Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Náfölur Óskar

Ósk­ar­s­verð­laun­in verða af­hend í lok mán­að­ar­ins. Snæ­björn Brynj­ars­son skyggn­ist inn í póli­tík­ina og fag­ur­fræð­ina bakvið verð­launa­aka­demí­una sem oft hef­ur ver­ið ásök­uð um karlrembu og kyn­þáttam­is­mun­un.

Tilnefningar til Óskarsverðlauna hafa oft verið gagnrýndar fyrir að halla á minnihlutahópa og konur, og eru tilnefningar í ár engin undantekning. Meirihluti þeirra mynda sem tilnefndar eru til verðlauna segja sögu hvítra karlmanna sem yfirstíga mikla nauð og erfiðleika. (Enginn svartur leikari er tilnefndur fyrir aðalhlutverk í flokki leikara og leikkvenna).

Mad Max: Fury Road
Mad Max: Fury Road

Mad Max kemur á óvart

Í flokki bestu mynda eru tilnefndar: The Revenant, The Martian, Room, Bridge of Spies, Spotlight, Big Short, Brooklyn og Mad Max: Fury Road. Að undanskildri Room og Brooklyn eru þetta allt myndir þar sem karlar leika yfirgnæfandi meirihluta hlutverka.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár