Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Ekki nógu góð fyrir Steinar Braga

Bragi Páll Sig­urð­ar­son skrif­ar bóka­dóm um Lausn Evu Magnús­dótt­ur. „Ef Stein­ar skrif­aði þessa bók þá hef­ur hann ákveð­ið að skrifa sömu bók­ina tvisvar.“

Ekki nógu góð  fyrir Steinar Braga

Bókin Lausnin eftir höfund sem gengur undir dulnefninu Eva Magnúsdóttir hefur verið mikið í bókmenntaumræðunni síðustu vikur. Er alls óljóst hvort um hannaða atburðarrás sé að ræða, en hefðbundin umfjöllun um bókina, og þá sérstaklega höfundinn, komst í uppnám þegar staðfest var að Eva Magnúsdóttir væri ekki til. 

Síðan þá hefur miklu dálkaplássi verið eytt í vangaveltur um hver mögulegur höfundur gæti verið. Hefur Steinar Bragi þar oftast verið nefndur til sögunnar, og ekki að ósekju.

Eftir að hafa lesið viðtal Friðriku Benónýsdóttur við Evu varð ég fullviss um að Steinar stæði á bak við persónuna. Fyrir því hafði ég nokkrar ástæður. Í fyrsta lagi var stemningin í svörunum mjög áþekk þeirri sem gerist hjá Steinari, og lífshlaup Evu eitthvað sem gæti verið hjá persónu í bók eftir Steinar. Einnig hafði ég það fyrir mér að í tveimur af bókum Steinars eru persónur sem bera heitið Eva, og svipar þeim báðum mikið til persónu Evu Magnúsdóttur, meints höfundar Lausnarinnar. Annarsvegar er karakterinn Eva í bókinni Áhyggjudúkkur. Sú er hæfilega óhamingjusöm og starfar sem blaðakona, rétt eins og Lísa í Lausninni. Hins vegar er það aðalsögupersóna 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár