Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Friðargæsluliði enn í baráttu við bandorm

Dav­íð Örn Guð­jóns­son veikt­ist al­var­lega eft­ir að hafa ver­ið frið­ar­gæslu­liði í Sri Lanka. Seg­ist sjá eft­ir því að hafa orð­ið friða­gæslu­liði.

Friðargæsluliði enn í baráttu við bandorm

Davíð Örn Guðjónsson, sem veiktist alvarlega eftir að hafa verið friðargæsluliði í Sri Lanka, er enn að leita sér hjálpar vegna veikinda sinna. Davíð sagði frá því í viðtali við Stundina í febrúar að hann hefði smitast af bandormi. Hann fann fyrir hreyfingum innan í sér, en taldi það ímyndun, þar til magaverkir, niðurgangur og ofsakláði, ásamt öðrum einkennum, gerðu líf hans nánast óbærilegt. Eftir að hafa tekið ormalyf varð Davíð fyrir þeirri reynslu að eins og hálfs til tveggja metra langur ormur gekk niður úr honum, en honum varð svo hverft við að hann tók ekki sýni áður en hann sturtaði honum niður.

Bandormur
Bandormur

Davíð segist í samtali við Stundina enn finna fyrir veikindum. „Ég finn fyrir eins konar hnút í þörmunum og það veit ekki á gott, hvort sem það er ormur eða eitthvað annað. Ég fór nýlega í röntgen, sem ég taldi að gæti gengið úr skugga um hvort það væri hugsanlega bandormur. Það reyndist ekki vera, en ég fer næst í ristilsspeglun og væntanlega sneiðmyndatöku eftir það. Ég er enn ekki 100 prósent og er að reyna að leita mér hjálpar til að svo megi verða.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár