Ritstjórn

Ákvörðun Kristjáns Þórs talin hefnd vegna lagasetningar Færeyinga
Fréttir

Ákvörð­un Kristjáns Þórs tal­in hefnd vegna laga­setn­ing­ar Fær­ey­inga

Ákvörð­un um að aft­ur­kalla heim­ild­ir Fær­ey­inga til loðnu­veiða við Ís­land ár­ið 2017 var tek­in í kjöl­far laga­setn­ing­ar sem bann­aði er­lent eign­ar­hald í fær­eysk­um út­gerð­um. Þar átti Sam­herji mest und­ir. Kristján Þór Júlí­us­son þá­ver­andi sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra neit­aði því að svo hefði ver­ið en í skýrslu um sam­skipti Ís­lands og Fær­eyja er það hins veg­ar stað­fest.

Mest lesið undanfarið ár