Mest lesið
-
1Viðtal„Ég var lifandi dauð“
Lína Birgitta Sigurðardóttir hlúir vel að heilsunni. Hún er 34 ára í dag og segist ætla að vera í sínu besta formi fertug, andlega og líkamlega. Á sinni ævi hefur hún þurft að takast á við margvísleg áföll, en faðir hennar sat í fangelsi og hún glímdi meðal annars við ofsahræðslu, þráhyggju og búlemíu. Fyrsta fyrirtækið fór í gjaldþrot en nú horfir hún björtum augum fram á veginn og stefnir á erlendan markað. -
2InnlentMargrét Löf fær 16 ár
Margrét Halla Hansdóttir Löf var dæmd í sextán ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness nú fyrir skömmu. -
3Viðtal„Ég gæti ekki einu sinni séð einföld form“
Gauti Páll Jónsson er með hugsýnastol og getur því ekki séð hluti myndrænt fyrir sér. „Þangað til nýlega vissi ég ekki að þetta væri eitthvað sem fólk gæti gert,“ segir hann. Sálfræðingur sem stundar rannsóknir á þessu sviði telur að margir viti ekki að þeir séu með hugsýnastol. -
4InnlentÞegar kirkjan tók næstum kúlulán: „Guði sé lof fyrir fávisku mína“
Lagt var hart að biskup að taka kúlulán fyrir öllum skuldum kirkjunnar fyrir hrun. Auk þess var lagt til að eignir hennar yrðu seldar í fasteignafélög. Biskup segir eigin fávisku hafa bjargað kirkjunni frá þeim örlögum. -
5ViðskiptiRigg Friðriks Ómars nálgast fyrri umsvif
Fyrirtæki Friðriks Ómars Hjörleifssonar tónlistarmanns nálgast sömu veltu og fyrir COVID, þegar umsvif þess hrundu. Annað félag heldur þó utan um fjölda jólatónleika sem hann stendur á bak við í Hörpu með Jógvan Hansen og Eyþóri Inga. -
6ErlentMúslimi hylltur fyrir að stöðva fjöldamorð á Gyðingum
Bjargvætturinn á Bondi Beach, sem yfirbugaði byssumann mitt í skotárás hans á Gyðinga, er múslimi sem rekur ávaxtaverslun. -
7PistillBorgþór Arngrímsson
Hægfara aldursforseti
Kemst þótt hægt fari er málsháttur sem flestir kannast við. Hann á sannarlega við grænlandshákarlinn sem verður ekki kynþroska fyrr en við 156 ára aldur og getur orðið 400 ára, eldri en nokkurt annað hryggdýr. Hann setur þó engin hraðamet, nær mest 2,7 kílómetra hraða á klukkustund, syndir kafsund. -
8Innlent1„Ég er að hóta þér. Þú munt ekki yfirgefa mig.“
Hann gekk svo langt að hóta að grafa upp afa sambýliskonu sinnar og lýsti ítarlega áformum um ofbeldi, en þarf ekki að afplána refsingu. -
9Innlent„Snjóflóðið mun koma þaðan“
Össur Skarphéðinsson þáverandi umhverfisráðherra segir Heiðar Guðbrandsson, snjóathugunarmann á Súðavík, hafa tilkynnt sér að hættumatið væri rangt. Rétt fyrir snjóflóðið fór Össur að skoða aðstæður og gerði í kjölfar athugasemd við hættumatið. -
10ÚttektME-faraldur„Ég hef bara látið mig hverfa“
„Ég myndi ekki óska mínum versta óvini að fá þann heilsubrest sem ég hef verið að stríða við,“ segir Birgitta Jónsdóttir, fyrrverandi alþingismaður. Hún smitaðist af Covid-19 árið 2021 á ráðstefnu erlendis, þrátt fyrir að hafa farið mjög varlega. Einkennin hurfu ekki og í dag er hún með langvinnt Covid.


































