Ritstjórn

Formaður VR kallar lífeyrissjóðina siðlausa plágu í samfélaginu
Fréttir

Formað­ur VR kall­ar líf­eyr­is­sjóð­ina sið­lausa plágu í sam­fé­lag­inu

Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son seg­ir að það sé „alltaf að koma bet­ur og bet­ur í ljós að líf­eyr­is­sjóð­irn­ir eru plága í ís­lensku sam­fé­lagi“. Vís­ar hann til þess að sjóð­irn­ir beri fyr­ir síg laga­legri óvissu, er kem­ur að því að koma til móts við stöðu Grind­vík­inga með sama hætti og við­skipta­bank­arn­ir hafa ákveð­ið að gera.
Grindavík rýmd af öryggisástæðum – Brennisteinsdíoxíð mælist
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Grinda­vík rýmd af ör­ygg­is­ástæð­um – Brenni­steins­díoxíð mæl­ist

Grinda­vík var rýmd eft­ir að ný­ir gasmæl­ar Veð­ur­stofu Ís­lands sýndu að brenni­steins­díoxíð er að koma upp úr jörðu nær Grinda­vík. Rým­ing­in er vegna ör­ygg­is­ástæðna – ekki neyð­ar­ástæðna, að sögn al­manna­varna. Lög­reglu­stjór­inn á Suð­ur­nesj­um seg­ir boð um rým­ingu hafa ver­ið aft­ur­köll­uð en þá hafi ver­ið of seint að hætta við.
Myndbönd frá Grindvíkingum: Skjálftar, hrædd gæludýr, holur í vegum og viðbrögð fólks
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Mynd­bönd frá Grind­vík­ing­um: Skjálft­ar, hrædd gælu­dýr, hol­ur í veg­um og við­brögð fólks

Mynd­bönd sem Grind­vík­ing­ar hafa birt á sam­fé­lags­miðl­um síð­ustu daga sýna nötrandi hús, ótta­sleg­in gælu­dýr og sprung­ur á veg­um. Mik­il sam­staða rík­ir um að veita fólki frá Grinda­vík að­stoð, en á tveim­ur dög­um eru með­lim­ir í hópn­um Að­stoð við Grind­vík­inga orðn­ir 17 þús­und tals­ins.
Sundurskornir vegir í Grindavík
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Sund­ur­skorn­ir veg­ir í Grinda­vík

Eins og sjá má á mynd­skeiði frá ljós­mynd­ara Heim­ild­ar­inn­ar ligg­ur sprunga yf­ir veg­inn til móts við lög­reglu­stöð­ina í Grinda­vík. Fyrr í dag barst til­kynn­ing frá Vega­gerð­inni um að björg­un­ar­sveit­ir og aðr­ir við­brags­að­il­ar munu ekki geta not­að Nes­veg fyrr en gert verð­ur við veg­inn. Mikl­ar skemmd­ir eru á veg­in­um til móts við golf­völl­inn í Grinda­vík.

Mest lesið undanfarið ár