Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Fjármálaráðherra reynir að gera betur næst

Stjórn­ar­and­stað­an seg­ir fjár­mála­áætl­un­ina ekki stand­ast lög því henni fylgi ekki hagræn grein­ing eins og lög um op­in­ber fjár­mál kveða á um. Bene­dikt Jó­hann­es­son fjár­mála­ráð­herra vill bregð­ast við því í næstu fjár­mála­áætl­un.

Fjármálaráðherra reynir að gera betur næst
Benedikt Jóhannesson Fjármálaráðherrann ber hitann og þungann af fjármálaáætluninni. Mynd: Pressphotos / Geiri

„Það er mér bæði ljúft og skylt að lýsa því yfir að ég mun í þessum störfum mínum eins og öllum öðrum störfum kappkosta að fara að lögum, bæði lögum um opinber fjármál og um önnur mál,“ sagði Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar, í pontu í Alþingi í dag.

Fjármálaáætlunin 2018-2022 hefur verið sögð ógagnsæ, ekki úthugsuð til enda, og brjóta lög um opinber fjármál. Þar að auki gagnrýndi fjármálaráð áætlunina harðlega. Ráðið er sjálfstæður sérfræðingahópur sem er skipaður af fjármálaráðherra sjálfum.

Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, sakaði fjármálaráðherra um að hafa sagt Alþingi ósatt þegar hann sagði að stjórnarandstaðan gæti ekki fengið hagræna flokkun á fjármálaáætluninni, þar sem það myndi skemma ferlið. „Rétt í þessu fengum við Píratar mjög alvarlegar fregnir: Upplýsingar sem við höfum verið að kalla eftir eru hreinlega ekki til samkvæmt fjármálaráðuneytinu,“ sagði hún í pontu 26. maí.

Samkvæmt lögum um opinber fjármál á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

ACD-ríkisstjórnin

Unnu náið með hæsta­réttar­dómurunum meðan þeir dæmdu Arn­fríðar­mál
Fréttir

Unnu ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an þeir dæmdu Arn­fríð­ar­mál

Arn­fríð­ur Ein­ars­dótt­ir lands­rétt­ar­dóm­ari starf­aði sjálf sem vara­dóm­ari með tveim­ur þeirra hæsta­rétt­ar­dóm­ara sem tóku af­stöðu um hæfi henn­ar og bærni til að kveða upp dóma á sama tíma og mál­ið var til með­ferð­ar. Hinir þrír sem vald­ir voru í Lands­rétt í trássi við stjórn­sýslu­lög störf­uðu einnig ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an Hæstirétt­ur tók fyr­ir mál sem hefði getað sett dóm­ara­störf fjór­menn­ing­anna í upp­nám.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
1
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Aðalsteinn Kjartansson
4
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.
Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
6
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu