Ritstjórn

Enn þeirrar skoðunar að þetta hafi verið best heppnaðasta útboð Íslandssögunnar
FréttirSalan á Íslandsbanka

Enn þeirr­ar skoð­un­ar að þetta hafi ver­ið best heppn­að­asta út­boð Ís­lands­sög­unn­ar

For­stjóri Banka­sýslu rík­is­ins seg­ir að sal­an á 22,5 pró­sent hlut rík­is­ins í Ís­lands­banka í mars í fyrra hafi ekki bara ver­ið eitt af far­sæl­ustu út­boð­um Ís­lands­sög­unn­ar held­ur „held­ur vænt­an­lega eitt af far­sæl­ustu hluta­fjárút­boð­um sem átti sér stað í Evr­ópu á síð­ustu mán­uð­um.“
Forstjóri HSS segir ráðherra hafa beitt sig þrýstingi og vill að umboðsmaður Alþingis skoði framgönguna
Fréttir

For­stjóri HSS seg­ir ráð­herra hafa beitt sig þrýst­ingi og vill að um­boðs­mað­ur Al­þing­is skoði fram­göng­una

Markús Ingólf­ur Ei­ríks­son for­stjóri Heil­brigð­is­stofn­un­ar Suð­ur­nesja seg­ir frá óeðli­leg­um þrýst­ingi og óvið­un­andi fram­komu Will­ums Þór Þórs­son­ar heil­brigð­is­ráð­herra og ráðu­neyt­is­stjóra heil­brigð­is­ráðu­neyt­is­ins í sinn garð í yf­ir­lýs­ingu á vef HSS í dag. Hann hyggst fá um­boðs­mann Al­þing­is til að skoða þessi sam­skipti og ágrein­ings­mál um fjár­veit­ing­ar til stofn­un­ar­inn­ar, sem hafa ekki hald­ið í við fjölg­un íbúa á Suð­ur­nesj­um.
Segir leiðtogafundinn ekki sögulegan fyrir neinn nema Íslendinga
Fréttir

Seg­ir leið­toga­fund­inn ekki sögu­leg­an fyr­ir neinn nema Ís­lend­inga

Fyrr­ver­andi ut­an­rík­is­ráð­herra seg­ir að það hafi tog­ast á í henni leiði og stolt þeg­ar hún velti fyr­ir sér hvað henni ætti að finn­ast um ný­af­stað­inn leið­toga­fund Evr­ópu­ráðs­ins í Reykja­vík. Ís­lend­ing­ar þurfi að „ reyna að halda haus og láta ekki hina sér­kenni­legu blöndu of­læt­is og van­meta­kennd­ar trufla dómgreind okk­ar.“

Mest lesið undanfarið ár