Mest lesið
-
1Stjórnmál2
Bað ráðherra að taka afstöðu til ummæla Gísla Marteins
Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins, hóf umræðu á Alþingi um „niðurskurðarhugmynd“ vegna ummæla Gísla Marteins Baldurssonar, þáttarstjórnanda hjá RÚV, og bað ráðherra að taka afstöðu til þeirra. -
2Erlent
Hamas fer hamförum á frelsuðu svæðunum
Átta menn teknir af lífi á götum Gaza á meðan Hamas-samtökin taka aftur völd á svæðinu eftir vopnahlé. -
3Spurt & svarað2
Er búið að eyðileggja miðborgina?
Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formanni Sjálfstæðisflokksins, finnst vera búið að eyðileggja miðborg Reykjavíkur. Gangandi vegfarendur sem Heimildin náði tali af í miðbænum eru þó fæstir á sömu skoðun. -
4Viðtal
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
Egill Heiðar Anton Pálsson á rætur að rekja til Spánar, þar sem móðir hans fæddist inn í miðja borgarastyrjöld. Tólf ára gamall kynntist hann sorginni þegar bróðir hans svipti sig lífi. Áður en einhver gat sagt honum það vissi Egill hvað hefði gerst og hvernig. Fyrir vikið glímdi hann við sjálfsásakanir og sektarkennd. Egill hefur dökkt yfirbragð móður sinnar og lengi var dökkt yfir, en honum tókst að rata rétta leið og á að baki farsælan feril sem leikstjóri. Nú stýrir hann Borgarleikhúsinu. -
5Vettvangur
Landsþing Miðflokksins: „Er þetta nokkuð að fara að vera hit piece?“
Blaðamaður Heimildarinnar var viðstaddur fimmta landsþing Miðflokksins um helgina. Þar komu meðal annars við sögu varaformannskosningar, derhúfusala og lekt þak. -
6Myndir
Eftirlegukindur Árneshrepps
Á Ströndum hjálpast allir að við smalamennskuna. Fé er enn á fjórum bæjum. Þótt kindum hafi fækkað er leitarsvæðið enn jafnstórt. Þangað flykkist því fólk alls staðar að í leitir. Þeirra á meðal er fyrrverandi Íslandsmethafi í 100 kílómetra hlaupi. -
7Stjórnmál
Dóttir Sigríðar send af Mogganum á landsþing
Brynhildur Glúmsdóttir, dóttir Sigríðar Á. Andersen, sótti landsþing Miðflokksins sem blaðamaður Morgunblaðsins. Hún tók meðal annars viðtöl við samstarfsfólk móður sinnar í þingflokknum. -
8Staðreyndavaktin3
Hver er sannleikurinn um innflytjendur og flóttamenn?
„Öflugt velferðarkerfi og opin eða lek landamæri eru ósamrýmanleg,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins á landsfundi sem fram fór um helgina. Innflytjendum hefur fjölgað ört en umsóknum um alþjóðlega vernd á Íslandi hefur fækkað verulega síðan 2022. -
9Stjórnmál
Ólga vegna útboðs skólamáltíða í Hafnarfirði
Bæjarfulltrúi Viðreisnar í Hafnarfirði vill óháða úttekt á útboði bæjarins varðandi skólamáltíðir. -
10Viðskipti1
Fjárfestingafélag Jóns Péturs hagnaðist um 48 milljónir
Jöká, fjárfestingafélag þingmannsins Jóns Péturs Zimsen og fjölskyldu, hagnaðist um 48 milljónir króna á síðasta ári. Félagið á hlutabréf í fjölda fyrirtækja, meðal annars í sjávarútvegi og skyr útrás.