Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Femínistar vilja fara í bíó

Fjög­ur femín­ista­fé­lög skora á fyr­ir­tæk­ið Mynd­form að sýna mynd um bar­áttu breskra kvenna fyr­ir kosn­inga­rétti í til­efni að 100 ára kosn­inga­rétti kvenna á Ís­landi.

Femínistar vilja fara í bíó

Femínistafélag Háskóla Íslands, Kvenréttindafélag Íslands, Femínistafélag Íslands og Knúzið, sem er femínist vefrit, hófu í dag undirskriftasöfnun fyrir því að stórmyndin Suffragette verði sýnd í kvikmyndahúsum hér á landi. Í texta með undirskrifasöfnuninni segir að nú í október verði myndin sýnd í kvikmyndahúsum erlendis en myndin segir frá baráttu breskra kenna fyrir kosningarétti. Eins og stendur er þó óvíst hvort Suffragetta verði sýnd hér landi. Myndform á sýningarréttinn og er fyrirtækið enn óákveðið hvort það muni setja hana í sýningu á Íslandi. 

„Við trúum ekki öðru en að það sé mikill áhugi fyrir því að fá myndina í íslensk kvikmyndahús. Þá sérstaklega í ljósi þeirrar miklu femínísku 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár