Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

10 verstu viðbrögðin við brjóstabyltingunni

10 verstu viðbrögðin við brjóstabyltingunni
Heimskuleg aðferðafræði Hlynur Kristinn Rúnarsson sagði konur í raun vera að gera lítið úr sjálfum sér með því að bera á sér brjóstin.

Íslenska brjóstafárið fór varla fram hjá nokkrum manni. Dagana 26. – 28. mars ákváðu íslenskar konur að frelsa geirvörtuna og berjast þannig gegn klámvæðingunni, hefndarklámi og ójafnrétti. Um sannkallaða byltingu var að ræða, en ekki voru allir sammála um ágæti hennar. Stundin hefur tekið saman tíu verstu viðbrögðin við íslensku brjóstabyltingunni. 

1. RateTheNipple.com

Óprúttinn aðili tók sig til og safnaði saman íslensku brjóstamyndunum og vistaði þær inn á ratethenipple.com. Þar er hægt að gefa myndunum einkunnir, velja á milli tveggja stelpna og skoða hverjar eru í efstu sætunum. 

2. Dreifing á Deildu.net

Notandi á Deildu.net safnaði saman myndum af íslenskum berbrjósta konum og deildi á niðurhalssíðunni. Þúsundir notenda höfðu náð í myndirnar þegar þetta var skrifað. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár