Mest lesið
- 
                    
1ViðtalVöknuðu upp við martröð
„Það er búið að taka frá honum öryggi og traust,“ segir móðir tíu ára drengs sem lýsti alvarlegum atvikum þegar maður braust inn á heimili fjölskyldunnar í Hafnarfirði. Foreldrar drengsins segja frá átakanlegri nótt sem hefur markað líf þeirra síðan, í von um að saga þeirra hjálpi öðrum sem upplifa alvarleg áföll. - 
                    
2Úttekt1Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
Á átján ára afmælisdaginn vaknaði Fannar Freyr Haraldsson á neyðarvistun og fékk langþráð frelsi eftir að hafa þvælst í gegnum meðferðarkerfi ríkisins. Hann, Gabríel Máni Jónsson og Arnar Smári Lárusson lýsa reynslu sinni af kerfinu sem átti að grípa þá sem börn og unglingar. Tveir þeirra byrjuðu að sprauta sig í meðferð, samt sammælast þeir um að þessi inngrip séu líklegasta ástæðan fyrir því að þeir lifðu af. Ekkert langtímaúrræði er fyrir stráka sem stendur. - 
                    
3Greining2„Ownaðu þennan stimpil, þú ert rasista king“
Sverrir Helgason sagði sig í vikunni úr stjórn Ungra Miðflokksmanna eftir umdeild ummæli. Sverrir hefur talað út frá því sem kallað hefur verið tröllamenning sem gengur út á að miðla skoðunum um kynþætti og valdbeitingu í búningi kaldhæðni. - 
                    
4PistillBorgþór Arngrímsson
Stolið fyrir milljónir á hverjum degi
Þjófnuðum úr dönskum matvöruverslunum hefur fjölgað mikið á síðustu árum. Í fyrra var daglega stolið vörum fyrir 5,5 milljónir danskra króna. Þar við bætast þjófnaðir úr annars konar verslunum. Kaupmenn vita vart sitt rjúkandi ráð í baráttunni við þjófana. - 
                    
5AðsentSigurður Jökull Ólafsson
Hver ætlar að segja ferðaþjóninum á Austurlandi að finna sér aðra vinnu?
Útgerðir skemmtiferðaskipa hafa heldur ekki skorast undan því að greiða til innviða, hvort sem það eru hafnir sem margar eru fjárþurfi vegna breyttra aðstæðna, né heldur til annarra innviða. - 
                    
6Stjórnmál„Séreignarsparnaðarleiðin hefur aukið misskiptingu á Íslandi“
Þórður Snær Júlíusson, framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar, hefur verið gagnrýninn á séreignarsparnaðarleiðina svokölluðu og sagt hana gagnast þeim efnamestu. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur festir hana nú í sessi. - 
                    
7VettvangurÍbúarnir óttast áhrif ferðaþjónustunnar
Sterkefnaðir ferðamenn hafa gjörbreytt samfélaginu, fasteignamarkaðnum og umhverfinu. - 
                    
8Innlent1Eldur tapaði fyrir RÚV og þarf að greiða hátt í milljón
Formaður Samtakanna 22 tapaði fyrir RÚV í meiðyrðarmáli sem hann höfðaði gegn stofnuninni og einum starfsmanni. - 
                    
9ÚttektMannfjöldaspá boðar mikla fjölgun aðfluttra Íslendinga
Íslendingar verða orðnir hálf milljón árið 2042, samkvæmt spá Hagstofunnar. Þar af fjölgar aðfluttum um 85 þúsund en fæðingartíðni lækkar. Karlmönnum fjölgar hlutfallslega. - 
                    
10LeiðariAðalsteinn Kjartansson
Íbúðin mín, fjárfestingavaran
Á meðan stjórnvöld og borgin leita nýrra leiða til að leysa húsnæðisvanda og tryggja sanngjarnari markað skila viðskiptabankarnir tugmilljarða hagnaði. Þeirra verðmætustu eignir eru húsnæðislán til íslenskra heimila en þeir hafa hagnast vel á vaxtaaðgerðum Seðlabankans. 
































