komst að einhver á vegum hótelsins hafði skrifað hræðilegar umsagnir um samkeppnisaðilann, Flughótelið, sem er staðsett aðeins nokkrum metrum frá. Í ákvörðun Neytendastofu kom fram að umsagnirnar voru raktar til netfangs á vegum Hótels Keflavík en þær voru skrifaðar á hinn vinsæla bókunarvef Expedia.com.

Flughótel
Flughótel Kvörtuðu til Neytendastofu yfir slæmum umsögnum

Bókuðu með netfangi hótelsins

Samkvæmt heimildum Stundarinnar er forsaga málsins sú að í fyrrasumar hafi Hótel Keflavík oftar en einu sinni yfirbókað hótelið sitt með þeim afleiðingum að einhverjir gestir urðu að leita að gistingu annars staðar. Í stað þess að ferðamennirnir sjálfir þyrftu að leita að annarri gistingu og í þeirri viðleitni að þjónusta viðskiptavininn hafi starfsmenn á vegum hótelsins bókað gistingu hjá samkeppnisaðilanum, Flughótelinu, og var það gert í gegnum hinn vinsæla bókunarvef Expedia.com.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
3
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár