Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Afhenda ráðherra undirskriftir í dag: „Réttindi barnanna hafa aldrei verið skoðuð“

Rúm­lega fimm þús­und manns krefjast þess að Hanif og Jón­ína fái að dvelja áfram á Ís­landi. Sam­tök sem gæta hags­mun­um barna skora á stjórn­völd að virða rétt­indi barna og Barna­sátt­mála Sam­ein­uðu þjóð­anna.

Afhenda ráðherra undirskriftir í dag: „Réttindi barnanna hafa aldrei verið skoðuð“

Rúmlega fimm þúsund manns hafa skrifað nafn sitt á undirskriftarlista þar sem þess er krafist að hjónunum Saad og Fadilu, ásamt börnum þeirra Hanif og Jónínu, verði ekki vísað frá Íslandi. Vinkona fjölskyldunnar, Morgane Priet-Maheo, mun afhenda undirskriftirnar í innanríkisráðuneytinu klukkan þrjú í dag. Líkt og Stundin greindi frá var brottvísun fjölskyldunnar frestað í síðustu viku eftir að barnavernd greip inn í málið. Elín Árnadóttir, lögmaður fjölskyldunnar, segir stöðu fjölskyldunnar engu að síður óbreytta og brottvísun enn yfirvofandi. „Það hefur ekkert verið dregið til baka, þrátt fyrir tilkynningu innanríkisráðuneytisins um að það eigi að endurskoða verklag,“ segir Elín, en í kjölfar fréttaflutnings af máli fjölskyldunnar sendi innanríkisráðuneytið frá sér yfirlýsingu þar sem kom meðal annars fram að ráðuneytið hafi þegar hafið skoðun á því hvort þörf sé á að bæta verklag þegar börn eigi í hlut „svo tryggt sé að hagsmunir barna séu ávallt hafðir í fyrirrúmi og að alþjóðlegar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár