Jóhann Páll Jóhannsson

Fyrrverandi blaðamaður á Stundinni, MSc. í evr­­­ópskri stjórn­­­­­mála­hag­fræði og sagnfræði og er nú þingmaður Samfylkingarinnar.
Frumvarp til að liðka fyrir brottvísunum hælisleitenda keyrt í gegn rétt fyrir þinglok
FréttirFlóttamenn

Frum­varp til að liðka fyr­ir brott­vís­un­um hæl­is­leit­enda keyrt í gegn rétt fyr­ir þinglok

Stjórn­völd geta nú vís­að hæl­is­leit­end­um frá lönd­um á borð við Alban­íu strax til baka þótt fólk­ið hafi kært ákvörð­un Út­lend­inga­stofn­un­ar til kær­u­nefnd­ar út­lend­inga­mála og/eða dóm­stóla. Frum­varp þess efn­is var lagt fram á mánu­dag og sam­þykkt í morg­un. Eng­inn tók til máls í þriðju um­ræðu og eng­um um­sögn­um var skil­að.
Segir skrifstofu flokksins hafa skoðað mál Össurar vandlega
Fréttir

Seg­ir skrif­stofu flokks­ins hafa skoð­að mál Öss­ur­ar vand­lega

Öss­ur Skarp­héð­ins­son not­aði ráð­herra­net­fang sitt þeg­ar hann bað ný­búa um að kjósa sig í próf­kjöri Sam­fylk­ing­ar­inn­ar ár­ið 2012. Skýr­ing­ar hans á mál­inu eru ásætt­an­leg­ar að mati Odd­nýj­ar G. Harð­ar­dótt­ur, for­manns flokks­ins. Ásak­an­ir um óeðli­lega smöl­un voru skoð­að­ar „vand­lega“ en ekki haft sam­band við að­ila sem sögð­ust hafa upp­lýs­ing­ar um mál­ið.
Blendin viðbrögð við tillögum ríkisstjórnarinnar: „Svínsleg aðferð“ og „brandari“
Fréttir

Blend­in við­brögð við til­lög­um rík­is­stjórn­ar­inn­ar: „Svíns­leg að­ferð“ og „brand­ari“

Rík­is­stjórn­in legg­ur til breyt­ing­ar á al­manna­trygg­inga­frum­varpi fé­lags- og hús­næð­is­mála­ráð­herra. Sig­ríð­ur Ingi­björg Inga­dótt­ir, formað­ur vel­ferð­ar­nefnd­ar Al­þing­is og Björg­vin Guð­munds­son, formað­ur kjara­nefnd­ar Fé­lags eldri borg­ara gagn­rýna út­færsl­una harð­lega.
FME bregst við fullyrðingum um viðskipti Benedikts: Skýringar fullnægjandi og athugun löngu lokið
FréttirAlþingiskosningar 2016

FME bregst við full­yrð­ing­um um við­skipti Bene­dikts: Skýr­ing­ar full­nægj­andi og at­hug­un löngu lok­ið

„Fjár­mála­eft­ir­lit­ið taldi skýr­ing­ar reglu­varð­ar­ins á við­skipt­un­um full­nægj­andi,“ seg­ir í til­kynn­ingu á vef Fjár­mála­eft­ir­lits­ins vegna um­ræðu um við­skipti for­manns Við­reisn­ar. Full­yrð­ing um „hæga­gang eft­ir­lits­að­ila“ í Morg­un­blað­inu á ekki við rök að styðj­ast.
Stjórnarliðar skrópa á nefndarfundi: „Úti í kjördæmunum að sinna kosningabaráttunni“
Fréttir

Stjórn­ar­lið­ar skrópa á nefnd­ar­fundi: „Úti í kjör­dæmun­um að sinna kosn­inga­bar­átt­unni“

Eng­inn af þrem­ur full­trú­um Sjálf­stæð­is­flokks­ins í fjár­laga­nefnd mætti á fundi nefnd­ar­inn­ar í vik­unni og að­eins tveir stjórn­ar­lið­ar mættu á fund alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd­ar í gær. „Ekki get­ur geng­ið að það sé slík mæt­ing á nefnd­ar­fundi að það standi nefnd­ar­starf­inu fyr­ir þrif­um,“ seg­ir for­seti Al­þing­is.
Umboðsmaður segir stjórnvöld treg til að fylgja stjórnsýslureglum við ráðstöfun ríkiseigna
Fréttir

Um­boðs­mað­ur seg­ir stjórn­völd treg til að fylgja stjórn­sýslu­regl­um við ráð­stöf­un rík­is­eigna

Um­fangs­mik­il sala rík­is­eigna fer fram þessa dag­ana á veg­um fjár­mála­ráðu­neyt­is­ins. Bjarni Bene­dikts­son vildi lög­festa und­an­þágu frá stjórn­sýslu­lög­um við sölu stöð­ug­leika­eigna en þing­ið kom í veg fyr­ir það. Um­boðs­mað­ur bend­ir á það í árs­skýrslu sinni að við ráð­stöf­un op­in­berra eigna gæti meiri tregðu til að fylgja stjórn­sýslu­regl­um en geng­ur og ger­ist á öðr­um svið­um stjórn­sýsl­unn­ar.

Mest lesið undanfarið ár