Breytingar á Fréttablaðinu

Kjart­an Hreinn Njáls­son ráð­inn að­stoð­ar­rit­stjóri við hlið Ólaf­ar Skafta­dótt­ur.

Breytingar á Fréttablaðinu

Kjartan Hreinn Njálsson, fréttamaður á Stöð 2, er nýr aðstoðarritstjóri á Fréttablaðinu. Kjartan mun starfa við hlið Ólafar Skaftadóttur, undir stjórn móður hennar, Kristínar Þorsteinsdóttur. 

Miklar sviptingar hafa átt sér stað á fjölmiðlamarkaði undanfarna mánuði, auk þess sem miklar breytingar hafa orðið á stjórnunarstöðum Fréttablaðsins. 

Andri Ólafsson lét af störfum sem aðstoðarritstjóri á Fréttablaðinu í síðasta mánuði. Andri hafði þá gegnt starfinu frá því í ágúst í fyrra, þegar hann tók við af Fanneyju Birnu Jónsdóttur.

Fanney Birna, sem nú stýrir Silfrinu á RÚV, hætti ásamt fjölda fólks í ábyrgðarstöðum á Fréttablaðinu, skömmu eftir að aðalritstjórinn þurfti að svara fyrir eineltismál gegn ljósmyndara. Málið hafði þær afleiðingar að starfsmenn sendu opið bréf á Sævar Frey Þráinsson forstjóra, Ingibjörgu Pálmadóttur stjórnarformann og Kristínu Þorsteinsdóttur ritstjóra, þar sem uppsögn Pjeturs Sigurðssonar, yfirmanns á ljósmyndadeild, var mótmælt. Starfsmennirnir sögðu framgöngu Kristínar og yfirstjórnar fyrirtækisins óásættanlega og að hún hefði skaðað traust innan fyrirtækisins. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár