Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Fólkið sem hvarf

Snæ­björn Brynj­ars­son eign­að­ist heim­ili í Par­ís, á sama tíma og aðr­ir misstu heim­ili sín.

Fólkið sem hvarf

Það er sérkennileg tilfinning að leita sér að íbúð í borg með áberandi heimilisleysisvandamál.

Um það leiti sem ég hóf að leita að íbúð í París var áberandi flóttamannabyggð í miðri borginni ofan á brú norðanmegin við Gare du Nord, lestarstöðvarinnar norðanmegin í borginni. Þar voru ótal tjöld, flest öll svipuð þeim sem einn unglingur gæti látið duga sér tvær-þrjár nætur í Vestmannaeyjum á Þjóðhátíð, nema innan þeirra hírðust í sumum tilvikum heilu fjölskyldurnar.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár