Snæbjörn Brynjarsson

Upprisa Þjóðfylkingarinnar: Pyntarinn sem næstum varð forseti
Erlent

Upprisa Þjóð­fylk­ing­ar­inn­ar: Pynt­ar­inn sem næst­um varð for­seti

Frá ár­inu 1972 hef­ur Front Nati­onal, Þjóð­fylk­ing­in, vax­ið frá því að vera smár hóp­ur sér­vitr­inga yst á hægri kanti franskra stjórn­mála yf­ir í að vera eitt stærsta stjórn­mála­afl lands­ins. Ótti við Íslam, van­traust á stjórn­málaelít­um og slæmt efna­hags­ástand hafa gert það raun­hæf­an mögu­leika að ný-fasísk hreyf­ing taki dag einn völd­in í Frakklandi.

Mest lesið undanfarið ár