Ritstjórn

Paradís sem varð að martröð, lífsgleðin eftir áfallið og langþráð forhúðaraðgerð – Viðtöl ársins
FréttirUppgjör ársins 2023

Para­dís sem varð að mar­tröð, lífs­gleð­in eft­ir áfall­ið og lang­þráð for­húð­ar­að­gerð – Við­töl árs­ins

Fjöl­mörg áhuga­verð við­töl birt­ust í Heim­ild­inni á ár­inu sem brátt líð­ur und­ir lok. Þar sagði fólk frá ým­ist frá af­drifa­ríkri reynslu, hrif­andi gleði, þung­bærri sorg, eða öllu að fram­an­töldu. Hér er far­ið yf­ir nokk­ur af helstu við­töl­um árs­ins.
Tónskáld og textahöfundar skora á RÚV að sniðganga Eurovision ef Ísrael er með
Fréttir

Tón­skáld og texta­höf­und­ar skora á RÚV að snið­ganga Eurovisi­on ef Ísra­el er með

Fé­lag þeirra sem semja lög og texta laga sem taka þátt í undan­keppni Eurovisi­on á Ís­landi leggst gegn þátt­töku Ís­lands í keppn­inni nema Ísra­el verði mein­uð þátt­taka. „Við skuld­um þeim þjóð­um sem fara fram með offorsi í krafti hern­að­ar­mátt­ar ekki að deila með þeim sviði á við­burði sem alla jafna ein­kenn­ist af gleði og bjart­sýni.“

Mest lesið undanfarið ár