Mest lesið
-
1Viðskipti6
Seðlabankinn kannaði hagsmunaárekstra vegna unnustu Ásgeirs
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri er æðsti yfirmaður eftirlits með fjárfestingasjóði sem unnusta hans stýrir. Seðlabankinn segir málið hafa verið skoðað og engar vísbendingar séu um að hann hafi miðlað til hennar upplýsingum. -
2Viðtal
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
Hjálmar Snorri Jónsson innréttaði í sumar bílskúr foreldra sinna en hann býr í honum ásamt kærustu sinni. Hann segir auðveldara að geta safnað fyrir íbúð þannig heldur en að fara fyrst inn á leigumarkaðinn. „Það er svolítið hugsunin að í stað þess að vera á leigumarkaði get ég bara verið hér og safnað peningum,“ segir Hjálmar. -
3Pistill
Sif Sigmarsdóttir
Sérvitringar, afætur og „sellát“
Sif Sigmarsdóttir veltir fyrir sér þeirri mótsagnakenndu afstöðu samfélagsins að vilja hafa rithöfunda bæði ósérhlífna og fátæka, en jafnframt fordæma þá þegar þeir leita sér tekjulinda. -
4Fréttir1
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
Niðurstöður nýrrar skýrslu OECD um háskólamál sýna að brotthvarf er hærra á Íslandi en að meðaltali í OECD-ríkjum. Þá segir að tryggja þurfi að íslenskir háskólar standi jafnfætis öðrum OECD háskólum. „Þessar niðurstöður staðfesta að háskólamálin þurfa að njóta sérstakrar athygli,“ segir Logi Einarsson menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra. -
5Fréttir
Reynt að svindla á meirihluta þjóðarinnar
Guðjón Rúnar Sveinsson rannsóknarlögreglumaður segir að fæstir tilkynni svindl til lögreglu. 73 prósent landsmanna telja að reynt hafi verið að svindla á þeim eða svíkja út úr þeim pening á síðastliðnu ári. Guðjón segir svindlin verða vandaðri og að gervigreindin hjálpi þar til. -
6Viðtal
„Af því að mér finnst gaman að vinna með börnum þá er ég föst heima“
Hildur Iðunn Sverrisdóttir vinnur á leikskóla og stefnir á meistaragráðu í listkennaranámi. Hún býr í íbúð í bílskúr foreldra sinna og veit að það verður erfitt að safna fyrir íbúð þar sem starfsvettvangurinn sem hún vill vera á er lágt launaður. „Það verður alltaf erfitt fyrir mig að safna,“ segir hún. -
7Viðtal1
„Þetta er frekar grimm framtíð fyrir marga“
Má Wolfgang Mixa, dósent í viðskiptafræði við HÍ, finnst óskiljanlegt að verðtryggð fasteignalán hafi ekki verið tengd við húsnæðisvísitölu. Hann segir möguleika almennings að komast á fasteignamarkaðinn svipaða og árið 2011, þegar allt var í kaldakoli í íslensku efnahagslífi. -
8Myndir
Ys og þys á Alþingi við Austurvöll
Síðastliðinn þriðjudag var 157. löggjafarþing Íslendinga sett á Alþingi. Ljósmyndari Heimildarinnar fékk leyfi til fylgjast með því sem fram fór og skrásetja í myndafrásögn. -
9Neytendur1
Hversu erfitt er að kaupa fasteign?
Ung einhleyp manneskja á meðallaunum þyrfti að eiga 18,4 milljónir í útborgun til að standast greiðslumat á lítilli íbúð á höfuðborgarsvæðinu. -
10Pistill
Sigurjón Baldur Hafsteinsson
Kylfa ræður kasti: Sameiningarhugmyndir safna
Prófessor í safnafræði og fyrrverandi safnstjóri veltir fyrir sér hugmyndum stjórnvalda um sameiningar safna. Hann segir þær byggja á óskhyggju fremur en greiningum og varar við auknu vantrausti á stjórnvöld.