Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Félag Jóns Ásgeirs í Panama lánaði íslensku fyrirtæki hans 140 milljónir

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son átti bæði af­l­ands­fé­lag á Tor­tólu og í Panama og fjár­magn­aði síð­ar­nefnda fé­lag­ið með­al ann­ars við­skipti Þú Blá­sól­ar ehf. á Ís­landi.

 Félag Jóns Ásgeirs í Panama lánaði  íslensku fyrirtæki hans 140 milljónir
Prókúruumboð Jóns Ásgeirs Myndin sýnir undirritað skjal þar sem Jóni Ásgeiri Jóhannessyni er veitt prókúruumboð yfir félaginu Jovita Inc. í Panama árið 2007.

Fyrirtækið Jovita Inc. í Panama lánaði eignarhaldsfélagi  Jóns Ásgeirs á Íslandi, Þú Blásól ehf., tæplega 140 milljónir króna í lok ágúst árið 2008. Jón Ásgeir var eigandi Jovita og var með prókúruumboð fyrir félagið. Lánveitingin átti sér stað rúmlega einum mánuði fyrir bankahrunið á Íslandi um haustið 2008.

Þetta kemur fram í Panamaskjölunum svokölluðu og er hluti af úttekt Stundarinnar á viðskiptum Ingibjargar Pálmadóttur og Jóns Ásgeirs Jóhannessonar sem birt er í blaðinu í dag í samvinnu við fjölmiðlafyrirtækið Reykjavík Media ehf.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Jón Ásgeir og Ingibjörg Pálmadóttir í skattaskjóli

Panama-skjölin: Milljarðaslóð Jóns Ásgeirs og Ingibjargar rakin í skattaskjól
Afhjúpun

Panama-skjöl­in: Millj­arða­slóð Jóns Ás­geirs og Ingi­bjarg­ar rak­in í skatta­skjól

Panama-skjöl­in sýna að Jón Ás­geir Jó­hann­es­son á og teng­ist mikl­um eign­um í skatta­skjól­um þrátt fyr­ir að hann hafi neit­að því í gegn­um ár­in. Þau sýna um­fangs­mik­il við­skipti Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, fjár­fest­is og að­aleig­anda fjöl­miðla­fyr­ir­tæk­is­ins 365, og Jóns Ás­geirs Jó­hann­es­son­ar í fé­lög­um í skatta­skjól­um heims­ins. Ingi­björg er skráð­ur eig­andi fé­lags­ins Guru In­vest í Panama sem borg­aði upp skuld­ir upp á 2,4 millj­arða við Glitni og Jón Ás­geir er eig­andi Jo­vita Inc. í Panama með­al ann­ars.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
4
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár