Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Foreldrar og börn á hjólum í óbyggðum

Gamla reið­hjól­ið dreg­ið fram. Tölv­ur og farsím­ar fjarri. Ró­bert Mars­hall og Bryn­hild­ur Ólafs­dótt­ir hjóla um allt.

Foreldrar og börn á hjólum í óbyggðum
Fjölskyldan Róbert og Brynhildur í hjólaferð í Taílandi með börnum sínum. Mynd: Úr einkasafni.

Unglingar eiga að ráða vel við báðar þessar ferðir og þetta er ágæt leið til þess að draga þá út,“ segir Róbert Marshall, fararstjóri og þingmaður, um hjólaferðir  sem hann og Brynhildur Ólafsdóttir, fararstjóri og kona hans, fara í sumar undir merki Ferðafélags Íslands. Þau hafa áður farið með hópa um óbyggðir á reiðhjólum. Þá hafa þau verið dugleg við að fara með börn sín í hjólaferðir heima og erlendis. 

Hjólaferðirnar þykja að mörgu leyti tilvaldar til þess að foreldrar og unglingar nái saman utan áreitis tölvu og farsíma. Þá er ekki verra að þetta er ódýrt sport. Flestir eiga fjallahjól í notkun eða í geymslu sem þeir geta þá dustað rykið af. Það þarf ekki fokdýr hjól til þess að fara í fjallaleiðangur.  

„Fjallahjólin þurfa ekki að vera ný en ég ráðlegg fólki að láta yfirfara þau á verkstæði fyrir svona ferð. Það kemur oft fyrir að keðjur slitna og dekk springa og þá er gott að hafa varahluti,“ segir Róbert. 

Hjólafólk
Hjólafólk Hér er hluti af hópi Róberts og Brynhildar í óbyggðum á hjólum sínum.

Róbert segir að þau hjónin fari í tvær hjólaferðir í sumar sem fararstjórar. Annars vegar er það Laugahjólavegurinn þar sem farin er óhefðbundin leið að fjallabaki í Þórsmörk og svo áfram út úr Þórsmörkinni. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
4
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár