Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Formaður bankaráðs Seðlabankans fjárhagslega tengdur bankanum

Þór­unn Guð­munds­dótt­ir tók við sem formað­ur banka­ráðs Seðla­banka Ís­lands fyrr á þessu ári. Hún er einn eig­enda lög­manns­stof­unn­ar Lex en lög­menn þar hafa bæði starf­að fyr­ir þrota­bú og Seðla­bank­ann sjálf­an.

Formaður bankaráðs Seðlabankans fjárhagslega tengdur bankanum
Formaður bankaráðs Þórunn kom inn í bankaráð fyrr á þessu ári í stað Ólafar Nordal.

Heimildir Stundarinnar herma að kurr sé í sumum bankaráðsmönnum vegna sterkra tengsla formanns bankaráðs við lögmannsstofuna Lex. Formaðurinn, Þórunn Guðmundsdóttir, er einn eigenda lögmannsstofunnar og hefur hún starfað þar um árabil.

Þórunn var valin af Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra, í starfið, en hann vann sjálfur á lögmannsstofunni á árunum 1999 til 2003. Hún kom inn í bankaráðið í kjölfar þess að Hanna Birna Kristjánsdóttir sagði af sér ráðherraembætti og Ólöf Nordal sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands og tók við sem innanríkisráðherra.

Í samtali við Stundina segir Þórunn það fráleitt að hún muni vanvirða lögbundna skyldu sína sem bankaráðsmaður.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
5
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár