Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Garðabær borgar meira með Hjallastefnunni en bæjarskólunum

Bæj­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir við­brögð­um við ójafn­ræði á fjár­veit­in­um til grunn­skól­anna. Bæj­ar­skól­arn­ir fá 67 pró­sent af kennslu­kostn­aði Hjalla­stefn­unn­ar. Leik­ur að töl­um seg­ir formað­ur skóla­nefnd­ar.

Garðabær borgar meira með Hjallastefnunni en bæjarskólunum
Ójafnræði í fjárveitingum Bæjarfulltrúi í minnihluta bæjarstjórnar Garðabæjar lagði fram bókun á fimmtudag þar sem segir að ójafnræði ríki í fjárveitingum til grunnskóla sveitarfélagsins. Einkareknu skólarnir fái meira á hvern nemanda en bæjarskólarnir. Mynd: Thinkstock

Bæjarskólar Garðabæjar fá einungis 67 prósent af þeim kennslukostnaði sem Barnaskóli Hjallastefnunnar fær frá sveitarfélaginu. Þetta kemur fram í bókun sem bæjarfulltrúi minnihlutans lagði fram á bæjarstjórnarfundi síðastliðinn fimmtudag. Þess má geta að framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar, Áslaug Hulda Jónsdóttir, er sömuleiðis bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ og var forseti bæjarstjórnar til ársins 2014. Garðbær er jafnframt eina sveitarfélagið sem greiðir allan rekstrarkostnað grunnskóla Hjallastefnunnar en almennt gildir að sveitarfélög skuli greiða að lágmarki 70–75% af rekstrarkostnaði einkaskóla.

Tillögu um leiðréttingu hafnað

Í Garðabæ eru fimm grunnskólar reknir af sveitarfélaginu, Flataskóli, Sjálfandsskóli, Hofsstaðaskóli, Garðaskóli og Álftanesskóli. Að auki eru tveir einkareknir grunnskólar, Barnaskóli Hjallastefnunnar og Vífilsskóli og Alþjóðaskólinn. Í bókun FÓLKSINS-í bænum kemur fram að meðaltal kennslukostnaðar bæjarskólanna fjögurra í Garðabæ, nettó rekstrargjöld án húsnæðiskostnaðar, sé samkvæmt framlögðum gögnum frá Garðabæ um 856 þúsund krónur á barn á ári á árinu 2013. Meðaltal kennslukostnaðar Barnaskóla Hjallastefnunnar og Vífilsskóla um 1.271 þúsund krónur og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu