Áralangri baráttu við kerfið hvergi lokið

Ástríð­ur Páls­dótt­ir hef­ur stað­ið í ára­langri bar­áttu við ís­lenska rík­ið frá því eig­in­mað­ur henn­ar, Páll Her­steins­son, lést á Land­spít­al­an­um ár­ið 2011. Ástríð­ur sak­ar starfs­fólk Land­spít­al­ans um van­rækslu í að­drag­anda and­láts hans, en hér­aðs­dóm­ur var ekki sama sinn­is. Hún hyggst áfrýja mál­inu til Hæsta­rétt­ar auk þess sem hún hef­ur lagt fram tvær aðr­ar kær­ur á hend­ur tveim­ur heil­brigð­is­starfs­mönn­um.

Áralangri baráttu við kerfið hvergi lokið

Íslenska ríkið var þann 5. febrúar síðastliðinn sýknað í héraðsdómi í skaðabótamáli Ástríðar Pálsdóttur, en hún telur starfsfólk Landspítalans hafa sýnt af sér stórfellt gáleysi við greiningu og meðferð Páls Hersteinssonar prófessors, eiginmanns hennar, sem lést á spítalanum í október 2011. Ástríður hyggst áfrýja niðurstöðunni til Hæstaréttar, en að auki hefur hún lagt fram tvær aðrar kærur á hendur tveggja einstaka heilbrigðisstarfsmanna; annars vegar fyrir skjalafals og hins vegar fyrir að segja ósatt í skýrslutöku. Þá kærði hún einnig ákvörðun Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um að hætta rannsókn á málinu til ríkissaksóknara. „Ég get ekki leyft þeim að komast upp með þetta,“ segir Ástríður í samtali við Stundina.

Hneig niður fimm tímum eftir heimkomu

Ástríður sagði frá baráttu sinni í viðtali við Fréttablaðið árið 2014 en að auki hefur hún haldið úti heimasíðu þar sem hún rekur málið og birtir gögn þess tengdu. 

Ástríður og Páll höfðu verið gift í rúm þrjátíu ár og voru bæði líffræðingar. Páll var prófessor við Háskóla Íslands og Ástríður starfar sem sameindalíffræðingur á Keldum. Forsaga málsins er sú að miðvikudaginn 28. september árið 2011 var Páll lagður inn á Landspítala vegna gríðarlegra kviðverkja. Þremur dögum eftir innlögn 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segir umræðu um að senda flóttafólk heim veruleikafirrta og hættulega
6
Stjórnmál

Seg­ir um­ræðu um að senda flótta­fólk heim veru­leikafirrta og hættu­lega

Jasmina Vajzovic, sem flúði sem ung­ling­ur til Ís­lands und­an stríði, seg­ist hafa djúp­ar áhyggj­ur af um­ræðu stjórn­valda og stjórn­mála­manna um að senda flótta­fólk aft­ur til Palestínu og Sýr­lands. Jens Garð­ar Helga­son, vara­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fagn­aði því að dóms­mála­ráð­herra vilji senda Sýr­lend­inga aft­ur til baka og spurði á þingi: „Hvað með Palestínu?“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár