Mest lesið
-
1Greining2Eru alltaf sömu gestir hjá Gísla Marteini?
Algeng gagnrýni í garð Vikunnar með Gísla Marteini er að sífellt bregði fyrir sama fólkinu. En á það við einhver rök að styðjast? Greining Heimildarinnar sýnir að einn gestur hafi komið langoftast í þáttinn, og það sama á við um algengasta tónlistarflytjandann. -
2Innlent2Flutti frá Noregi til Egilsstaða á sviknu loforði: Sagt upp í miðju fæðingarorlofi
Konu í fæðingarorlofi var sagt upp hjá Austurbrú á Egilsstöðum í nóvember. Konan var á árssamningi eftir að hafa flust búferlum frá Noregi með loforð upp á að samningur hennar yrði framlengdur. Ekki var staðið við það. -
3InnlentStefndi á uppbyggingu í Skerjafirði en er búinn að selja lóðirnar áfram
Pétur Marteinsson segist ekki lengur hafa hagsmuni af því að uppbygging á Skerjafjarðarreitnum verði að veruleika. Félag hans hafi selt reitina áfram. -
4ViðtalLeggja inn á jólareikning í hverjum mánuði
Mikilvægt er að sníða sér stakk eftir vexti þegar kemur til dæmis að jólagjafakaupum. Þær þurfa ekki að vera dýrar, hægt er að kaupa gamalt eða notað, búa eitthvað til eða gefa samverustundir. Björn Berg Gunnarsson fjármálaráðgjafi varar við því að dreifa greiðslum en mælir með því að leggja mánaðarlega inn á jólareikning. -
5InnlentBanaslys til rannsóknar við Sláturfélag Suðurlands
Kona á fertugsaldri lést í slysi. Litlar upplýsingar fást um atvikið. -
6InnlentBandaríki TrumpsBandaríkin gætu notað Ísland í innrás í Grænland
Baldur Þórhallsson alþjóðastjórnmálafræðingur varar við raunverulegri og mögulegri ógn af Bandaríkjunum. Þögn íslenskra stjórnmálamanna er „æpandi“. -
7ViðtalMaður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
Linda Þorvaldsdóttir er húsamálari sem málar málverk og steypulistaverk í líki dauðans hafa vakið athygli á lóðinni hennar. Undir niðri kraumar þunglyndi sem hefur fylgt henni alla tíð. Sorgina þekkir hún, eftir að hafa misst systur sína en í fyrra lést barnsfaðir hennar þegar hann féll ofan í sprungu í Grindavík. Eftir kulnun hóf hún störf hjá Kirkjugörðum Reykjavíkur. -
8InnlentSTEF um ólögmæta notkun á tónlist fyrir Miðflokksmyndband: „Auglýsing er auglýsing“
Lögmaður og framvæmdastjóri STEF segir auglýsingamyndband fyrir Miðflokkinn ekki fría skapara þess allri ábyrgð þegar kemur að ólögmætri notkun á tónlist Mugison. Hún telur þörf á fræðslu um málið. -
9InnlentVildu vita hvort þau væru að ganga of langt í rafrænu eftirliti
Árnastofnun sendi erindi á Persónuvernd til þess að útkljá hvort stofnunin væri að ganga of langt í rafrænu eftirliti með fornhandritun Íslendinga. -
10Pistill1Vera Jónsdóttir
Draumur í tveimur fjallalöndum
Ísland og Bútan byggja bæði sjálfsmynd sína á náttúru og kyrrð. En nálgun þeirra á ferðamennsku sýnir tvær ólíkar leiðir til að halda jafnvægi milli hagvaxtar og verndar.


































