Jóhann Páll Jóhannsson

Fyrrverandi blaðamaður á Stundinni, MSc. í evr­­­ópskri stjórn­­­­­mála­hag­fræði og sagnfræði og er nú þingmaður Samfylkingarinnar.
Fannst áhugavert að „hinar hagsýnu húsmæður“ sýndu ríkisfjármálum áhuga – biðst afsökunar
FréttirACD-ríkisstjórnin

Fannst áhuga­vert að „hinar hag­sýnu hús­mæð­ur“ sýndu rík­is­fjár­mál­um áhuga – biðst af­sök­un­ar

Sex kon­ur og þrír karl­ar ræddu um verklag við op­in­ber fjár­mál á Al­þingi í gær. „Mér finnst áhuga­vert hverj­ir það eru sem sýna mest­an áhuga á þess­um um­ræð­um, það er­um við Njáll Trausti og hinar hag­sýnu hús­mæð­ur sem eru í stór­um hóp­um hér inni,“ sagði Bene­dikt Jó­hann­es­son fjár­mála­ráð­herra.
Forsætisráðherra fór með rangt mál um efni skýrslunnar
Fréttir

For­sæt­is­ráð­herra fór með rangt mál um efni skýrsl­unn­ar

Bjarni Bene­dikts­son full­yrð­ir að það sé „ekk­ert sér­stakt sem skýrsl­an bend­ir á að stjórn­völd hafi lát­ið und­ir höf­uð leggj­ast að gera“. Hið rétta er að starfs­hóp­ur­inn gagn­rýn­ir sér­stak­lega hve seint CFC-regl­ur voru lög­fest­ar á Ís­landi og tel­ur að „stjórn­völd hafi að þessu leyti byrgt brunn­inn þeg­ar barn­ið var dott­ið of­an í“.
Ráðherra: Stundum mikilvægt að beita sér fyrir breytingum sem kjósendur er á móti
FréttirACD-ríkisstjórnin

Ráð­herra: Stund­um mik­il­vægt að beita sér fyr­ir breyt­ing­um sem kjós­end­ur er á móti

„Stund­um þarf bara að taka póli­tíska slagi sem kjör­inn full­trúi. Frjálst út­varp, Göng­in & sala Lands­s­ím­ans hefði ver­ið fellt í þjóð­ar­at­kvæði,“ skrif­ar Þór­dís Kol­brún Gylfa­dótt­ir, ferða­mála-, iðn­að­ar- og ný­sköp­un­ar­ráð­herra í um­ræð­um um áfeng­is­frum­varp­ið.
Nýr forsætisráðherra fór strax í frí og svaraði ekki fyrir tafir á birtingu skýrslu
FréttirACD-ríkisstjórnin

Nýr for­sæt­is­ráð­herra fór strax í frí og svar­aði ekki fyr­ir taf­ir á birt­ingu skýrslu

Ráðu­neyt­ið vill ekki upp­lýsa hvort Bjarni Bene­dikts­son sé í embættiser­ind­um eða fríi með­an rætt er um embætt­is­skyld­ur hans á Al­þingi og það hvernig set­ið var á upp­lýs­ing­um fram yf­ir þing­kosn­ing­ar. Fór í skíða­ferð þrem­ur dög­um eft­ir að Al­þingi kom sam­an að loknu löngu jóla­leyfi.
Hverjir hafa keypt stöðugleikaeignir?
FréttirACD-ríkisstjórnin

Hverj­ir hafa keypt stöð­ug­leika­eign­ir?

Vog­un­ar­sjóð­ur sem var stærsti er­lendi kröfu­haf­inn á Ís­landi eft­ir hrun, fjár­fest­ing­ar­sjóð­ur með heim­il­is­festi á Caym­an-eyj­um og stjórn­ar­formað­ur fyr­ir­tæk­is­ins Auð­kenni eru á með­al þeirra sem keypt hafa eign­ir af Lind­ar­hvoli, einka­hluta­fé­lag­inu sem ann­ast sölu á stöð­ug­leika­eign­um rík­is­sjóðs. Eigna­sal­an lýt­ur ekki stjórn­sýslu­lög­um og hef­ur sætt gagn­rýni.
Ísland leggst gegn aukinni samábyrgð Evrópuríkja í flóttamannamálum
Fréttir

Ís­land leggst gegn auk­inni samá­byrgð Evr­ópu­ríkja í flótta­manna­mál­um

Sig­ríð­ur And­er­sen, dóms­mála­ráð­herra nýrr­ar rík­is­stjórn­ar, fór til Möltu og beitti sér gegn breyt­ing­um á Dyfl­inn­ar­reglu­gerð­inni og auk­inni samá­byrgð Evr­ópu­ríkja vegna af­greiðslu hæl­is­um­sókna. Þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins vill mæta ákveðn­um hópi hæl­is­leit­enda „með hörð­um stál­hnefa“.
Nýr formaður efnahags- og viðskiptanefndar styrktur af félagi sem kemur fyrir í Panamaskjölunum
FréttirACD-ríkisstjórnin

Nýr formað­ur efna­hags- og við­skipta­nefnd­ar styrkt­ur af fé­lagi sem kem­ur fyr­ir í Pana­maskjöl­un­um

Einn af fimm styrktarað­il­um Óla Björns Kára­son­ar er fyr­ir­tæki sem átti hlut í af­l­ands­fé­lagi á Bresku Jóm­frúareyj­un­um. Efna­hags- og við­skipta­nefnd Al­þing­is hef­ur fjall­að um mál­efni skatta­skjóla og laga­breyt­ing­ar til að sporna gegn af­l­ands­starf­semi Ís­lend­inga.
Finnst „óeðlilegt“ að vitnað hafi verið í þingræðu sína í óundirbúnum fyrirspurnartíma
FréttirACD-ríkisstjórnin

Finnst „óeðli­legt“ að vitn­að hafi ver­ið í þing­ræðu sína í óund­ir­bún­um fyr­ir­spurn­ar­tíma

Theo­dóra S. Þor­steins­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Bjartr­ar fram­tíð­ar, tel­ur að Logi Ein­ars­son, formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, hafi hegð­að sér óprúð­mann­lega með því að vitna í ræðu henn­ar í spurn­ingu til Ótt­ars Proppé. Kall­ar eft­ir vand­aðri vinnu­brögð­um.
Óttarr: Mál Bjartrar framtíðar voru ekki kosningaloforð heldur kosningaáherslur
FréttirACD-ríkisstjórnin

Ótt­arr: Mál Bjartr­ar fram­tíð­ar voru ekki kosn­ingalof­orð held­ur kosn­inga­áhersl­ur

Óljóst upp að hvaða marki Björt fram­tíð mun styðja eig­in kosn­inga­mál þeg­ar stjórn­ar­and­stað­an set­ur þau á dag­skrá. „Fátt gleð­ur mig meira en að velta fyr­ir mér sið­ferði­leg­um og heim­speki­leg­um spurn­ing­um,“ sagði Ótt­arr Proppé í óund­ir­bún­um fyr­ir­spurn­ar­tíma í dag.

Mest lesið undanfarið ár