Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

David Bowie sendi skilaboð um dauðann í síðasta myndbandi sínu

Fjór­um dög­um fyr­ir and­lát sitt sendi Dav­id Bowie frá sér mynd­band við lag­ið Laz­ar­us, sem sýn­ir hann veiklu­leg­an í sjúkra­rúmi. Bæði mynd­band­ið og text­inn virð­ast vera síð­ustu skila­boð manns við dauða­dyrn­ar.

David Bowie sendi skilaboð um dauðann í síðasta myndbandi sínu
David Bowie Í myndbandinu liggur Bowie í sjúkrarúmi og segist vera á himnum.

Listamaðurinn David Bowie er látinn eftir baráttu við krabbamein, 69 ára gamall.

Bowie var fjölhæfur, og starfaði sem söngvari og lagahöfundur, en einnig sem framleiðandi og leikari, á ferli sem spannaði rúmlega fjóra áratugi. Hann gaf út sína 25. og jafnramt síðustu plötu á afmælisdaginn sinn, 8. janúar, síðasta föstudag, sem einnig var afmælisdagurinn hans.

Daginn fyrir afmælið, síðasta fimmtudag, sendi Bowie frá sér sitt síðasta myndband. Það ber heitið Lazarus, og sýnir Bowie liggjandi í einskonar sjúkrarúmi með bundið fyrir augun.

 

Í textanum við lagið syngur Bowie um að hann sé á himnum, að hann sé í svo mikilli vímu að hann heilinn í honum hringsnúist, en minnist einnig á að brátt verði hann frjáls:

Lazarus

Look up here, I’m in heaven

I’ve got scars that can’t be seen

I’ve got drama, can’t be stolen

Everybody knows me now

 

Look up here, man, I’m in danger

I’ve got nothing left to lose

I’m so high it makes my brain whirl

Dropped my cell phone down below

 

Ain’t that just like me

 

By the time I got to New York

I was living like a king

Then I used up all my money

I was looking for your ass

 

This way or no way

You know, I’ll be free

Just like that bluebird

Now ain’t that just like me

 

Oh I’ll be free

Just like that bluebird

Oh I’ll be free

Ain’t that just like me

Lazarus rís upp frá dauðum

Söguna um Lazarus er að finna í Jóhannesarguðspjalli. Lazarus, var sagður einn af fylgjendum Jesúsar. Systur hans sendu skilaboð til Jesúsar umað Lazarus væri veikur, en í staðinn fyrir að ferðast strax til hans beið Jesús vísvitandi í tvo daga áður en hann lagði af stað.

Þegar Jesús kemur á staðinn er Lazarus látinn, og hefur verið í grafhvelfingu sinni í fjóra daga. Jesús ræðir við systur Lazarusar, og ávíta þær hann fyrir að hafa ekki komið fyrr. Svarar Jesús þá með sinni frægu yfirlýsingu: Ég er upprisan og lífið; sá sem trúir á mig, mun lifa, þótt hann deyi og hver sá, sem lifir og trúir á mig, hann skal aldrei að eilífu deyja. Síðar segir sögumaður frá því með einfaldri lýsingu að Jesús grét.

Ásamt hópi af syrgjandi gyðingum fer Jesús að grafhvelfingunni. Þrátt fyrir mótmæli Mörtu, systur Lazarusar, lætur Jesús velta steininum frá inngangi hvelfingarinnar, og fer með bæn. Hann kallar svo á Lazarus og koma út, og Lazarus hlýðir, enn vafinn í líkklæði. Jesús biður um að hann sé færður úr þeim, og honum svo sleppt.

Vert er að minnast þess að Lazarus er, fyrir utan Jesús, eina persóna Biblíunnar sem rís upp frá dauðum.

Hér má lesa stutta yfirferð Stundarinnar um feril Bowie. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Þakklátur fyrir að vera á lífi
1
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég berst fyrir réttinum til að lifa“
2
Viðtal

„Ég berst fyr­ir rétt­in­um til að lifa“

Á upp­vaxt­ar­ár­un­um í suð­ur­ríkj­um Banda­ríkj­anna voru rík­ar kröf­ur gerð­ar til þess hvernig hún ætti að haga sér og sínu lífi. Þeg­ar hún fann loks frels­ið til þess að vera hún sjálf blómstr­aði hún, í ham­ingju­sömu hjóna­bandi, heima­vinn­andi hús­móð­ir, sem naut þess að sinna syni sín­um. „Ég gat lif­að og ver­ið frjáls. Það var frá­bært á með­an það ent­ist.“
Icelandair sýknað af kröfu Margrétar – Stærsti hluti bótakröfu vegna Netflix
4
Fréttir

Icelanda­ir sýkn­að af kröfu Mar­grét­ar – Stærsti hluti bóta­kröfu vegna Net­flix

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir krafð­ist yf­ir 24 millj­óna króna í bæt­ur eft­ir að henni var vís­að brott úr vél Icelanda­ir ár­ið 2022. Hún hafði þá neit­að að taska sem hún hafði með­ferð­is yrði færð í far­þega­rými og neit­að að setja upp grímu vegna sótt­varna. Stærsti hluti af bóta­kröf­unn­ar var vegna heim­ilda­mynd­ar sem Mar­grét hugð­ist gera og selja Net­flix.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
5
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
6
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
6
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár