Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Félag Jóns Ásgeirs í Panama lánaði íslensku fyrirtæki hans 140 milljónir

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son átti bæði af­l­ands­fé­lag á Tor­tólu og í Panama og fjár­magn­aði síð­ar­nefnda fé­lag­ið með­al ann­ars við­skipti Þú Blá­sól­ar ehf. á Ís­landi.

 Félag Jóns Ásgeirs í Panama lánaði  íslensku fyrirtæki hans 140 milljónir
Prókúruumboð Jóns Ásgeirs Myndin sýnir undirritað skjal þar sem Jóni Ásgeiri Jóhannessyni er veitt prókúruumboð yfir félaginu Jovita Inc. í Panama árið 2007.

Fyrirtækið Jovita Inc. í Panama lánaði eignarhaldsfélagi  Jóns Ásgeirs á Íslandi, Þú Blásól ehf., tæplega 140 milljónir króna í lok ágúst árið 2008. Jón Ásgeir var eigandi Jovita og var með prókúruumboð fyrir félagið. Lánveitingin átti sér stað rúmlega einum mánuði fyrir bankahrunið á Íslandi um haustið 2008.

Þetta kemur fram í Panamaskjölunum svokölluðu og er hluti af úttekt Stundarinnar á viðskiptum Ingibjargar Pálmadóttur og Jóns Ásgeirs Jóhannessonar sem birt er í blaðinu í dag í samvinnu við fjölmiðlafyrirtækið Reykjavík Media ehf.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Jón Ásgeir og Ingibjörg Pálmadóttir í skattaskjóli

Panama-skjölin: Milljarðaslóð Jóns Ásgeirs og Ingibjargar rakin í skattaskjól
Afhjúpun

Panama-skjöl­in: Millj­arða­slóð Jóns Ás­geirs og Ingi­bjarg­ar rak­in í skatta­skjól

Panama-skjöl­in sýna að Jón Ás­geir Jó­hann­es­son á og teng­ist mikl­um eign­um í skatta­skjól­um þrátt fyr­ir að hann hafi neit­að því í gegn­um ár­in. Þau sýna um­fangs­mik­il við­skipti Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, fjár­fest­is og að­aleig­anda fjöl­miðla­fyr­ir­tæk­is­ins 365, og Jóns Ás­geirs Jó­hann­es­son­ar í fé­lög­um í skatta­skjól­um heims­ins. Ingi­björg er skráð­ur eig­andi fé­lags­ins Guru In­vest í Panama sem borg­aði upp skuld­ir upp á 2,4 millj­arða við Glitni og Jón Ás­geir er eig­andi Jo­vita Inc. í Panama með­al ann­ars.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár