Listflakkarinn og rithöfundurinn Snæbjörn Brynjarsson lýsir því sem ber fyrir augu og eyru, hvað á daga hans drífur og hvað er að gerast í listheimum. (Og svo inni á milli röfl).
Kæru menntamálayfirvöld, Hér er hugmynd hvernig við getum aukið lestrarhraða í þágu atvinnulífsins: Ég legg til að við mælum leshraða svipað og við mælum þol. Með píptesti. Start level one. Sami textinn skal lesinn aftur og aftur. Píp! Start level three. Síðan byrja þau sem ærast af leiðindum fyrst að hellast aftur úr lestinni. Start level three. Píp. Eitt af...
Alþingisbrestur
Í dag er víst svartur fössari. En í gær var niðamyrkur fimmtudagur í sögu lýðræðis á Íslandi. Það var framið lögbrot. Atkvæði voru geymd óinnsigluð og án eftirlits, og af einhverjum ástæðum sem ég fæ ekki skilið eyddi yfirmaður kjörstjórnar dágóðum tíma með þeim einsamall áður en hann svo ákvað að endurtelja, án lagaheimildar og eftirlits. Það var kolólöglegt og...
Hvað finnst vegagerðinni um Kötlu?
Nýverið birtist auglýsing í boði FÍFL (félag íslenskra fíkniefnalögreglumanna) í morgunblaðinu. Það mætti í sjálfu sér velta fyrir sér hvers vegna jafn lítt lesið blað, með jafnháu auglýsingaverði verður ítrekað fyrir valinu hjá ríkisstofnunum þegar þær auglýsa eða kaupa sér áskriftir, en við skulum geyma þær pælingar í bili. Auglýsingin lítur í fyrstu út fyrir að vera forvarnar-auglýsing ætluð ungmennum...
Þegar sum atkvæði eru jafnari en önnur
Það er rosa margt sem hægt er að vera ósammála um. Hvað er gott álegg á pizzu, hvað er góð tónlist eða góður smekkur, hvort við eigum að setja vatn á tannburstann fyrir eða eftir að tannkremið kemur úr túpunni. Það eru líka ótal skoðanir á hvernig samfélag við eigum að reka, um 80% Íslendinga vilja að sjúkrahús séu rekin...
Beint lýðræði en bara þegar hentar
Lýðræðið hefur ekkert listrænt gildi. Lýðræðið er jafnvel smekklaust. Skoði maður niðurstöður í kosningum sem fóru fram í Vesturbænum veturinn 2020 væri auðvelt að komast að þeirri niðurstöðu, en þá greiddu um það bil 772 manns atkvæði með því að reist væri brjóstmynd af Kanye West skammt frá Vesturbæjarlaug. Þessi tillaga virðist þrátt fyrir þessar vinsældir hafa farið fyrir brjóstið...
Stóra Gaslýsingin
Maður fær stundum illt í sálina þegar maður rökræðir þjóðfélagsmál við ókunnuga á netinu. Þá er ég ekki að meina tröllin, sem kannski orðljót, fávís og illa stafandi hvetja til mannvonsku. Nei, það sem fær sálartetrið í mér fyrst og fremst til að verkja er þegar ég rekst á fólk sem er á launum og vinnur við að gaslýsa allan...
Öskurgrenjað á heiminn
Það er sennilega ekki hægt að skrifa of mikið um markaðsátök eða auglýsingaherferðir, enda eru þær ljóðlist nútímans, tjáningarmátinn sem umlykur okkar allan tímann og situr í okkar sameiginlegu undirmeðvitund. Stundum eigum við fátt annað sameiginlegt við næsta mann, annað en að hafa alist upp við sömu auglýsingarnar og eigum þannig sameiginlegan gagnabanka sem við getum vísað í. Já, já,...
Það sem Alþingi gleymdi að ræða
Í síðustu viku létu lífið þrjár manneskjur í bruna sem hefði verið hægt að komast hjá. Engin hefði þurft að stökkva út um glugga í örvæntingu ef hlustað hefði verið á þær raddir sem fyrir fjórum árum bentu á að engar útgönguleiðir aðrar væru. Auðvitað hefði enginn átt að hírast þarna inni til að byrja með, hvað þá greiða okurverð...
Hvatningarorð til þingmanna í dag
Það gengur þvert gegn mínum prinsippum að skrifa blogg tvisvar sama dag, í stað þess að vinna að öðrum skrifum eða jafnvel taka til, en mér finnst svo mikið í húfi að ég get ekki annað en hripað niður nokkur orð. Megi þau vera þeim sem eru sammála mér hvatning, megi þau vera öðrum umhugsunarefni. Í dag stendur til að...
Látum söguna ekki endurtaka sig í þetta sinn
Sagan endurtekur sig, er eitt óhugnanlegasta orðatiltæki sem til er, því þó svo mannkynssagan innihaldi mörg afreksverk og athyglisverða hluti þá inniheldur hún ótal atburði sem við ættum að læra af og sjá til þess að endurtaki sig aldrei. Málshátturinn, þeir sem læra ekki af sögunni eru dæmdir til að endurtaka hana, er aðeins skárri. Manni líður stundum eins og...
Reddum sumrinu, björgum vetrinum
Við erum öll í þessu saman er frasi sem heyrist oft þessa daganna, en sumar kennitölur eru jafnari en aðrar. Þetta á sérstaklega við um kennitölur sem tilheyra fyrirtækjum ekki fólki, sem er skrítið, í ljósi þess að það er mannfólkið sem heldur samfélaginu og fyrirtækjunum gangandi en ekki öfugt. Fyrir-tæki er fyrst og fremst það sem orðið segir að...
Eins konar þjóðarmorð á frelsisvagninum
Árið 2011 vann ég við að afgreiða kaffi og sýna fólki steina í Volcano-house. Þetta var ágætis sumarvinna, skemmtilegir eigendur og ferðafólkið var forvitið og þakklátt fyrir kvikmyndasýningarnar í húsinu, mjög fræðandi og skemmtilegar heimildarmyndir um eldvirkasta svæði í heimi. Þetta safn, bíó og kaffihús er staðsett á mjög skemmtilegu horni Tryggvagötu og Geirsgötu, þar sem gamla hafnarsvæðið byrjar með...
Þegar Covid19 bjargaði íslenskunni
Þegar þessi orð eru skrifuð er enn ekki ljóst hvers eðlis efnahagskrísan sem tekur við af Covid-krísunni verður. Verðbréfamarkaðurinn vestanhafs hefur tekið stærri dýfur en árið 1929 þegar heimskreppan mikla hófst, en það er sem betur fer ekki eini mælikvarðinn sem við höfum, blessuð landframleiðslan og hagvöxturinn eru ekki algildir mælikvarðar á hagsæld fólks, og kannski verður vöxturinn hraður þegar...
Veitum Chelsea skjól
Í mars árið 2005 var skákmeistaranum Bobby Fischer veittur íslenskur ríkisborgararéttur af mannúðarástæðum. Síðan árið 1992 hafði þessi fyrrum heimsmeistari í skák verið á flótta eftir að hafa rofið viðskiptabann sem Bandaríkin höfðu sett á Júgóslavíu, með því að fljúga til Belgrade til að tefla við sinn forna andstæðing og félaga Boris Spassky. Þetta viðskiptabann var ekki sett á í...
Listamannalaun eru of lág og of fá
Listamannalaun eru of lág upphæð. Þau eru hlægilega lág og það er einhvern veginn réttlætt með fullyrðingu um að þau séu bara 70%. Sorrý, en hvorki Kjarval né Laxness unnu 70% að list sinni, þeir unnu 100% og ömmur þeirra sáu fyrir rest. Listamannalaun eru líka hlægilega fá. Jón Kalman fær bara í níu mánuði! Hvað þarf maður að áorka...
Úthlutarinn
Það var síðla kvölds og ég á leið í háttinn þegar ég úthlutaði óvart fjórum tonnum af grásleppukvóta til bróður míns. Það hafði ekki verið meiningin en ég var nýbúinn að bursta tennurnar og spýta í vaskinn þegar ég áttaði mig á því að á leiðinni úr stofunni inn á baðherbergið hafði ég alveg óvart úthlutað grásleppunum, eins og getur...
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
2
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
3
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
7
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
8
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
9
Fréttir
Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
Sveitarstjórn Múlaþings mun ekki sætta sig við verulegar tafir á framkvæmdum við Axarveg. Sveitarstjórinn óttast reyndar ekkert slíkt enda hafi hann engin skilaboð fengið um að setja eigi framkvæmdina „í salt“ vegna þenslu.
10
Fréttir
1
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.