Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Áralangri baráttu við kerfið hvergi lokið

Ástríð­ur Páls­dótt­ir hef­ur stað­ið í ára­langri bar­áttu við ís­lenska rík­ið frá því eig­in­mað­ur henn­ar, Páll Her­steins­son, lést á Land­spít­al­an­um ár­ið 2011. Ástríð­ur sak­ar starfs­fólk Land­spít­al­ans um van­rækslu í að­drag­anda and­láts hans, en hér­aðs­dóm­ur var ekki sama sinn­is. Hún hyggst áfrýja mál­inu til Hæsta­rétt­ar auk þess sem hún hef­ur lagt fram tvær aðr­ar kær­ur á hend­ur tveim­ur heil­brigð­is­starfs­mönn­um.

Áralangri baráttu við kerfið hvergi lokið

Íslenska ríkið var þann 5. febrúar síðastliðinn sýknað í héraðsdómi í skaðabótamáli Ástríðar Pálsdóttur, en hún telur starfsfólk Landspítalans hafa sýnt af sér stórfellt gáleysi við greiningu og meðferð Páls Hersteinssonar prófessors, eiginmanns hennar, sem lést á spítalanum í október 2011. Ástríður hyggst áfrýja niðurstöðunni til Hæstaréttar, en að auki hefur hún lagt fram tvær aðrar kærur á hendur tveggja einstaka heilbrigðisstarfsmanna; annars vegar fyrir skjalafals og hins vegar fyrir að segja ósatt í skýrslutöku. Þá kærði hún einnig ákvörðun Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um að hætta rannsókn á málinu til ríkissaksóknara. „Ég get ekki leyft þeim að komast upp með þetta,“ segir Ástríður í samtali við Stundina.

Hneig niður fimm tímum eftir heimkomu

Ástríður sagði frá baráttu sinni í viðtali við Fréttablaðið árið 2014 en að auki hefur hún haldið úti heimasíðu þar sem hún rekur málið og birtir gögn þess tengdu. 

Ástríður og Páll höfðu verið gift í rúm þrjátíu ár og voru bæði líffræðingar. Páll var prófessor við Háskóla Íslands og Ástríður starfar sem sameindalíffræðingur á Keldum. Forsaga málsins er sú að miðvikudaginn 28. september árið 2011 var Páll lagður inn á Landspítala vegna gríðarlegra kviðverkja. Þremur dögum eftir innlögn 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár