Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Friðargæsluliði enn í baráttu við bandorm

Dav­íð Örn Guð­jóns­son veikt­ist al­var­lega eft­ir að hafa ver­ið frið­ar­gæslu­liði í Sri Lanka. Seg­ist sjá eft­ir því að hafa orð­ið friða­gæslu­liði.

Friðargæsluliði enn í baráttu við bandorm

Davíð Örn Guðjónsson, sem veiktist alvarlega eftir að hafa verið friðargæsluliði í Sri Lanka, er enn að leita sér hjálpar vegna veikinda sinna. Davíð sagði frá því í viðtali við Stundina í febrúar að hann hefði smitast af bandormi. Hann fann fyrir hreyfingum innan í sér, en taldi það ímyndun, þar til magaverkir, niðurgangur og ofsakláði, ásamt öðrum einkennum, gerðu líf hans nánast óbærilegt. Eftir að hafa tekið ormalyf varð Davíð fyrir þeirri reynslu að eins og hálfs til tveggja metra langur ormur gekk niður úr honum, en honum varð svo hverft við að hann tók ekki sýni áður en hann sturtaði honum niður.

Bandormur
Bandormur

Davíð segist í samtali við Stundina enn finna fyrir veikindum. „Ég finn fyrir eins konar hnút í þörmunum og það veit ekki á gott, hvort sem það er ormur eða eitthvað annað. Ég fór nýlega í röntgen, sem ég taldi að gæti gengið úr skugga um hvort það væri hugsanlega bandormur. Það reyndist ekki vera, en ég fer næst í ristilsspeglun og væntanlega sneiðmyndatöku eftir það. Ég er enn ekki 100 prósent og er að reyna að leita mér hjálpar til að svo megi verða.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár