Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Foreldrar og börn á hjólum í óbyggðum

Gamla reið­hjól­ið dreg­ið fram. Tölv­ur og farsím­ar fjarri. Ró­bert Mars­hall og Bryn­hild­ur Ólafs­dótt­ir hjóla um allt.

Foreldrar og börn á hjólum í óbyggðum
Fjölskyldan Róbert og Brynhildur í hjólaferð í Taílandi með börnum sínum. Mynd: Úr einkasafni.

Unglingar eiga að ráða vel við báðar þessar ferðir og þetta er ágæt leið til þess að draga þá út,“ segir Róbert Marshall, fararstjóri og þingmaður, um hjólaferðir  sem hann og Brynhildur Ólafsdóttir, fararstjóri og kona hans, fara í sumar undir merki Ferðafélags Íslands. Þau hafa áður farið með hópa um óbyggðir á reiðhjólum. Þá hafa þau verið dugleg við að fara með börn sín í hjólaferðir heima og erlendis. 

Hjólaferðirnar þykja að mörgu leyti tilvaldar til þess að foreldrar og unglingar nái saman utan áreitis tölvu og farsíma. Þá er ekki verra að þetta er ódýrt sport. Flestir eiga fjallahjól í notkun eða í geymslu sem þeir geta þá dustað rykið af. Það þarf ekki fokdýr hjól til þess að fara í fjallaleiðangur.  

„Fjallahjólin þurfa ekki að vera ný en ég ráðlegg fólki að láta yfirfara þau á verkstæði fyrir svona ferð. Það kemur oft fyrir að keðjur slitna og dekk springa og þá er gott að hafa varahluti,“ segir Róbert. 

Hjólafólk
Hjólafólk Hér er hluti af hópi Róberts og Brynhildar í óbyggðum á hjólum sínum.

Róbert segir að þau hjónin fari í tvær hjólaferðir í sumar sem fararstjórar. Annars vegar er það Laugahjólavegurinn þar sem farin er óhefðbundin leið að fjallabaki í Þórsmörk og svo áfram út úr Þórsmörkinni. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
3
ViðtalME-faraldur

Ekki geð­veila held­ur al­var­leg­ur sjúk­dóm­ur

Lilja Sif Þór­is­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi hjá Ak­ur­eyr­arklíník­inni en hún seg­ir ME og lang­tíma Covid-sjúk­linga gjarn­an hafa mætt al­gjöru skiln­ings­leysi þó að sjúk­dóms­ein­kenn­in hafi ver­ið hörmu­leg. Stjórn­völd og sam­fé­lag­ið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæm­is með því að bjóða upp á auk­in hluta­störf, þeg­ar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
2
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár