Mest lesið
-
1Úttekt2Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
Á átján ára afmælisdaginn vaknaði Fannar Freyr Haraldsson á neyðarvistun og fékk langþráð frelsi eftir að hafa þvælst í gegnum meðferðarkerfi ríkisins. Hann, Gabríel Máni Jónsson og Arnar Smári Lárusson lýsa reynslu sinni af kerfinu sem átti að grípa þá sem börn og unglingar. Tveir þeirra byrjuðu að sprauta sig í meðferð, samt sammælast þeir um að þessi inngrip séu líklegasta ástæðan fyrir því að þeir lifðu af. Ekkert langtímaúrræði er fyrir stráka sem stendur. -
2Stjórnmál„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn, fjallaði ítrekað um samninga sem vörðuðu lóðir bensínstöðva þrátt fyrir að eiginmaður hennar stýrði móðurfélagi Skeljungs. Lóðir bensínstöðva Skeljungs hafa síðan verið seldar til tengdra félaga fyrir vel á annan milljarð króna. Hún segir hæfi sitt aldrei hafa komið til álita. -
3Pistill1Borgþór Arngrímsson
Stolið fyrir milljónir á hverjum degi
Þjófnuðum úr dönskum matvöruverslunum hefur fjölgað mikið á síðustu árum. Í fyrra var daglega stolið vörum fyrir 5,5 milljónir danskra króna. Þar við bætast þjófnaðir úr annars konar verslunum. Kaupmenn vita vart sitt rjúkandi ráð í baráttunni við þjófana. -
4Innlent1Eldur tapaði fyrir RÚV og þarf að greiða hátt í milljón
Formaður Samtakanna 22 tapaði fyrir RÚV í meiðyrðarmáli sem hann höfðaði gegn stofnuninni og einum starfsmanni. -
5VettvangurÍbúarnir óttast áhrif ferðaþjónustunnar
Sterkefnaðir ferðamenn hafa gjörbreytt samfélaginu, fasteignamarkaðnum og umhverfinu. -
6Menning1Arnaldur og Yrsa fá 20 milljónir hvort
Arnaldur Indriðason og Yrsa Sigurðardóttir hafa bæði fjárfest í verðbréfum í gegnum félögin sem halda utan um ritstörf þeirra. Arnaldur á verðbréf fyrir meira en milljarð og Yrsa hefur fjárfest í skráðum hlutabréfum. -
7Innlent„Maður hefur á tilfinningunni að þetta mál eigi að þagga alveg niður“
Sviðsstjóri Ríkisendurskoðunar er í veikindaleyfi og mun ekki snúa til baka. Hann segir það koma á óvart að þingið hafi þagað yfir málinu. -
8ÚttektMannfjöldaspá boðar mikla fjölgun aðfluttra Íslendinga
Íslendingar verða orðnir hálf milljón árið 2042, samkvæmt spá Hagstofunnar. Þar af fjölgar aðfluttum um 85 þúsund en fæðingartíðni lækkar. Karlmönnum fjölgar hlutfallslega. -
9Erlent4Kanslarinn segir flóttamönnum að fara heim
Það kveður við annan tón hjá Friedrich Merz en Angelu Merkel. -
10ViðskiptiFerðamannalandið ÍslandKvörtuðu undan neyð og komust í álnir
Landeigendur við Seljalandsfoss lýstu neyðarástandi og þörf á gjaldtöku. Nokkrum árum síðar birtist 270 milljóna króna hagnaður á einu ári og fjárfestar laðast að.

































