Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Grafa undan samkeppnisaðilum með neikvæðum umsögnum

Neyt­enda­stofa sekt­aði Hót­el Kefla­vík um 250 þús­und krón­ur. Slæm­ar um­sagn­ir um Flug­hót­el­ið í Reykja­nes­bæ rakt­ar til sam­keppn­is­að­il­ans. „Við vilj­um ekki trúa því að þetta sé orð­in venja,“ seg­ir tals­mað­ur Sam­taka ferða­þjón­ust­unn­ar.

Grafa undan samkeppnisaðilum með neikvæðum umsögnum
Hótel Keflavík Slæmu umsagnirnar um Flughótelið voru skrifaðar undir netfangi Hótels Keflavík. Mynd: Hótel Keflavík

Neytendastofa sektaði Hótel Keflavík í Reykjanesbæ um 250 þúsund krónur eftir að upp komst að einhver á vegum hótelsins hafði skrifað hræðilegar umsagnir um samkeppnisaðilann, Flughótelið, sem er staðsett aðeins nokkrum metrum frá. Í ákvörðun Neytendastofu kom fram að umsagnirnar voru raktar til netfangs á vegum Hótels Keflavík en þær voru skrifaðar á hinn vinsæla bókunarvef Expedia.com.

Flughótel
Flughótel Kvörtuðu til Neytendastofu yfir slæmum umsögnum

Bókuðu með netfangi hótelsins

Samkvæmt heimildum Stundarinnar er forsaga málsins sú að í fyrrasumar hafi Hótel Keflavík oftar en einu sinni yfirbókað hótelið sitt með þeim afleiðingum að einhverjir gestir urðu að leita að gistingu annars staðar. Í stað þess að ferðamennirnir sjálfir þyrftu að leita að annarri gistingu og í þeirri viðleitni að þjónusta viðskiptavininn hafi starfsmenn á vegum hótelsins bókað gistingu hjá samkeppnisaðilanum, Flughótelinu, og var það gert í gegnum hinn vinsæla bókunarvef Expedia.com.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár