Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Ekki nógu góð fyrir Steinar Braga

Bragi Páll Sig­urð­ar­son skrif­ar bóka­dóm um Lausn Evu Magnús­dótt­ur. „Ef Stein­ar skrif­aði þessa bók þá hef­ur hann ákveð­ið að skrifa sömu bók­ina tvisvar.“

Ekki nógu góð  fyrir Steinar Braga

Bókin Lausnin eftir höfund sem gengur undir dulnefninu Eva Magnúsdóttir hefur verið mikið í bókmenntaumræðunni síðustu vikur. Er alls óljóst hvort um hannaða atburðarrás sé að ræða, en hefðbundin umfjöllun um bókina, og þá sérstaklega höfundinn, komst í uppnám þegar staðfest var að Eva Magnúsdóttir væri ekki til. 

Síðan þá hefur miklu dálkaplássi verið eytt í vangaveltur um hver mögulegur höfundur gæti verið. Hefur Steinar Bragi þar oftast verið nefndur til sögunnar, og ekki að ósekju.

Eftir að hafa lesið viðtal Friðriku Benónýsdóttur við Evu varð ég fullviss um að Steinar stæði á bak við persónuna. Fyrir því hafði ég nokkrar ástæður. Í fyrsta lagi var stemningin í svörunum mjög áþekk þeirri sem gerist hjá Steinari, og lífshlaup Evu eitthvað sem gæti verið hjá persónu í bók eftir Steinar. Einnig hafði ég það fyrir mér að í tveimur af bókum Steinars eru persónur sem bera heitið Eva, og svipar þeim báðum mikið til persónu Evu Magnúsdóttur, meints höfundar Lausnarinnar. Annarsvegar er karakterinn Eva í bókinni Áhyggjudúkkur. Sú er hæfilega óhamingjusöm og starfar sem blaðakona, rétt eins og Lísa í Lausninni. Hins vegar er það aðalsögupersóna 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár