Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Ekki spurning um hvort ég fremji sjálfsmorð, heldur hvenær“

Anika Lind deil­ir reynslu sinni af höfn­un, einelti, kyn­ferð­is­legu of­beldi, neyslu og sjálfs­vígstilraun­um í átak­an­legu mynd­bandi. Sjáðu mynd­band­ið inni í frétt­inni.

„Ekki spurning um hvort ég fremji sjálfsmorð, heldur hvenær“
Vill stöðva neteinelti Anika Lind Halldórsdóttir vill með myndbandinu vekja athygli á afleiðingum netofbeldis.

„Það er búið að vera mikið neteinelti í gangi og ég hef alltaf reynt að svara fyrir mig á netinu. Það hefur ekki virkað. Fólk hlustar ekki. Það sér ekki tilfinningar mínar í gegnum tölvuskjáinn,“ segir Anika Lind Halldórsdóttir í samtali við Stundina. Um þar síðustu helgi setti Anika Lind inn myndband þar sem hún deilir átakanlegri reynslu sinni af höfnun, einelti, kynferðislegu ofbeldi, neyslu og sjálfsvígstilraunum. Myndbandið hefur vakið töluverða athygli en þegar þetta er skrifað hefur því verið deilt 550 sinnum. Myndbandið má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.  

Segir frá nauðgun
Segir frá nauðgun Anika Lind segir meðal annars frá alvarlegu kynferðislegu ofbeldi sem hún varð fyrir einungis tólf ára gömul.

Öskur á hjálp

„Ég ákvað að prófa að gera þetta myndband því ég sá að fólk í útlöndum hefur verið að gera samskonar myndbönd,“ segir Anika Lind en í myndbandinu segir hún sögu sína með því að fletta …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
2
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu