Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Ekki spurning um hvort ég fremji sjálfsmorð, heldur hvenær“

Anika Lind deil­ir reynslu sinni af höfn­un, einelti, kyn­ferð­is­legu of­beldi, neyslu og sjálfs­vígstilraun­um í átak­an­legu mynd­bandi. Sjáðu mynd­band­ið inni í frétt­inni.

„Ekki spurning um hvort ég fremji sjálfsmorð, heldur hvenær“
Vill stöðva neteinelti Anika Lind Halldórsdóttir vill með myndbandinu vekja athygli á afleiðingum netofbeldis.

„Það er búið að vera mikið neteinelti í gangi og ég hef alltaf reynt að svara fyrir mig á netinu. Það hefur ekki virkað. Fólk hlustar ekki. Það sér ekki tilfinningar mínar í gegnum tölvuskjáinn,“ segir Anika Lind Halldórsdóttir í samtali við Stundina. Um þar síðustu helgi setti Anika Lind inn myndband þar sem hún deilir átakanlegri reynslu sinni af höfnun, einelti, kynferðislegu ofbeldi, neyslu og sjálfsvígstilraunum. Myndbandið hefur vakið töluverða athygli en þegar þetta er skrifað hefur því verið deilt 550 sinnum. Myndbandið má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.  

Segir frá nauðgun
Segir frá nauðgun Anika Lind segir meðal annars frá alvarlegu kynferðislegu ofbeldi sem hún varð fyrir einungis tólf ára gömul.

Öskur á hjálp

„Ég ákvað að prófa að gera þetta myndband því ég sá að fólk í útlöndum hefur verið að gera samskonar myndbönd,“ segir Anika Lind en í myndbandinu segir hún sögu sína með því að fletta …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár