Ritstjórn

Af málamyndalýðræði og þjóðaröryggi
AðsentLaxeldi

Af mála­mynda­lýð­ræði og þjóðarör­yggi

Þrír af for­svars­mönn­um nátt­úru­vernd­ar­sam­tak­anna VÁ, sem berj­ast fyr­ir því að koma í veg fyr­ir að fyr­ir­tæk­ið Ice Fish Farm hefji sjókvía­eldi í Seyð­is­firði, skrifa op­ið bréf til Sig­urð­ar Inga Jó­hanns­son­ar inn­viða­ráð­herra. Mik­ill meiri­hluti íbúa á Seyð­is­firði vill ekki þetta lax­eldi en mál­ið er ekki í hönd­um þeirra leng­ur. Þau Bene­dikta Guð­rún Svavars­dótt­ir, Magnús Guð­munds­son og Sig­finn­ur Mika­els­son biðla til Sig­urð­ar Inga að koma þeim til að­stoð­ar.
Blaðamaður yfirheyrður í rannsókn vegna frétta um „skæruliðadeild Samherja“ fyrir að fá senda tölvupósta
Fréttir

Blaða­mað­ur yf­ir­heyrð­ur í rann­sókn vegna frétta um „skæru­liða­deild Sam­herja“ fyr­ir að fá senda tölvu­pósta

Ingi Freyr Vil­hjálms­son blaða­mað­ur fékk rétt­ar­stöðu sak­born­ings í mál­inu sem snýr að „skæru­liða­deild Sam­herja“ við upp­haf rann­sókn­ar á mál­inu. Hon­um var þó ekki til­kynnt um það fyrr en í síð­ustu viku. Ástæð­an sem lög­regla gaf var að hún hefði ekki vit­að að Ingi Freyr væri flutt­ur til Ís­lands. Ingi Freyr hef­ur ver­ið bú­sett­ur á Ís­landi frá miðju sumri 2021.

Mest lesið undanfarið ár