Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Áralangri baráttu við kerfið hvergi lokið

Ástríð­ur Páls­dótt­ir hef­ur stað­ið í ára­langri bar­áttu við ís­lenska rík­ið frá því eig­in­mað­ur henn­ar, Páll Her­steins­son, lést á Land­spít­al­an­um ár­ið 2011. Ástríð­ur sak­ar starfs­fólk Land­spít­al­ans um van­rækslu í að­drag­anda and­láts hans, en hér­aðs­dóm­ur var ekki sama sinn­is. Hún hyggst áfrýja mál­inu til Hæsta­rétt­ar auk þess sem hún hef­ur lagt fram tvær aðr­ar kær­ur á hend­ur tveim­ur heil­brigð­is­starfs­mönn­um.

Áralangri baráttu við kerfið hvergi lokið

Íslenska ríkið var þann 5. febrúar síðastliðinn sýknað í héraðsdómi í skaðabótamáli Ástríðar Pálsdóttur, en hún telur starfsfólk Landspítalans hafa sýnt af sér stórfellt gáleysi við greiningu og meðferð Páls Hersteinssonar prófessors, eiginmanns hennar, sem lést á spítalanum í október 2011. Ástríður hyggst áfrýja niðurstöðunni til Hæstaréttar, en að auki hefur hún lagt fram tvær aðrar kærur á hendur tveggja einstaka heilbrigðisstarfsmanna; annars vegar fyrir skjalafals og hins vegar fyrir að segja ósatt í skýrslutöku. Þá kærði hún einnig ákvörðun Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um að hætta rannsókn á málinu til ríkissaksóknara. „Ég get ekki leyft þeim að komast upp með þetta,“ segir Ástríður í samtali við Stundina.

Hneig niður fimm tímum eftir heimkomu

Ástríður sagði frá baráttu sinni í viðtali við Fréttablaðið árið 2014 en að auki hefur hún haldið úti heimasíðu þar sem hún rekur málið og birtir gögn þess tengdu. 

Ástríður og Páll höfðu verið gift í rúm þrjátíu ár og voru bæði líffræðingar. Páll var prófessor við Háskóla Íslands og Ástríður starfar sem sameindalíffræðingur á Keldum. Forsaga málsins er sú að miðvikudaginn 28. september árið 2011 var Páll lagður inn á Landspítala vegna gríðarlegra kviðverkja. Þremur dögum eftir innlögn 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Lifum á tímum mikilla upplýsinga en aldrei verið óupplýstari
6
ViðtalGrunnstoðir heilsu

Lif­um á tím­um mik­illa upp­lýs­inga en aldrei ver­ið óupp­lýst­ari

Geir Gunn­ar Markús­son nær­ing­ar­fræð­ing­ur seg­ir að auk­in tíðni lífs­stíls­sjúk­dóma kalli á heil­næm­ara fæði, meiri hreyf­ingu, næg­an svefn og streitu­minni lífs­stíl. Hann tel­ur að fæða okk­ar í dag sé að mörgu leyti verri en fyr­ir um 30 ár­um og að við höf­um flækt mataræð­ið. Þrátt fyr­ir mik­ið magn upp­lýs­inga þá gæti mik­ill­ar upp­lýs­inga­óreiðu þeg­ar kem­ur að nær­ingu. Geir Gunn­ar vill að fólk borði morg­un­mat til að stuðla að jafn­ari blóð­sykri og orku út dag­inn en morg­un­mat­ur­inn er á veru­legu und­an­haldi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu