Mest lesið
-
1Fréttir2
Talaði 64 prósent tímans og greip fram í yfir tuttugu sinnum
Heimildin skrifaði upp umræður Snorra Mássonar, þingmanns Miðflokksins, og Þorbjargar Þorvaldsdóttur, samskipta- og kynningarstjóra Samtakanna 78. Snorri talaði mun meira en viðmælandi sinn og þáttarstjórnandi til samans, en kvartar á sama tíma yfir þöggun sem hann er beittur. -
2Pistill5
Sif Sigmarsdóttir
Það dimmir af nóttu
Eitthvað annað en minnið hlýtur því að vera að bregðast þegar veröldin horfir svo gott sem aðgerðarlaus upp á annað þjóðarmorð eiga sér stað. -
3Fréttir
Prófessor í læknisfræði hlynntur sniðgöngu ísraelskra háskóla en andvígur mótmælaaðgerð
Magnús Karl Magnússon, prófessor í læknisfræði, segist hlynntur sniðgöngu á ísraelskum háskólum. Hann gagnrýnir hinsvegar mótmælaaðgerðir sem beindust að ísraleskum prófessor. -
4Fréttir
Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa leggst gegn breytingum á eftirlitsumhverfi fyrirtækja sem ráðherrar kynntu í vikunni og mótmælir því að þær feli í sér einföldun eftirlits. Þá sýni tillögur ríkisstjórnarinnar „mikið skilningsleysi á málaflokknum og þeim fjölbreyttu verkefnum sem heilbrigðiseftirlit sinnir“. -
5Fréttir
Samræma verklagsreglur lögreglu um hatursglæpi gegn hinsegin fólki
Þessi samræming er ein af 34 aðgerðum sem lagðar eru til í drögum að nýrri aðgerðaáætlun stjórnvalda í málefnum hinsegin fólks. Markmið aðgerðarinnar verði að tryggja sýnilega, samræmda og réttindamiðaða meðferð hatursglæpa gagnvart hinsegin fólki. -
6Pistill
Borgþór Arngrímsson
Vilja fleiri kistur en færri duftker
Margir danskir kirkjugarðar eru í fjárhagskröggum. Breyttir greftrunarsiðir valda því að tekjur garðanna hafa minnkað og duga ekki fyrir rekstrinum. -
7Fréttir3
Áslaug Arna enn á þingfararkaupi í námsleyfi
Alþingi verður sett á morgun. Ef varamaður Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur tekur sæti eins og boðað var mun hún hafa fengið yfir 3,1 milljón króna greidda í þingfararkaup á meðan námsleyfi hennar í New York stendur. -
8MyndirÁrásir á Gaza
Þjóð gegn þjóðarmorði á Austurvelli: „Út með hatrið, inn með ástina“
Mótmælafundir gegn þjóðarmorði Ísrael í Palestínu fóru fram á sjö stöðum víðs vegar um landið í dag, sá stærsti í Reykjavík. Golli, ljósmyndari Heimildarinnar, fangaði samstöðuna á Austurvelli. -
9Fréttir
Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
„Þetta er ekki ruslið þitt en þetta er plánetan okkar,“ segir Erik Ahlström, guðfaðir plokksins. Ekki bara felst heilsubót í plokkinu heldur segir Erik það líka gott fyrir umhverfið og komandi kynslóðir. Hann telur mikilvægt fyrir sjávarþjóð eins og Ísland að koma í veg fyrir að rusl fari í sjóinn en 85 prósent þess kemur frá landi. Blaðamaður Heimildarinnar fylgdi Erik út að plokka. -
10Erlent
Ólga í Nepal eftir að ríkisstjórnin setti hömlur á Facebook, YouTube og X
Milljónir notenda segja ákvörðunina skaða viðskipti og skerða tjáningarfrelsi en ákvörðunin byggir á úrskurði Hæstaréttar og reglugerð frá 2023.