Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Eysteinn kvaddur eftir baráttuna við krabbamein

Ey­steinn Skarp­héð­ins­son opn­aði sig um líf sitt og or­sak­ir veik­inda sinna í við­tali hjá Stund­inni í for­varn­ar­skyni öðr­um til bjarg­ar. Hann lést síð­an fyr­ir nokkru: Or­sök­in vélindakrabba­mein vegna reyk­inga og áfeng­is.

Eysteinn kvaddur eftir baráttuna við krabbamein
Eysteinn Skarphéðinsson Fyrir veikindin sem mörkuðu örlög hans. Mynd: Úr einkasafni

Ég hitti Eystein í fyrsta skipti á sólríkum vordegi til að taka viðtal við hann – vordegi þegar náttúran er að vakna til lífsins; þegar sóleyjarnar fara að skrýða tún og ungarnir að skríða úr eggjunum. 

Eysteinn sagði mér sögu sína. Hann sagði mér frá æskuárunum í Keflavík, hve hann átti góða fjölskyldu, hann sagði mér frá árunum þegar hann keppti í efstu deild í körfubolta og hann sagði mér frá áfenginu, eiturlyfjunum og reykingunum sem settu mark sitt á líf hans og örlög. Eysteinn greindist í ársbyrjun með vélindakrabbamein á lokastigi en helstu áhættuþættir eru áfengisneysla og reykingar. Eysteinn sagði mér líka frá veikindasögu sinni. Hann hafði varla borðað neitt í um hálft ár og fékk næringu í gegnum slöngu sem lá inn í magann.  

Hann sagði mér auk þess stoltur frá svarta labradorhvolpinum Tuma sem var væntanlegur til hans – hann náði í símann sinn og sýndi mynd …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu