Sveitapilturinn sem sleit  sig frá feðraveldinu og varð  heimilislaus í stórborginni
Viðtal

Sveita­pilt­ur­inn sem sleit sig frá feðra­veld­inu og varð heim­il­is­laus í stór­borg­inni

Guð­jón Ei­ríks­son ólst upp í ís­lenskri sveit en and­leg­ur leið­ang­ur hans leiddi hann að göt­um Berlín­ar­borg­ar þar sem hann fest­ist á leið sinni til Ind­lands. Hann lýs­ir götu­líf­inu; hvernig hann hef­ur selt dóp og not­ar dóp í leit að lausn und­an reið­inni sem ein­kenndi æsku hans. Benja­mín Ju­li­an hitti Guð­jón í Berlín þar sem hann bjó á dýnu, svaf und­ir ber­um himni og sá fyr­ir sér með dósa­söfn­un.
„Níðingsskapur að reka Elínu“
Viðtal

„Níð­ings­skap­ur að reka El­ínu“

Sjón­varps­mað­ur­inn Sig­mund­ur Ern­ir Rún­ars­son hef­ur ver­ið 30 ár í sjón­varpi. All­ir þekkja and­lit hans. Brúna­þung­ur sagði hann drama­tísk­ar frétt­ir og skipti hik­laust yf­ir í gáska­fullt yf­ir­bragð þeg­ar sá gáll­inn var á hon­um. Hann er ein­kenni­leg blanda af ljóð­skáldi og grjót­hörð­um blaða­manni. Eft­ir ára­tug­astarf á Stöð 2 voru hann og eig­in­kona hans rek­in. Á sama tíma var hann að glíma við níst­andi sorg vegna dótt­ursmissis. Hann ákvað að ger­ast þing­mað­ur og missti þing­sæt­ið eft­ir kjör­tíma­bil­ið. Nú stýr­ir hann sinni eig­in sjón­varps­stöð, Hring­braut, á milli þess sem hann klíf­ur hæstu fjöll.
Bréf til nauðgara: „Gjörðir ykkar hafa eyðilagt líf mitt“
Viðtal

Bréf til nauðg­ara: „Gjörð­ir ykk­ar hafa eyðilagt líf mitt“

Fyr­ir hátt í 20 ár­um átti sér stað at­burð­ur á þjóð­há­tíð sem breytti öllu sem á eft­ir kom. En það var ekki fyrr en núna sem Bryn­hild­ur Yrsa Guð­munds­dótt­ir fékk loks kjarkinn til þess að gera þenn­an at­burð upp og senda bréf á þá sem hún tel­ur að hafi nauðg­að sér, kær­ast­ann sem hvarf í kjöl­far­ið og mann­inn sem sagði henni hvað gerð­ist í raun og veru. Við birt­um sam­skipti henn­ar við þessa menn, sem upp­lifðu at­burð­inn með öðr­um hætti.
Mads Gilbert: „Sagan mun dæma okkur“
ViðtalÁrásir á Gaza

Mads Gil­bert: „Sag­an mun dæma okk­ur“

Lækn­ir­inn og hjálp­ar­starfs­mað­ur­inn Mads Gil­bert hef­ur stað­ið vakt­ina á stærsta spít­ala Gaza síð­ustu fjór­ar árás­ir Ísra­els­hers á svæð­ið. Hann for­dæm­ir linnu­laus­ar árás­ir Ísra­els á al­menna borg­ara og seg­ist ekki í vafa um að her­inn hafi fram­ið stríðs­glæpi á síð­asta ári þeg­ar rúm­lega 2200 Palestínu­menn voru drepn­ir, þar af 551 barn.
„Umskurður er sálrænt og líkamlegt áfall“
Viðtal

„Umskurð­ur er sál­rænt og lík­am­legt áfall“

Ís­lenski lýta­lækn­ir­inn Hann­es Sig­ur­jóns­son fram­kvæmdi fyrstu skurða­að­gerð­ina í Sví­þjóð þar sem kyn­færi konu voru end­urupp­bygð eft­ir umskurð. Vanda­mál­ið er stórt í Sví­þjóð þar sem þús­und­ir kvenna eru umskorn­ar og marg­ar ung­ar stúlk­ur eiga á hættu að lenda í umskurði. Í sum­ar mun Hann­es bjóða upp á að­gerð­ina á Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár