Snæbjörn Brynjarsson

Rokk, krútt og íslenskt popp í París
Snæbjörn Brynjarsson
Reynsla

Snæbjörn Brynjarsson

Rokk, krútt og ís­lenskt popp í Par­ís

Há­tíð­in Air d'Islande hef­ur ver­ið hald­in ár hvert í Par­ís frá ár­inu 2007, en í ár voru tón­leik­arn­ir vel sam­sett sýn­is­horn af því besta úr tón­list­ar­sen­unni í Reykja­vík. Þak­ið ætl­aði að rifna af Po­int Ephem­ere þeg­ar einn tón­list­ar­mað­ur­inn hróp­aði: „Fuck the Icelandic prime mini­ster, fuck the Pana­mapa­per-people,“ sem fólk tók upp eft­ir hon­um og æpti aft­ur og aft­ur.
Maðurinn sem hætti við að sprengja sig
Erlent

Mað­ur­inn sem hætti við að sprengja sig

Hann djamm­aði, not­aði dóp, átti kær­ustu en líka æv­in­týri á homma­bör­um. Salah var langt frá því að vera strang­trú­að­ur múslimi. Ný­ver­ið láku upp­tök­ur af fyrstu yf­ir­heyrslu yf­ir hon­um eft­ir hand­töku út, en þær hafa leitt til mik­ill­ar gagn­rýni á belg­ísk stjórn­völd. Frönsk dag­blöð birtu slitr­ótta og þversagna­kennda frá­sögn hryðju­verka­manns­ins, sem stang­ast á við veru­leik­ann en gef­ur okk­ur smá inn­sýn í hug­ar­heim manns sem ekki veit hvort hann vill lifa eða deyja.
Borgin óraunverulega
Snæbjörn Brynjarsson
Reynsla

Snæbjörn Brynjarsson

Borg­in óraun­veru­lega

Brus­sel hef­ur ver­ið mik­ið í deigl­unni eft­ir hryðju­verk­in í Par­ís, og er reynd­ar oft­ar en ekki þunga­miðja frétta þeg­ar kem­ur að laga­tækni-póli­tík Evr­ópu­sam­bands­ins. En þar er fleira að finna en íslam­ista og skriff­inna, marg­ir ís­lensk­ir lista­menn, mynd­listar­fólk, dans­ar­ar og kvik­mynda­gerða­menn, hafa kom­ið sér fyr­ir í borg sem ið­ar af lífi og tæki­fær­um. Snæ­björn Brynj­ars­son heim­sótti borg­ina og seg­ir frá.
Það sem Panamaskjölin opinbera um Norðurlöndin
Erlent

Það sem Pana­maskjöl­in op­in­bera um Norð­ur­lönd­in

Stærstu bank­ar Norð­ur­landa, eins og DNB og Nordea, eru viðriðn­ir vafa­söm við­skipti í gegn­um úti­bú sín í Lúx­em­borg. Í Nor­egi, Sví­þjóð og Dan­mörku hafa bank­ar að­stoð­að ein­stak­linga í sam­skipt­um sín­um við pana­mísku lög­manns­stof­una Mossack Fon­seca, og víða er pott­ur brot­inn þótt ekk­ert land­anna kom­ist með tærn­ar þar sem Ís­land er með hæl­anna.
Á slóðum Drakúla greifa
Snæbjörn Brynjarsson
Reynsla

Snæbjörn Brynjarsson

Á slóð­um Drakúla greifa

Ár­ið 2013 fóru rit­höf­und­arn­ir Snæ­björn Brynj­ars­son og Kjart­an Yngvi Björns­son á fæð­ing­ar­stað Drakúla. Ferð­in til Tran­sylvan­íu upp­fyllti all­ar klisj­ur, strax fyrsta dag sáust úlf­ar og loka­nótt­ina réð­ust leð­ur­blök­ur á þá, en helsta vanda­mál­ið var að finna veit­inga­stað sem fram­reiddi mat sem inni­hélt ekki vatns­þynnt­ar skink­ur.

Mest lesið undanfarið ár