Hryðjuverkamenn myrða yfir hundrað saklausa í París: Rasískum ummælum eytt á íslenskum vefmiðlum
Erlent

Hryðju­verka­menn myrða yf­ir hundrað sak­lausa í Par­ís: Rasísk­um um­mæl­um eytt á ís­lensk­um vef­miðl­um

Meira en 100 manns eru látn­ir í Par­ís eft­ir árás hryðju­verka­manna á kaffi­hús­um og tón­leikastað. Rasísk­um um­mæl­um hef­ur ver­ið eytt á ís­lensk­um vef­miðl­um og Vís­ir.is lok­ar fyr­ir um­mæli. Formað­ur Lands­sam­bands lög­reglu­manna kvart­ar und­an „al­mennri linkind og um­burð­ar­lynd­is Evr­ópu allr­ar“.
Skilaboð frá lögreglunni: „Lögreglan getur ekki tryggt öryggi“
Fréttir

Skila­boð frá lög­regl­unni: „Lög­regl­an get­ur ekki tryggt ör­yggi“

Lög­regl­an svar­ar fyr­ir það á Face­book af hverju tveir menn voru ekki hneppt­ir í gæslu­varð­hald vegna gruns um nauðg­un. Líf­leg­ar um­ræð­ur hafa spunn­ist við þráð þar sem Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir ósk­ar eft­ir skýr­ing­um. Lög­regl­an seg­ist ekki geta tryggt ör­yggi borg­ara, en allra leiða sé leit­að við að upp­lýsa mál.
Notfærði sér hliðarsjálf  huldumanns Hringbrautar
FréttirFjölmiðlamál

Not­færði sér hlið­ar­sjálf huldu­manns Hring­braut­ar

Pistla­höf­und­ur Hring­braut­ar, Ólaf­ur Jón Sívertsen, er ekki til sem sá sem hann seg­ist vera. Sjón­varps­stjóri Hring­braut­ar seg­ir að um sé að ræða til­bú­inn karakt­er sem þjóð­þekkt­ur mað­ur skrif­ar í gegn­um. Um helg­ina bjó ein­hver til að­ganga fyr­ir hlið­ar­sjálf­ið á sam­fé­lags­miðl­um og byrj­aði að tjá sig í hans nafni.

Mest lesið undanfarið ár