Mest lesið
-
1ViðtalFasteignamarkaðurinn1
Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
Páll Kristinn Stefánsson festi kaup á fyrstu íbúð í sumar ásamt kærustu sinni. Þau hafa búið hjá foreldrum Páls undanfarið á meðan þau hafa safnað pening. Parið var spennt að flytja í eigið húsnæði en hafa ekki efni á því. „Það er ekkert smá svekk þegar maður er búinn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ segir hann. -
2ViðtalFasteignamarkaðurinn
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
Hannes Árni Hannesson keypti sína fyrstu íbúð með vini sínum árið 2021. Hvorugur gat staðist greiðslumat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sambúð. Vinunum gekk vel að búa saman þar til báðir eignuðust kærustur. Mánuði eftir að þær fluttu inn seldi Hannes sinn hlut til vinar síns og þau fóru í íbúðarleit að nýju. -
3Viðtal2
Við erum að skapa umhverfi sem er fólki mjög andstætt
Páll Jakob Líndal, doktor í umhverfissálfræði, segir að á tímum þar sem lífsstílssjúkdómar séu að sliga samfélagið sé mikilvægt að búa til gott umhverfi sem styður við heilsu fólks. Þar sé hægt að gera mun betur, en það sé ekki orðið of seint. -
4Fréttir1
Eftirlit með sjóði unnustu seðlabankastjóra „alvarlegt mál“
Stjórnsýslufræðingur segir undirmenn seðlabankastjóra vanhæfa til að hafa eftirlit með sjóðnum sem unnusta hans stýrir. Rannsókn á hagsmunartengslum væri „illframkvæmanleg og kostnaðarsöm“ og málið beri vott um rýra dómgreind. -
5Erlent1
Trump höfðar 15 milljarða dala meiðyrðamál gegn New York Times
Donald Trump hefur höfðað 15 milljarða dala meiðyrðamál gegn New York Times og sakað miðilinn um áratugalanga ófrægingarherferð. Hann krefst skaðabóta og sektarfjár og hefur einnig stefnt öðrum fjölmiðlum á þessu ári. -
6Stjórnmál
Skiptir aftur um ráð: „Prinsippmál að aðrir flokkar eigi ekki að fá að stjórna því“
Björn Gíslason, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hyggst taka sæti í mannréttindaráði Reykjavíkurborgar eftir stutta setu í menningar- og íþróttaráði. Hann þvertekur fyrir að það sé vegna stjórnarsetu sinnar í íþróttafélaginu Fylki. -
7Fréttir2
Ríkisstörfum fjölgaði um nær 5.000 í tíð síðustu ríkisstjórnar
Stöðugildi á vegum ríkisins voru rúmlega 29 þúsund í lok síðasta árs en rúmlega 24 þúsund í lok árs 2017 þegar ríkisstjórn Vinstri grænna, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks tók við. „Minna ríki“ var slagorð þess síðastnefnda í fyrra. -
8Skoðun
Indriði Þorláksson
Tónlist og útsvar
Indriði H. Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri, skrifar um mikilvægi tónlistarskóla fyrir menningu og samfélag og gagnrýnir fyrirhugaðan niðurskurð Reykjavíkurborgar. Væri kannski ráð að leggja útsvar á fjármagnstekjur áður en mikilvæg starfsemi er skorin niður? -
9ViðtalFasteignamarkaðurinn
Finnst „mjög ólíklegt“ að geta keypt húsnæði ein
Sandra H. Smáradóttir verður þrítug síðar á árinu og leigir ásamt vinkonu sinni. Hún sér ekki fram á að geta komist inn á fasteignamarkað ein síns liðs. „Þetta á að vera hægt. Ef þetta er á annað borð stefnan – að allir þurfa að eiga sitt – þá á þetta að vera hægt,“ segir hún. -
10ViðtalÁrásir á Gaza1
Rannsakar bleikþvott Ísraels
„Eina leiðin fyrir fanga til þess að vera í sambandi við umheiminn er í gegnum lögfræðing,“ segir Nadine Abu Arafeh mannréttindalögfræðingur, rannsakandi og hinsegin aðgerðasinni frá Jerúsalem. Hún vinnur með palestínskum föngum en þeim er meinað að hafa samskipti við ástvini. Nadine vann nýverið rannsóknarverkefni í Háskóla Íslands um bleikþvott sem Ísrael notar til að veikja andspyrnu Palestínumanna.