Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Eysteinn kvaddur eftir baráttuna við krabbamein

Ey­steinn Skarp­héð­ins­son opn­aði sig um líf sitt og or­sak­ir veik­inda sinna í við­tali hjá Stund­inni í for­varn­ar­skyni öðr­um til bjarg­ar. Hann lést síð­an fyr­ir nokkru: Or­sök­in vélindakrabba­mein vegna reyk­inga og áfeng­is.

Eysteinn kvaddur eftir baráttuna við krabbamein
Eysteinn Skarphéðinsson Fyrir veikindin sem mörkuðu örlög hans. Mynd: Úr einkasafni

Ég hitti Eystein í fyrsta skipti á sólríkum vordegi til að taka viðtal við hann – vordegi þegar náttúran er að vakna til lífsins; þegar sóleyjarnar fara að skrýða tún og ungarnir að skríða úr eggjunum. 

Eysteinn sagði mér sögu sína. Hann sagði mér frá æskuárunum í Keflavík, hve hann átti góða fjölskyldu, hann sagði mér frá árunum þegar hann keppti í efstu deild í körfubolta og hann sagði mér frá áfenginu, eiturlyfjunum og reykingunum sem settu mark sitt á líf hans og örlög. Eysteinn greindist í ársbyrjun með vélindakrabbamein á lokastigi en helstu áhættuþættir eru áfengisneysla og reykingar. Eysteinn sagði mér líka frá veikindasögu sinni. Hann hafði varla borðað neitt í um hálft ár og fékk næringu í gegnum slöngu sem lá inn í magann.  

Hann sagði mér auk þess stoltur frá svarta labradorhvolpinum Tuma sem var væntanlegur til hans – hann náði í símann sinn og sýndi mynd …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár