Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

10 verstu viðbrögðin við brjóstabyltingunni

10 verstu viðbrögðin við brjóstabyltingunni
Heimskuleg aðferðafræði Hlynur Kristinn Rúnarsson sagði konur í raun vera að gera lítið úr sjálfum sér með því að bera á sér brjóstin.

Íslenska brjóstafárið fór varla fram hjá nokkrum manni. Dagana 26. – 28. mars ákváðu íslenskar konur að frelsa geirvörtuna og berjast þannig gegn klámvæðingunni, hefndarklámi og ójafnrétti. Um sannkallaða byltingu var að ræða, en ekki voru allir sammála um ágæti hennar. Stundin hefur tekið saman tíu verstu viðbrögðin við íslensku brjóstabyltingunni. 

1. RateTheNipple.com

Óprúttinn aðili tók sig til og safnaði saman íslensku brjóstamyndunum og vistaði þær inn á ratethenipple.com. Þar er hægt að gefa myndunum einkunnir, velja á milli tveggja stelpna og skoða hverjar eru í efstu sætunum. 

2. Dreifing á Deildu.net

Notandi á Deildu.net safnaði saman myndum af íslenskum berbrjósta konum og deildi á niðurhalssíðunni. Þúsundir notenda höfðu náð í myndirnar þegar þetta var skrifað. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár