Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Ekki spurning um hvort ég fremji sjálfsmorð, heldur hvenær“

Anika Lind deil­ir reynslu sinni af höfn­un, einelti, kyn­ferð­is­legu of­beldi, neyslu og sjálfs­vígstilraun­um í átak­an­legu mynd­bandi. Sjáðu mynd­band­ið inni í frétt­inni.

„Ekki spurning um hvort ég fremji sjálfsmorð, heldur hvenær“
Vill stöðva neteinelti Anika Lind Halldórsdóttir vill með myndbandinu vekja athygli á afleiðingum netofbeldis.

„Það er búið að vera mikið neteinelti í gangi og ég hef alltaf reynt að svara fyrir mig á netinu. Það hefur ekki virkað. Fólk hlustar ekki. Það sér ekki tilfinningar mínar í gegnum tölvuskjáinn,“ segir Anika Lind Halldórsdóttir í samtali við Stundina. Um þar síðustu helgi setti Anika Lind inn myndband þar sem hún deilir átakanlegri reynslu sinni af höfnun, einelti, kynferðislegu ofbeldi, neyslu og sjálfsvígstilraunum. Myndbandið hefur vakið töluverða athygli en þegar þetta er skrifað hefur því verið deilt 550 sinnum. Myndbandið má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.  

Segir frá nauðgun
Segir frá nauðgun Anika Lind segir meðal annars frá alvarlegu kynferðislegu ofbeldi sem hún varð fyrir einungis tólf ára gömul.

Öskur á hjálp

„Ég ákvað að prófa að gera þetta myndband því ég sá að fólk í útlöndum hefur verið að gera samskonar myndbönd,“ segir Anika Lind en í myndbandinu segir hún sögu sína með því að fletta …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár