Þessi færsla er meira en 9 ára gömul.

Iceland´s new PM´s past of shady business deals

Iceland´s new PM´s past of shady business deals

Ef sjálfstæðisflokkurinn er að velta fyrir sér að krefjast forsætisráðuneytisins. Ef sjálfstæðisflokkurinn er að velta fyrir sér að fara í kosningar undir forystu Bjarna.

Þá er flokksmaskínan annað hvort fífldjarfari eða vitlausari en ég hélt.

Ég held ekki að þeim langi sérstaklega að fá alþjóðlegt kastljós á Engeyjar-ættina.

Read all about the Borgun case- how the PM´s uncle´s received Iceland´s biggest credit card company through the state run bank

How the Engey family used CIA to harass nobellaureate Halldór Laxness*

The Engey family business-empire: How political connections created gasoline monopoly

PM´s father used political connections to gain ownership over privatized company

When Iceland´s new PM used his political connections to create highway through this scenic landscape: His family stood to earn millions through real estate deals

Iceland´s new PM had offshore company in Seychelles

BBC: All about Vafningur, how Iceland´s new PM´s involvement in Chinese real estate broke an Icelandic insurance company

 

Besta ráð sem ég get gefið Bjarna Benediktssyni er að hann segi af sér og fari aftur í frí til Flórída. Eða Seychelles. Það er pólitískur ómöguleiki að hann verði nokkurn tímann forsætisráðherra.



*

Njósnað um Laxness

 

Í hálfa öld var aðeins ein af bókum Halldórs Laxness gefin út á Bandaríkjamarkaði þrátt fyrir að hann hafi hlotið Nóbelsverðlaun fyrir framlag sitt til bókmennta árið 1955. Bandaríski bókmenntafræðingurinn Chay Lemoine hélt því fram árið 2007 að ferill Laxness í Bandaríkjunum hefði verið eyðilagður með skipulögðum hætti, sökum stjórnmálaskoðana hans, af hálfu þarlendra yfirvalda. Þá hélt hann því fram að íslensk yfirvöld hefðu starfað náið með þeim bandarísku og að markmiðið hefði verið að eyðileggja orðspor Laxness hér á landi og í Bandaríkjunum. Frekari stoð var svo rennt undir ásakanir Lemoine árið 2011 en þá vitnaði Halldór Þorgeirsson kvikmyndagerðarmaður til leyniskjala bandarískra yfirvalda þar sem greint var frá því að Bjarni Benediktsson hafi á sjöunda áratug síðustu aldar óskað aðstoðar bandarískra yfirvalda við að eyðileggja orðstír Laxness. 

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni