Fjárfestirinn og fyrrverandi sveitarstjórnarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Árborg, Eyþór Arnalds, segir að virkjunarkostur sem hann á, Hagavatnsvirkjun sunnan Langjökuls, sé enn í skoðun. Eyþór er einn af eigendum virkjunarkostsins ásamt fyrrverandi forstjóra orkufyrirtækisins Orku Energy sem nú heitir Arctic Green Energy, Eiríki Bragasyni.
Skráðu þig inn til að lesa
Leiðbeiningar má nálgast á heimildin.is/leidbeiningar.
Athugasemdir