Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Ekki spurning um hvort ég fremji sjálfsmorð, heldur hvenær“

Anika Lind deil­ir reynslu sinni af höfn­un, einelti, kyn­ferð­is­legu of­beldi, neyslu og sjálfs­vígstilraun­um í átak­an­legu mynd­bandi. Sjáðu mynd­band­ið inni í frétt­inni.

„Ekki spurning um hvort ég fremji sjálfsmorð, heldur hvenær“
Vill stöðva neteinelti Anika Lind Halldórsdóttir vill með myndbandinu vekja athygli á afleiðingum netofbeldis.

„Það er búið að vera mikið neteinelti í gangi og ég hef alltaf reynt að svara fyrir mig á netinu. Það hefur ekki virkað. Fólk hlustar ekki. Það sér ekki tilfinningar mínar í gegnum tölvuskjáinn,“ segir Anika Lind Halldórsdóttir í samtali við Stundina. Um þar síðustu helgi setti Anika Lind inn myndband þar sem hún deilir átakanlegri reynslu sinni af höfnun, einelti, kynferðislegu ofbeldi, neyslu og sjálfsvígstilraunum. Myndbandið hefur vakið töluverða athygli en þegar þetta er skrifað hefur því verið deilt 550 sinnum. Myndbandið má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.  

Segir frá nauðgun
Segir frá nauðgun Anika Lind segir meðal annars frá alvarlegu kynferðislegu ofbeldi sem hún varð fyrir einungis tólf ára gömul.

Öskur á hjálp

„Ég ákvað að prófa að gera þetta myndband því ég sá að fólk í útlöndum hefur verið að gera samskonar myndbönd,“ segir Anika Lind en í myndbandinu segir hún sögu sína með því að fletta …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár