Mest lesið
-
1ViðtalUm hvað er kosið?6
Fyllist „rosalegum vanmætti“ yfir fasteignamarkaðinum
Einstæður faðir á fertugsaldri segir að honum líði eins og hann þyrfti að vinna í lottó til að geta keypt litla íbúð í nágrenni við barnsmóður sína og leikskóla dótturinnar í Vesturbæ Reykjavíkur. Í dag er Ragnar Ágúst Nathanaelsson á stúdentagörðum í Vatnsmýrinni en þegar náminu lýkur virðist blasa við honum fremur erfið staða. -
2Vettvangur
Rigning og rok — „Hvað ertu að gera okkur Bjarni“
Bjarni Benediktsson stillti sér upp með Volodimír Selenskí í rigningunni fyrir utan gestastofuna við Hakið á Þingvöllum, þar sem þeir tóku saman á móti forsætisráðherrum hinna Norðurlandaþjóðanna. -
3Fréttir
Kosningaspá Heimildarinnar: Flokkur fólksins rís og Samfylking dalar
Viðreisn sækir í sig veðrið í baráttunni við Miðflokkinn um að vera annar stærsti stjórnmálaflokkur landsins. Samfylkingin dalar og Sjálfstæðisflokkur virðist sestur þægilega í fjórða sætið. Heimildin birtir nýja kosningaspá. -
4FréttirUm hvað er kosið?
Fór í greiðslumat og var sagt að eignast maka
Afomia Mekonnen er 27 ára og hefur lengi stefnt að því að eignast íbúð. Þegar hún fór í greiðslumat fyrir nokkrum árum var henni þó tjáð að hún þyrfti annaðhvort að tvöfalda kaupið sitt eða eignast maka. Afomiu þykir það „galið“ að þurfa að kaupa íbúð til að geta búið við fjárhagslegt öryggi á Íslandi. -
5GreiningUm hvað er kosið?1
Á húsnæðismarkaði skiptir miklu hverra manna þú ert
Staða húsnæðismála er allt önnur en hún var þegar síðast var kosið til Alþingis. Vextir eru miklu hærri, húsnæðisverð hefur hækkað mikið og leið fyrstu kaupenda inn á húsnæðismarkaðinn, allavega á höfuðborgarsvæðinu, er ansi grýtt, nema hægt sé að treysta á vænan fjárhagsstuðning frá foreldrum eða öðrum. -
6GreiningUm hvað er kosið?
Ekki fyrir meðaljón að kaupa sína fyrstu íbúð
Meðalverð á íbúð í fjölbýlishúsi á höfuðborgarsvæðinu hefur meira en tvöfaldast í verði. Fyrstu kaupendur þurfa í dag að geta reitt fram meira en 11 milljónir til að geta keypt meðalverðsíbúð, en þurftu ekki nema 3,2 milljónir fyrir áratug. -
7FréttirVirkjanir
Sautján ný kærumál vegna leyfa Hvammsvirkjunar
Fjöldi nýrra kærumála vegna útgáfu virkjunarleyfis og framkvæmdaleyfa sveitarfélaga við Þjórsá vegna áforma um Hvammsvirkjun hefur borist úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. Flestar kærurnar eru frá íbúum og landeigendum í og við það svæði sem yrði fyrir áhrifum vegna virkjunarinnar. -
8Fréttir
Viðreisn tekur stökk og Píratar mælast utan þings
Samfylkingin mælist áfram stærsti flokkurinn en Viðreisn hefur tekið fram úr Miðflokki sem sá næst stærsti. Píratar mælast utan þings, líkt og Vinstri græn og Sósíalistar. Útlit er fyrir að fjölmörg vinstri-atkvæði falli niður dauð. -
9Fréttir
Myndir: Selenskí og Halla T. hittust
Forsetar Íslands og Úkraínu hittust á Bessastöðum í morgun. „Í heimi þar sem allar stórþjóðir eru að velja stríð held ég að við leggjum mest af mörkum með því að standa fyrir og velja frið,“ sagði íslenski forsetinn, Halla Tómasdóttir, í aðdraganda forsetakosninganna hérlendis um vopnakaup fyrir Úkraínumenn. -
10Fréttir
Eiga von á myndarlegri endurgreiðslu
Höfði í Reykjavík er baðaður nýju ljósi en þar fara fram kvikmyndatökur á Hollywood-mynd um leiðtogafundinn sem átti sér stað í húsinu árið 1986. Líklegt verður að telja að íslenska ríkið endurgreiði framleiðendum 35 prósent af kostnaði sem til fellur.