Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Félag Jóns Ásgeirs í Panama lánaði íslensku fyrirtæki hans 140 milljónir

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son átti bæði af­l­ands­fé­lag á Tor­tólu og í Panama og fjár­magn­aði síð­ar­nefnda fé­lag­ið með­al ann­ars við­skipti Þú Blá­sól­ar ehf. á Ís­landi.

 Félag Jóns Ásgeirs í Panama lánaði  íslensku fyrirtæki hans 140 milljónir
Prókúruumboð Jóns Ásgeirs Myndin sýnir undirritað skjal þar sem Jóni Ásgeiri Jóhannessyni er veitt prókúruumboð yfir félaginu Jovita Inc. í Panama árið 2007.

Fyrirtækið Jovita Inc. í Panama lánaði eignarhaldsfélagi  Jóns Ásgeirs á Íslandi, Þú Blásól ehf., tæplega 140 milljónir króna í lok ágúst árið 2008. Jón Ásgeir var eigandi Jovita og var með prókúruumboð fyrir félagið. Lánveitingin átti sér stað rúmlega einum mánuði fyrir bankahrunið á Íslandi um haustið 2008.

Þetta kemur fram í Panamaskjölunum svokölluðu og er hluti af úttekt Stundarinnar á viðskiptum Ingibjargar Pálmadóttur og Jóns Ásgeirs Jóhannessonar sem birt er í blaðinu í dag í samvinnu við fjölmiðlafyrirtækið Reykjavík Media ehf.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Jón Ásgeir og Ingibjörg Pálmadóttir í skattaskjóli

Panama-skjölin: Milljarðaslóð Jóns Ásgeirs og Ingibjargar rakin í skattaskjól
Afhjúpun

Panama-skjöl­in: Millj­arða­slóð Jóns Ás­geirs og Ingi­bjarg­ar rak­in í skatta­skjól

Panama-skjöl­in sýna að Jón Ás­geir Jó­hann­es­son á og teng­ist mikl­um eign­um í skatta­skjól­um þrátt fyr­ir að hann hafi neit­að því í gegn­um ár­in. Þau sýna um­fangs­mik­il við­skipti Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, fjár­fest­is og að­aleig­anda fjöl­miðla­fyr­ir­tæk­is­ins 365, og Jóns Ás­geirs Jó­hann­es­son­ar í fé­lög­um í skatta­skjól­um heims­ins. Ingi­björg er skráð­ur eig­andi fé­lags­ins Guru In­vest í Panama sem borg­aði upp skuld­ir upp á 2,4 millj­arða við Glitni og Jón Ás­geir er eig­andi Jo­vita Inc. í Panama með­al ann­ars.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár