Mest lesið
-
1ViðskiptiEvrópskur vopnaframleiðandi fær mestu fjármögnun frá upphafi í geiranum
Evrópa eykur vopnaframleiðslu eftir rof gagnvart Bandaríkjunum og innrás Rússa í Úkraínu. -
2Innlent1Hrakfallasaga Kársnesskóla: Kostnaður kominn í tæpa 8 milljarða
Uppbygging Kársnesskóla hefur verið sannkölluð þrautaganga. Bærinn rifti samningum við fyrsta verktaka, og sá næsti fór í þrot í miðju verki. Niðurstaðan er helmingi dýrari skóli en upphaflega var stefnt að. -
3InnlentLangþráður draumur um búskap rættist
Parið Vífill Eiríksson og Alejandra Soto Hernández voru orðin þreytt á borgarlífinu í Reykjavík og höfðu augastað á búskap á landsbyggðinni. Eftir stutta íhugun festu þau kaup á bænum Syðra-Holti í Svarfaðardal árið 2021 og fluttu þangað ásamt foreldrum Vífils, þeim Eiríki Gunnarssyni og Inger Steinsson og systur hans, Ilmi Eiríksdóttur. Þar rækta þau grænmeti á lífrænan máta undir nafninu „Yrkja Svarfaðardal” og stefna á sauðamjólkurframleiðslu á næstu misserum. -
4ErlentBandaríki Trumps2Karlmennskudýrkun og vaxandi kvenhatur í Bandaríkjunum
Eftir að fulltrúi ICE-sveitar Trumps drap konu hefur MAGA-hreyfingin beint spjótum sínum að frjálslyndum konum. -
5StjórnmálPétur nýr leiðtogi Samfylkingarinnar í Reykjavík
Pétur Marteinsson vann fyrsta sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík með 3.063 atkvæði. -
6ÚttektEngir talmeinafræðingar en 143 ný leikskólapláss
Engin aukin fjárframlög hafa verið veitt til skólabókasafna þrátt fyrir villandi svar borgarinnar um annað. Leikskólaplássum hefur fjölgað. Nokkuð hefur verið skrafað um lóðabrask en fáar ákvarðnir teknar. -
7StjórnmálAðalsteinn vinsælastur Viðreisnarfólks en flestir óákveðnir
Aðalsteinn Leifsson, varaþingmaður og frambjóðandi til forystu Viðreisnar í borginni, nýtur mests stuðnings til að leiða listann, samkvæmt könnun sem hann lét Maskínu gera. Meirihluti aðspurðra segist þó ekki vita hver væri best fallinn til að leiða listann. -
8StjórnmálÖrtröð í Samfylkinguna: „Það hrönnuðust inn skráningar“
Nýskráningar í Samfylkinguna voru svo margar í gær að skráningarkerfið stíflaðist undan álagi. Síðasta tækifæri var í gær til að skrá sig í flokkinn fyrir prófkjör sem fram fer á morgun. -
9PistillBorgþór Arngrímsson
Fjölgun í hernum veldur vanda
Fjölgað verður um mörg þúsund manns í danska hernum á næstu árum. Slík fjölgun mun, að mati sérfræðinga, hafa mikil áhrif á danskan vinnumarkað og kalla á vinnuafl frá öðrum löndum. Framleiðsla vopna og skotfæra verður jafnframt stóraukin í Danmörku. -
10PistillHvað gerist árið 2026?Jón Gnarr
Orrustan um framtíðina
Jón Gnarr alþingismaður um árið framundan.




































