Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Þegar þessi tilfinning hellist yfir mig verð ég hamingjusöm“

Mar­gréti Gauju stend­ur æ meira á sama um álit annarra. Hún ræð­ir ham­ingj­una.

„Þegar þessi tilfinning hellist yfir mig verð ég hamingjusöm“

Margrét Gauja Magnúsdóttir er hamingjusöm þegar hún finnur sjálfa sig í augnabliki sem vermir um hjartað og hún veit að hún mun varðveita sem góða minningu. „Þau augnablik geta verið lítil og smávægileg og líka stórfengleg. Þessi augnablik sem maður brosir inní sér eða hreinlega springur úr hlátri og jafnvel grætur úr gleði.

Einnig finn ég að ég verð hamingjusamari í mínu eigin skinni eftir því sem ég verð betri og betri í að vera skítsama um hvað öðrum finnst. Þetta er ótrúlega frelsandi tilfnning sem krefst æfingar og stanlausrar meðvitundar en þegar þessi tilfinning hellist yfir mig, verð ég hamingjusöm því þá veit ég að ég er að þroskast og bæta mig. Ég veit að það tala allir um núvitund og það að vera í núinu og njóta þess, en ég afturámóti verð alltaf spennt og hamingjusöm þegar ég horfi fram í tímann og skipulegg eitthvað skemmtilegt eða set mér markmið. Að gera góða, innihaldsríka „to do“ lista fulla af gleði gerir mig hamingjusama.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár