Listflakkarinn

Listflakkarinn

Listflakkarinn og rithöfundurinn Snæbjörn Brynjarsson lýsir því sem ber fyrir augu og eyru, hvað á daga hans drífur og hvað er að gerast í listheimum. (Og svo inni á milli röfl).

Lestr­ar­geta sem píptest

Kæru mennta­mála­yf­ir­völd, Hér er hug­mynd hvernig við get­um auk­ið lestr­ar­hraða í þágu at­vinnu­lífs­ins: Ég legg til að við mæl­um les­hraða svip­að og við mæl­um þol. Með píptesti. Start level one. Sami text­inn skal les­inn aft­ur og aft­ur. Píp! Start level three. Síð­an byrja þau sem ær­ast af leið­ind­um fyrst að hell­ast aft­ur úr lest­inni. Start level three. Píp. Eitt af...

Al­þing­is­brest­ur

Í dag er víst svart­ur föss­ari. En í gær var niða­myrk­ur fimmtu­dag­ur í sögu lýð­ræð­is á Ís­landi. Það var fram­ið lög­brot. At­kvæði voru geymd óinn­sigl­uð og án eft­ir­lits, og af ein­hverj­um ástæð­um sem ég fæ ekki skil­ið eyddi yf­ir­mað­ur kjör­stjórn­ar dá­góð­um tíma með þeim ein­sam­all áð­ur en hann svo ákvað að end­urtelja, án laga­heim­ild­ar og eft­ir­lits. Það var kol­ó­lög­legt og...

Hvað finnst vega­gerð­inni um Kötlu?

Ný­ver­ið birt­ist aug­lýs­ing í boði FÍFL (fé­lag ís­lenskra fíkni­efna­lög­reglu­manna) í morg­un­blað­inu. Það mætti í sjálfu sér velta fyr­ir sér hvers vegna jafn lítt les­ið blað, með jafn­háu aug­lýs­inga­verði verð­ur ít­rek­að fyr­ir val­inu hjá rík­is­stofn­un­um þeg­ar þær aug­lýsa eða kaupa sér áskrift­ir, en við skul­um geyma þær pæl­ing­ar í bili. Aug­lýs­ing­in lít­ur í fyrstu út fyr­ir að vera for­varn­ar-aug­lýs­ing ætl­uð ung­menn­um...

Þeg­ar sum at­kvæði eru jafn­ari en önn­ur

Það er rosa margt sem hægt er að vera ósam­mála um. Hvað er gott álegg á pizzu, hvað er góð tónlist eða góð­ur smekk­ur, hvort við eig­um að setja vatn á tann­burst­ann fyr­ir eða eft­ir að tann­krem­ið kem­ur úr túp­unni. Það eru líka ótal skoð­an­ir á hvernig sam­fé­lag við eig­um að reka, um 80% Ís­lend­inga vilja að sjúkra­hús séu rek­in...
Beint lýðræði en bara þegar hentar

Beint lýð­ræði en bara þeg­ar hent­ar

Lýð­ræð­ið hef­ur ekk­ert list­rænt gildi. Lýð­ræð­ið er jafn­vel smekk­laust. Skoði mað­ur nið­ur­stöð­ur í kosn­ing­um sem fóru fram í Vest­ur­bæn­um vet­ur­inn 2020 væri auð­velt að kom­ast að þeirri nið­ur­stöðu, en þá greiddu um það bil 772 manns at­kvæði með því að reist væri brjóst­mynd af Kanye West skammt frá Vest­ur­bæj­ar­laug. Þessi til­laga virð­ist þrátt fyr­ir þess­ar vin­sæld­ir hafa far­ið fyr­ir brjóst­ið...

Stóra Gas­lýs­ing­in

Mað­ur fær stund­um illt í sál­ina þeg­ar mað­ur rök­ræð­ir þjóð­fé­lags­mál við ókunn­uga á net­inu. Þá er ég ekki að meina tröll­in, sem kannski orð­ljót, fá­vís og illa staf­andi hvetja til mann­vonsku. Nei, það sem fær sál­ar­tetr­ið í mér fyrst og fremst til að verkja er þeg­ar ég rekst á fólk sem er á laun­um og vinn­ur við að gas­lýsa all­an...

Ösk­ur­grenj­að á heim­inn

Það er senni­lega ekki hægt að skrifa of mik­ið um mark­aðs­átök eða aug­lýs­inga­her­ferð­ir, enda eru þær ljóðlist nú­tím­ans, tján­ing­ar­mát­inn sem um­lyk­ur okk­ar all­an tím­ann og sit­ur í okk­ar sam­eig­in­legu und­ir­með­vit­und. Stund­um eig­um við fátt ann­að sam­eig­in­legt við næsta mann, ann­að en að hafa al­ist upp við sömu aug­lýs­ing­arn­ar og eig­um þannig sam­eig­in­leg­an gagna­banka sem við get­um vís­að í. Já, já,...

Það sem Al­þingi gleymdi að ræða

Í síð­ustu viku létu líf­ið þrjár mann­eskj­ur í bruna sem hefði ver­ið hægt að kom­ast hjá. Eng­in hefði þurft að stökkva út um glugga í ör­vænt­ingu ef hlustað hefði ver­ið á þær radd­ir sem fyr­ir fjór­um ár­um bentu á að eng­ar út­göngu­leið­ir aðr­ar væru. Auð­vit­að hefði eng­inn átt að hír­ast þarna inni til að byrja með, hvað þá greiða ok­ur­verð...

Hvatn­ing­ar­orð til þing­manna í dag

Það geng­ur þvert gegn mín­um prinsipp­um að skrifa blogg tvisvar sama dag, í stað þess að vinna að öðr­um skrif­um eða jafn­vel taka til, en mér finnst svo mik­ið í húfi að ég get ekki ann­að en hrip­að nið­ur nokk­ur orð. Megi þau vera þeim sem eru sam­mála mér hvatn­ing, megi þau vera öðr­um um­hugs­un­ar­efni. Í dag stend­ur til að...
Látum söguna ekki endurtaka sig í þetta sinn

Lát­um sög­una ekki end­ur­taka sig í þetta sinn

Sag­an end­ur­tek­ur sig, er eitt óhugn­an­leg­asta orða­til­tæki sem til er, því þó svo mann­kyns­sag­an inni­haldi mörg af­reks­verk og at­hygl­is­verða hluti þá inni­held­ur hún ótal at­burði sem við ætt­um að læra af og sjá til þess að end­ur­taki sig aldrei. Máls­hátt­ur­inn, þeir sem læra ekki af sög­unni eru dæmd­ir til að end­ur­taka hana, er að­eins skárri. Manni líð­ur stund­um eins og...

Redd­um sumr­inu, björg­um vetr­in­um

Við er­um öll í þessu sam­an er frasi sem heyr­ist oft þessa dag­anna, en sum­ar kenni­töl­ur eru jafn­ari en aðr­ar. Þetta á sér­stak­lega við um kenni­töl­ur sem til­heyra fyr­ir­tækj­um ekki fólki, sem er skrít­ið, í ljósi þess að það er mann­fólk­ið sem held­ur sam­fé­lag­inu og fyr­ir­tækj­un­um gang­andi en ekki öf­ugt. Fyr­ir-tæki er fyrst og fremst það sem orð­ið seg­ir að...

Eins kon­ar þjóð­armorð á frelsis­vagn­in­um

Ár­ið 2011 vann ég við að af­greiða kaffi og sýna fólki steina í Volcano-hou­se. Þetta var ágæt­is sum­ar­vinna, skemmti­leg­ir eig­end­ur og ferða­fólk­ið var for­vit­ið og þakk­látt fyr­ir kvik­mynda­sýn­ing­arn­ar í hús­inu, mjög fræð­andi og skemmti­leg­ar heim­ild­ar­mynd­ir um eld­virk­asta svæði í heimi. Þetta safn, bíó og kaffi­hús er stað­sett á mjög skemmti­legu horni Tryggvagötu og Geirs­götu, þar sem gamla hafn­ar­svæð­ið byrj­ar með...

Þeg­ar Covid19 bjarg­aði ís­lensk­unni

Þeg­ar þessi orð eru skrif­uð er enn ekki ljóst hvers eðl­is efna­hagskrís­an sem tek­ur við af Covid-krís­unni verð­ur. Verð­bréfa­mark­að­ur­inn vest­an­hafs hef­ur tek­ið stærri dýf­ur en ár­ið 1929 þeg­ar heimskrepp­an mikla hófst, en það er sem bet­ur fer ekki eini mæli­kvarð­inn sem við höf­um, bless­uð land­fram­leiðsl­an og hag­vöxt­ur­inn eru ekki al­gild­ir mæli­kvarð­ar á hag­sæld fólks, og kannski verð­ur vöxt­ur­inn hrað­ur þeg­ar...
Veitum Chelsea skjól

Veit­um Chel­sea skjól

Í mars ár­ið 2005 var skák­meist­ar­an­um Bobby Fischer veitt­ur ís­lensk­ur rík­is­borg­ara­rétt­ur af mann­úð­ar­ástæð­um. Síð­an ár­ið 1992 hafði þessi fyrr­um heims­meist­ari í skák ver­ið á flótta eft­ir að hafa rof­ið við­skipta­bann sem Banda­rík­in höfðu sett á Júgó­slav­íu, með því að fljúga til Belgra­de til að tefla við sinn forna and­stæð­ing og fé­laga Bor­is Spassky. Þetta við­skipta­bann var ekki sett á í...

Lista­manna­laun eru of lág og of fá

Lista­manna­laun eru of lág upp­hæð. Þau eru hlægi­lega lág og það er ein­hvern veg­inn rétt­lætt með full­yrð­ingu um að þau séu bara 70%. Sorrý, en hvorki Kjar­val né Lax­ness unnu 70% að list sinni, þeir unnu 100% og ömm­ur þeirra sáu fyr­ir rest. Lista­manna­laun eru líka hlægi­lega fá. Jón Kalm­an fær bara í níu mán­uði! Hvað þarf mað­ur að áorka...

Út­hlut­ar­inn

Það var síðla kvölds og ég á leið í hátt­inn þeg­ar ég út­hlut­aði óvart fjór­um tonn­um af grá­sleppu­kvóta til bróð­ur míns. Það hafði ekki ver­ið mein­ing­in en ég var ný­bú­inn að bursta tenn­urn­ar og spýta í vaskinn þeg­ar ég átt­aði mig á því að á leið­inni úr stof­unni inn á bað­her­berg­ið hafði ég al­veg óvart út­hlut­að grá­slepp­un­um, eins og get­ur...

Mest lesið undanfarið ár

 • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
  1
  Viðtal

  Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

  „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
 • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
  2
  Viðtal

  „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

  Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
 • Þóra Dungal fallin frá
  3
  Menning

  Þóra Dungal fall­in frá

  Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
 • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
  4
  Fréttir

  „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

  Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
 • Lifði af þrjú ár á götunni
  5
  Viðtal

  Lifði af þrjú ár á göt­unni

  Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
 • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
  6
  Afhjúpun

  „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

  Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
 • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
  7
  Úttekt

  Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

  Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
 • Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
  8
  Erlent

  Fána­bann og refsi­að­gerð­ir í Palestínu í kjöl­far nið­ur­stöðu Sam­ein­uðu þjóð­anna

  Degi eft­ir að ný rík­is­stjórn tók við völd­um í Ísra­el sam­þykkti alls­herj­ar­þing Sþ að fela Al­þjóða­dóm­stóln­um í Haag að meta lög­mæti her­náms Ísra­els­rík­is á Vest­ur­bakk­an­um. Síð­an þá hef­ur stjórn­in grip­ið til refsi­að­gerða og nú síð­ast fána­banns.
 • Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
  9
  Fréttir

  Myndu að „sjálf­sögðu ekki“ sætta sig við veru­leg­ar taf­ir á Ax­ar­vegi

  Sveit­ar­stjórn Múla­þings mun ekki sætta sig við veru­leg­ar taf­ir á fram­kvæmd­um við Ax­ar­veg. Sveit­ar­stjór­inn ótt­ast reynd­ar ekk­ert slíkt enda hafi hann eng­in skila­boð feng­ið um að setja eigi fram­kvæmd­ina „í salt“ vegna þenslu.
 • Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
  10
  Fréttir

  Út­varp Saga tel­ur fjöl­miðla­styrki skapa tor­tryggni og bjóða upp á frænd­hygli

  Fjög­ur fjöl­miðla­fyr­ir­tæki hafa til þessa skil­að inn um­sögn­um um frum­varp Lilju Al­freðs­dótt­ur menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra, sem mun að óbreyttu fram­lengja nú­ver­andi styrkja­kerfi til fjöl­miðla.