Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Garðabær borgar meira með Hjallastefnunni en bæjarskólunum

Bæj­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir við­brögð­um við ójafn­ræði á fjár­veit­in­um til grunn­skól­anna. Bæj­ar­skól­arn­ir fá 67 pró­sent af kennslu­kostn­aði Hjalla­stefn­unn­ar. Leik­ur að töl­um seg­ir formað­ur skóla­nefnd­ar.

Garðabær borgar meira með Hjallastefnunni en bæjarskólunum
Ójafnræði í fjárveitingum Bæjarfulltrúi í minnihluta bæjarstjórnar Garðabæjar lagði fram bókun á fimmtudag þar sem segir að ójafnræði ríki í fjárveitingum til grunnskóla sveitarfélagsins. Einkareknu skólarnir fái meira á hvern nemanda en bæjarskólarnir. Mynd: Thinkstock

Bæjarskólar Garðabæjar fá einungis 67 prósent af þeim kennslukostnaði sem Barnaskóli Hjallastefnunnar fær frá sveitarfélaginu. Þetta kemur fram í bókun sem bæjarfulltrúi minnihlutans lagði fram á bæjarstjórnarfundi síðastliðinn fimmtudag. Þess má geta að framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar, Áslaug Hulda Jónsdóttir, er sömuleiðis bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ og var forseti bæjarstjórnar til ársins 2014. Garðbær er jafnframt eina sveitarfélagið sem greiðir allan rekstrarkostnað grunnskóla Hjallastefnunnar en almennt gildir að sveitarfélög skuli greiða að lágmarki 70–75% af rekstrarkostnaði einkaskóla.

Tillögu um leiðréttingu hafnað

Í Garðabæ eru fimm grunnskólar reknir af sveitarfélaginu, Flataskóli, Sjálfandsskóli, Hofsstaðaskóli, Garðaskóli og Álftanesskóli. Að auki eru tveir einkareknir grunnskólar, Barnaskóli Hjallastefnunnar og Vífilsskóli og Alþjóðaskólinn. Í bókun FÓLKSINS-í bænum kemur fram að meðaltal kennslukostnaðar bæjarskólanna fjögurra í Garðabæ, nettó rekstrargjöld án húsnæðiskostnaðar, sé samkvæmt framlögðum gögnum frá Garðabæ um 856 þúsund krónur á barn á ári á árinu 2013. Meðaltal kennslukostnaðar Barnaskóla Hjallastefnunnar og Vífilsskóla um 1.271 þúsund krónur og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu