Ritstjórn

Aðgerðir til að sækja nauðsynjar til Grindavíkur þurfi að hefjast strax
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Að­gerð­ir til að sækja nauð­synj­ar til Grinda­vík­ur þurfi að hefjast strax

Mat vís­inda­manna er að svig­rúm sé nú til að sækja nauð­synj­ar fyr­ir íbúa og sinna brýn­um er­ind­um í Grinda­vík og ná­grenni. Að­gerð­ir þurfi að hefjast strax þar sem óvissa er um fram­vindu jarð­hrær­ing­anna. Hvort var­ið verð­ur að þessu mati og að­gerð­in haf­in er í hönd­um lög­reglu­stjór­ans á Suð­ur­nesj­um.
Íslenskur karlmaður bauð „einstæðri móður með barn“ aðstoð
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Ís­lensk­ur karl­mað­ur bauð „ein­stæðri móð­ur með barn“ að­stoð

Ís­lensk­ur karl­mað­ur setti inn um­deilda Face­book-færslu í hóp­inn Að­stoð við Grind­vík­inga, þar sem fólki í neyð er boð­in marg­vís­leg að­stoð frá hjálp­fús­um Ís­lend­ing­um. Með­lim­ir hóps­ins brugð­ust illa við þeg­ar mað­ur­inn bauðst til að að­stoða ein­stæða móð­ur með barn. „Skamm­astu þín karl fausk­ur.“
Þorvaldur um sprengigos: „Oft súrefnislaust og það er ekki gott að verða fyrir þessu“
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Þor­vald­ur um sprengigos: „Oft súr­efn­is­laust og það er ekki gott að verða fyr­ir þessu“

„Ef þetta er kviku­gang­ur sem hef­ur far­ið alla leið, eins og skjálft­arn­ir sýna, þá er hann kom­inn út í sjó, und­ir grunn­svæð­ið. Ef kvik­an fer þar upp og það verð­ur gos, þá fá­um við öskugos,“ seg­ir Þor­vald­ur Þórð­ar­son eld­fjalla­fræð­ing­ur. „Við köll­um það sprengigos.“

Mest lesið undanfarið ár