Ritstjórn

Efling segir marga atvinnurekendur ekki ætla að framfylgja verkbanni
Fréttir

Efl­ing seg­ir marga at­vinnu­rek­end­ur ekki ætla að fram­fylgja verk­banni

Vinnu­deilu­sjóð­ur Efl­ing­ar seg­ir at­vinnu­rek­end­ur bera alla ábyrgð á þeirri skömm að reka fólk launa­laust heim. Hann verði ekki nýtt­ur til að nið­ur­greiða það „póli­tíska níð­ings­verk“. Efl­ing seg­ir Sam­tök at­vinnu­lífs­ins vera að treysta, beint eða óbeint, á inn­grip rík­is­valds­ins og stofn­ana þess í kjara­deil­una.

Mest lesið undanfarið ár