Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Boðnar fáránlegar upphæðir fyrir Beauty tips

Tveir að­il­ar hafa reynt að kaupa Face­book hóp­inn Beauty tips. Aug­lý­send­ur hafa mik­inn áhuga á síð­unni að sögn stjórn­anda. Um­ræðu um aug­lýs­ingu kyn­líf­stækja­versl­un­ar var eytt úr hópn­um.

Boðnar fáránlegar upphæðir fyrir Beauty tips
Druslugangan Beauty tips byltingin svokallaða var áberandi í Druslugöngunni í ár. Mynd: Pressphotos

Í tvígang hafa aðilar haft samband við Áslaugu Maríu Agnarsdóttur, stjórnanda Facebook-samfélagsins Beauty tips, í þeim tilgangi að kaupa síðuna. „Mér hafa verið boðnar fáránlegar upphæðir og síðast í gær var reynt að kaupa af mér síðuna,“ segir Áslaug María í samtali við Stundina. 
Hún segist einnig finna fyrir auknum áhuga á síðunni á meðal auglýsenda en nýverið byrjaði hún að selja auglýsingar í hópnum, bæði sem opnumynd og í sér færslum. Í reglum hópsins segir að auglýsingar séu ekki leyfðar, en hafi einhver áhuga á að selja förðun, einkaþjálfun og annað í þeim dúr sé hægt að hafa samband við Áslaugu. Hún vill hins vegar ekkert gefa upp um auglýsingaverð. „Það er mjög mismunandi,“ segir hún. „Stundum fæ ég greitt í vörum eða förðun. Ég hef aldrei haft samband við fyrirtæki af fyrra bragði og boðið þeim auglýsingu.“

„Mér hafa verið boðnar fáránlegar upphæðir og síðast í gær var reynt að kaupa af mér síðuna.“ 

Selur aðgang að unglingsstelpum

Í gær birtist auglýsing frá kynlífstækjaversluninni Blush á Beauty Tips og sköpuðust miklar umræður. Ein þeirra sem vakti athygli á málinu er Bjarnheiður Jóhannsdóttir og beindi hún spurningum sínum til Áslaugar Maríu. Fannst henni sérkennilegt að selja aðgang að unglingsstelpum með þessum hætti. Þræði Bjarnheiðar var hins vegar eytt. „Ég spurði hvort það væri leyfilegt að auglýsa og hver fengi þá auglýsingatekjurnar. Svörin voru á þá leið að þetta væri þeirra eigið prívat mál. Ástæðan fyrir því að ég spurði var sú að auglýsingin sem var til umræðu var fyrir kynlífshjálpartæki og mér fannst þetta skrítinn vettvangur fyrir þannig auglýsingu. Þarna er fullt af stelpum á aldrinum 13 til 14 ára,“ segir Bjarnheiður. 

Áslaug María segist hafa fjarlægt umræðuna því henni hafi ekki þótt við hæfi að ræða þetta opinberlega. „Ég sendi henni bara póst í staðinn. Það er svo 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Pólverjar æfir vegna ólígarkans okkar
3
FréttirÓlígarkinn okkar

Pól­verj­ar æf­ir vegna ólíg­ark­ans okk­ar

Áhrifa­mikl­ir pólsk­ir stjórn­mála­menn brugð­ust í vik­unni harka­lega við frétt­um af því að ólíg­arki frá Bela­rús, sem ít­rek­að hef­ur ver­ið reynt að beita við­skipta­þving­un­um, vegna tengsla hans við ein­ræð­is­stjórn­ina í Minsk, hefði kom­ið sér fyr­ir í Var­sjá. Um er að ræða ís­lenska kjör­ræð­is­mann­inn í Bela­rús, sem fer allra sinna ferða í skjóli vernd­ar sem sendi­full­trúi Bela­rús. Óá­sætt­an­legt er að hann sé full­trúi Ís­lands, seg­ir sér­fræð­ing­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár