Femínistafélag Háskóla Íslands, Kvenréttindafélag Íslands, Femínistafélag Íslands og Knúzið, sem er femínist vefrit, hófu í dag undirskriftasöfnun fyrir því að stórmyndin Suffragette verði sýnd í kvikmyndahúsum hér á landi. Í texta með undirskrifasöfnuninni segir að nú í október verði myndin sýnd í kvikmyndahúsum erlendis en myndin segir frá baráttu breskra kenna fyrir kosningarétti. Eins og stendur er þó óvíst hvort Suffragetta verði sýnd hér landi. Myndform á sýningarréttinn og er fyrirtækið enn óákveðið hvort það muni setja hana í sýningu á Íslandi.
„Við trúum ekki öðru en að það sé mikill áhugi fyrir því að fá myndina í íslensk kvikmyndahús. Þá sérstaklega í ljósi þeirrar miklu femínísku
Athugasemdir