Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Tillaga um þjóðareign auðlinda felld burt

Svan­ur Kristjáns­son, stjórn­mála­fræði­pró­fess­or, seg­ir að með því að sam­þykkja álykt­un um þjóð­ar­eign auð­linda „hefði Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn losn­að úr faðm­lagi sér­hags­muna­afl­anna sem er að ganga af flokkn­um dauð­um“.

Tillaga um þjóðareign auðlinda felld burt

Tillaga um að þjóðareign auðlinda yrði fest í stjórnarskrá náði ekki fram að ganga á landsfundi Sjálfstæðisflokksins um helgina. 

Í ályktunardrögum stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd flokksins, sem lá fyrir fundinum, var að finna eftirfarandi málsgrein: „Í stjórnarskránni ætti að vera ákvæði um að auðlindir í náttúru Íslands, sem ekki eru í einkaeigu, séu ævarandi eign íslensku þjóðarinnar sem nýttar skuli með sjálfbærni og hagsmuni landsmanna allra að leiðarljósi“. Í lokaályktun nefndarinnar er þessa tillögu hins vegar hvergi að finna. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Stjórnarskrármálið

„Ég er oft á milli steins og sleggju þegar kemur að viðkvæmum málum“
FréttirStjórnarskrármálið

„Ég er oft á milli steins og sleggju þeg­ar kem­ur að við­kvæm­um mál­um“

Þor­steinn Pálm­ars­son, eig­andi Allt-af ehf, fyr­ir­tæk­is­ins sem fjar­lægði veggl­ista­verk­ið „Hvar er nýja stjórn­ar­skrá­in?“ seg­ist oft upp­lifa sig á milli steins og sleggju í deilu­mál­um milli þeirra sem mála á veggi og þeirra sem biðja um að verk­in verði fjar­lægð. Hann vann við að hreinsa til eft­ir mót­mæli í Búsáhalda­bylt­ing­unni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár