Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Afhenda ráðherra undirskriftir í dag: „Réttindi barnanna hafa aldrei verið skoðuð“

Rúm­lega fimm þús­und manns krefjast þess að Hanif og Jón­ína fái að dvelja áfram á Ís­landi. Sam­tök sem gæta hags­mun­um barna skora á stjórn­völd að virða rétt­indi barna og Barna­sátt­mála Sam­ein­uðu þjóð­anna.

Afhenda ráðherra undirskriftir í dag: „Réttindi barnanna hafa aldrei verið skoðuð“

Rúmlega fimm þúsund manns hafa skrifað nafn sitt á undirskriftarlista þar sem þess er krafist að hjónunum Saad og Fadilu, ásamt börnum þeirra Hanif og Jónínu, verði ekki vísað frá Íslandi. Vinkona fjölskyldunnar, Morgane Priet-Maheo, mun afhenda undirskriftirnar í innanríkisráðuneytinu klukkan þrjú í dag. Líkt og Stundin greindi frá var brottvísun fjölskyldunnar frestað í síðustu viku eftir að barnavernd greip inn í málið. Elín Árnadóttir, lögmaður fjölskyldunnar, segir stöðu fjölskyldunnar engu að síður óbreytta og brottvísun enn yfirvofandi. „Það hefur ekkert verið dregið til baka, þrátt fyrir tilkynningu innanríkisráðuneytisins um að það eigi að endurskoða verklag,“ segir Elín, en í kjölfar fréttaflutnings af máli fjölskyldunnar sendi innanríkisráðuneytið frá sér yfirlýsingu þar sem kom meðal annars fram að ráðuneytið hafi þegar hafið skoðun á því hvort þörf sé á að bæta verklag þegar börn eigi í hlut „svo tryggt sé að hagsmunir barna séu ávallt hafðir í fyrirrúmi og að alþjóðlegar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár