Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Formaður bankaráðs Seðlabankans fjárhagslega tengdur bankanum

Þór­unn Guð­munds­dótt­ir tók við sem formað­ur banka­ráðs Seðla­banka Ís­lands fyrr á þessu ári. Hún er einn eig­enda lög­manns­stof­unn­ar Lex en lög­menn þar hafa bæði starf­að fyr­ir þrota­bú og Seðla­bank­ann sjálf­an.

Formaður bankaráðs Seðlabankans fjárhagslega tengdur bankanum
Formaður bankaráðs Þórunn kom inn í bankaráð fyrr á þessu ári í stað Ólafar Nordal.

Heimildir Stundarinnar herma að kurr sé í sumum bankaráðsmönnum vegna sterkra tengsla formanns bankaráðs við lögmannsstofuna Lex. Formaðurinn, Þórunn Guðmundsdóttir, er einn eigenda lögmannsstofunnar og hefur hún starfað þar um árabil.

Þórunn var valin af Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra, í starfið, en hann vann sjálfur á lögmannsstofunni á árunum 1999 til 2003. Hún kom inn í bankaráðið í kjölfar þess að Hanna Birna Kristjánsdóttir sagði af sér ráðherraembætti og Ólöf Nordal sagði sig úr bankaráði Seðlabanka Íslands og tók við sem innanríkisráðherra.

Í samtali við Stundina segir Þórunn það fráleitt að hún muni vanvirða lögbundna skyldu sína sem bankaráðsmaður.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
4
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár