Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Eysteinn kvaddur eftir baráttuna við krabbamein

Ey­steinn Skarp­héð­ins­son opn­aði sig um líf sitt og or­sak­ir veik­inda sinna í við­tali hjá Stund­inni í for­varn­ar­skyni öðr­um til bjarg­ar. Hann lést síð­an fyr­ir nokkru: Or­sök­in vélindakrabba­mein vegna reyk­inga og áfeng­is.

Eysteinn kvaddur eftir baráttuna við krabbamein
Eysteinn Skarphéðinsson Fyrir veikindin sem mörkuðu örlög hans. Mynd: Úr einkasafni

Ég hitti Eystein í fyrsta skipti á sólríkum vordegi til að taka viðtal við hann – vordegi þegar náttúran er að vakna til lífsins; þegar sóleyjarnar fara að skrýða tún og ungarnir að skríða úr eggjunum. 

Eysteinn sagði mér sögu sína. Hann sagði mér frá æskuárunum í Keflavík, hve hann átti góða fjölskyldu, hann sagði mér frá árunum þegar hann keppti í efstu deild í körfubolta og hann sagði mér frá áfenginu, eiturlyfjunum og reykingunum sem settu mark sitt á líf hans og örlög. Eysteinn greindist í ársbyrjun með vélindakrabbamein á lokastigi en helstu áhættuþættir eru áfengisneysla og reykingar. Eysteinn sagði mér líka frá veikindasögu sinni. Hann hafði varla borðað neitt í um hálft ár og fékk næringu í gegnum slöngu sem lá inn í magann.  

Hann sagði mér auk þess stoltur frá svarta labradorhvolpinum Tuma sem var væntanlegur til hans – hann náði í símann sinn og sýndi mynd …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár