Ritstjórn

„Þegar vanda og vá ber að höndum stöndum við Íslendingar saman“
FréttirJarðhræringar við Grindavík

„Þeg­ar vanda og vá ber að hönd­um stönd­um við Ís­lend­ing­ar sam­an“

„Eld­gos gæti ver­ið í vænd­um nærri Grinda­vík,“ skrif­ar Guðni Th. Jó­hann­es­son for­seti í ávarpi til þjóð­ar­inn­ar vegna hörð­ustu skjálfta­hrinu á síð­ari ár­um á Reykja­nesi. Boð­skap­ur hans er að við stjórn­um ekki nátt­úr­unni en get­um fært við­brögð okk­ar yf­ir í ró og hjálp­semi.
Búnaður til að tryggja hitaveitu á Reykjanesskaga ekki til í landinu
Fréttir

Bún­að­ur til að tryggja hita­veitu á Reykja­nesskaga ekki til í land­inu

Ekki er til­tæk­ur nægi­leg­ur bún­að­ur hér á landi sem þyrfti til að tryggja hita­veitu á Reykja­nesskaga raun­ger­ist dekkstu sviðs­mynd­ir í tengsl­um við jarð­hrær­ing­ar á Reykja­nesskaga. Orku­mála­stjóri seg­ir að rík­ið þurfi að taka af­stöðu til kaups og/eða leigu á bún­aði sem tengj­ast rekstri hita­veitu á svæð­inu eins skjótt og auð­ið er.
Dagur útilokar ekki þingframboð – Ekkert skrýtið að umferðin sé treg á morgnana
Fréttir

Dag­ur úti­lok­ar ekki þing­fram­boð – Ekk­ert skrýt­ið að um­ferð­in sé treg á morgn­ana

Borg­ar­stjóri seg­ir stærsta áhættu­þátt­inn í fjár­mál­um ís­lenskra sveit­ar­fé­laga vera rík­ið, að ótví­rætt sé að Reykja­vík­ur­borg sé í for­ystu í hús­næð­is­mál­um á Ís­landi og að um­ferð­in verði áfram stopp nema að borg­ar­línu verði kom­ið á. Hann tel­ur að við sé­um á „þrösk­uld­in­um að fara með borg­ar­lín­una af stað“.
„Það er ekki þannig að réttindi hinsegin og kynsegin fólks skerði réttindi annarra“
FréttirHinsegin bakslagið

„Það er ekki þannig að rétt­indi hinseg­in og kynseg­in fólks skerði rétt­indi annarra“

Katrín Jak­obs­dótt­ir seg­ir um­ræðu sem hef­ur bloss­að upp um að allt of langt sé geng­ið í að fræða börn og ung­menni um fjöl­breyti­leika sam­fé­lags­ins þeg­ar kem­ur að kyn­hneigð sé hluti af „ótrú­lega döpru bak­slagi“ sem orð­ið hafi gagn­vart rétt­ind­um hinseg­in og kynseg­in fólks.

Mest lesið undanfarið ár