Mest lesið
-
1Fólkið í borginni2„Þegar ég var búinn að vera þarna í viku grét ég mig í svefn“
Ekkert kemst nálægt því að vinna á Michelin-stað, segir Ólíver Goði Dýrfjörð, 28 ára vínþjónn á Bryggjuhúsinu. -
2Skoðun6Indriði Þorláksson
ÚLFUR, ÚLFUR á Grundartanga
Engin greining liggur fyrir á afleiðingum bilunar hjá Norðuráli og engin rök fyrir meintum þrengingum. Kröfur um aðgerðir eru í engum tengslum við ætlaðan skaða. Raunin er sú að aðeins lítill hluti virðisauka í starfsemi Norðuráls skilar sér til íslenskra aðila. -
3InnlentDrengurinn fundinn
Lögreglan leitaði að sex ára dreng fyrr í kvöld. Hann fannst mínútum eftir að lögreglan birti mynd af honum. -
4VettvangurTil Grænlands á gamalli eikarskútu
Ittoqqortoormiit á austurströnd Grænlands er eitt afskekktasta þorp í heimi. Þangað liggja engir vegir og til að komast í þorpið þarf að fljúga með þyrlu eða fara á snjó- eða hundasleðum frá flugvellinum sem er í 60 kílómetra fjarlægð. Yfir hásumarið er hægt að sigla þangað en Ittoqqortoormiit er við mynni Scoresbysunds sem er stærsta fjarðakerfi í heiminum. -
5InnlentPyntingarnefnd skráði erindi gegn íslenska ríkinu
Íslenska ríkið þarf að svara erindi pyntingarnefndar Sameinuðu þjóðanna eftir að maður frá Kamerún var synjað um málsmeðferð. Maðurinn endaði aftur í heimalandinu, þar sem hann var pyntaður. -
6Innlent2Greiddu stjórnendaráðgjafa milljónir fyrir húsgagnaráðgjöf
Stjórendaráðgjafi hefur fengið 190 milljónir króna frá embættum undir stjórn Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur ríkislögreglustjóra. Milljónir voru greiddar fyrir aðstoð og ráðgjöf um gardínur, val á sorpflokkunarílátum og pælingar um uppsetningu á píluspjöldum. -
7ViðtalÁhugi ungs fólks á mormónum jókst eftir raunveruleikaþættina
Ungir mormónar frá Bandaríkjunum lögðu líf sitt til hliðar til þess að boða fagnaðarerindið. Þeir höfðu ekkert um það að segja hvert þeir færu, en þakka fyrir að hafa farið til Íslands. „Íslendingar eru æðislegir.“ Þrátt fyrir dvínandi kirkjusókn þjóðarinnar finna þeir fyrir auknum áhuga á meðal ungs fólks, en deila um áhrif vinsælla sjónvarpsþátta þar á. -
8ErlentBandaríki Trumps4Fjölskylda forsetans rakar inn milljörðum eftir embættistökuna
Erlendir aðilar dæla fjármagni inn í fjölskyldufyrirtæki Donalds Trump Bandaríkjaforseta og barna hans. -
9Erlent1Breskur álitsgjafi handtekinn í Bandaríkjunum eftir gagnrýni á þjóðarmorð
Lögreglusveitin ICE handtók álitsgjafann Sami Hamdi, sem hefur gagnrýnt þjóðarmorð Ísraels í Palestínu. Trump-stjórnin gengur lengra í að vísa fólki úr landi fyrir tjáningu gegn valdbeitingu. -
10ErlentBandaríki Trumps1Nóbelsverðlaunahafi sem gagnrýndi Trump bannaður frá Bandaríkjunum
„Ég er í banni,“ segir rithöfundurinn Wole Soyinka.



































