Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Ekki nógu góð fyrir Steinar Braga

Bragi Páll Sig­urð­ar­son skrif­ar bóka­dóm um Lausn Evu Magnús­dótt­ur. „Ef Stein­ar skrif­aði þessa bók þá hef­ur hann ákveð­ið að skrifa sömu bók­ina tvisvar.“

Ekki nógu góð  fyrir Steinar Braga

Bókin Lausnin eftir höfund sem gengur undir dulnefninu Eva Magnúsdóttir hefur verið mikið í bókmenntaumræðunni síðustu vikur. Er alls óljóst hvort um hannaða atburðarrás sé að ræða, en hefðbundin umfjöllun um bókina, og þá sérstaklega höfundinn, komst í uppnám þegar staðfest var að Eva Magnúsdóttir væri ekki til. 

Síðan þá hefur miklu dálkaplássi verið eytt í vangaveltur um hver mögulegur höfundur gæti verið. Hefur Steinar Bragi þar oftast verið nefndur til sögunnar, og ekki að ósekju.

Eftir að hafa lesið viðtal Friðriku Benónýsdóttur við Evu varð ég fullviss um að Steinar stæði á bak við persónuna. Fyrir því hafði ég nokkrar ástæður. Í fyrsta lagi var stemningin í svörunum mjög áþekk þeirri sem gerist hjá Steinari, og lífshlaup Evu eitthvað sem gæti verið hjá persónu í bók eftir Steinar. Einnig hafði ég það fyrir mér að í tveimur af bókum Steinars eru persónur sem bera heitið Eva, og svipar þeim báðum mikið til persónu Evu Magnúsdóttur, meints höfundar Lausnarinnar. Annarsvegar er karakterinn Eva í bókinni Áhyggjudúkkur. Sú er hæfilega óhamingjusöm og starfar sem blaðakona, rétt eins og Lísa í Lausninni. Hins vegar er það aðalsögupersóna 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár