Mest lesið
-
1Fréttir4
Lárus Björn Svavarsson er fallinn frá
Lárus Björn, þekktur sem Lalli Johns, ólst upp við fátækt og var fluttur nauðugur á Breiðavík, þar sem hann var beittur ofbeldi sem barn. Hann glímdi við fíknisjúkdóm en náði síðan yfirhöndinni og lifði allsgáður í mörg ár. -
2Pistill1
Bergþóra Snæbjörnsdóttir
Kæra Þorgerður Katrín
Þú segist ætla að tala áfram fyrir friði. En segir í sama andardrætti að „við vitum alveg upphafið“, sjöundi október 2023 -
3Viðskipti1
Íslenska ríkið semur aftur við Rapyd
Fjársýsla ríkisins hefur gert samning um færsluhirðingu við ísraelska fjártæknifyrirtækið Rapyd. Samningurinn gildir í tvö ár og nær meðal annars til framhaldsskóla, ríkisrekinna safna, sjúkrahúsa, sýslumannsembætta og dómstóla. -
4ViðtalHlaupablaðið 2025
Eldsnöggur eldri hlaupari á heimsmælikvarða
Hafsteinn Óskarsson meiddist sem ungur hlaupari og þurfti að hætta en er nú í fremstu röð í heiminum í millivegalengdum í sínum aldursflokki. „Eins og að vera á góðum sportbíl,“ segir hann um að hlaupa hratt. -
5Erlent
100 ára og enn að stækka
Árið 1920, þegar dönsk stjórnvöld keyptu landskika á Amager-eyjunni við Kaupmannahöfn, grunaði líklega fáa að þarna yrði innan fárra áratuga fjölmennasti vinnustaður í Danmörku. Kastrup-flugvöllur er 100 ára. -
6Fréttir4
SFS gagnrýna hækkun veiðigjalda á TikTok
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi halda úti TikTok-reikningnum Ekkert slor þar sem ungur hagfræðingur segir málflutning atvinnuvegaráðherra um veiðigjöld rangan. Fyrrverandi varaþingmaður Pírata hefur gagnrýnt hagfræðinginn fyrir að gera ekki nógu skýrt grein fyrir tengslum sínum við hagsmunasamtökin í myndböndunum. -
7Fólkið í borginni
Jarðvarminn breytti lífinu
Lilja Tryggvadóttir lærði vélaverkfræði og segir jarðvarmann hafa breytt lífi sínu. -
8ViðtalGrunnstoðir heilsu2
Lifum á tímum mikilla upplýsinga en aldrei verið óupplýstari
Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur segir að aukin tíðni lífsstílssjúkdóma kalli á heilnæmara fæði, meiri hreyfingu, nægan svefn og streituminni lífsstíl. Hann telur að fæða okkar í dag sé að mörgu leyti verri en fyrir um 30 árum og að við höfum flækt mataræðið. Þrátt fyrir mikið magn upplýsinga þá gæti mikillar upplýsingaóreiðu þegar kemur að næringu. Geir Gunnar vill að fólk borði morgunmat til að stuðla að jafnari blóðsykri og orku út daginn en morgunmaturinn er á verulegu undanhaldi. -
9Viðskipti
Einkavæðing Íslandsbanka hafin á ný
Útboð á eftirstandandi hlut ríkisins í Íslandsbanka hófst í morgun. Útboðið stendur til fimmtudags og ætlar ríkið að selja minnst 20 prósenta hlut í bankanum. -
10Neytendur
Verðlagsnefnd hækkar mjólkurverð
Verðlagsnefnd búvara hækkaði lágmarksverð til bænda og heildsöluverð mjólkur og afurða frá 12. maí, með vísan til hærri launa og aukins orku- og dreifingarkostnaðar.