Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Ritstjóri

Konan mín  beitti mig ofbeldi
Viðtal

Kon­an mín beitti mig of­beldi

„Þeg­ar tal­að er um heim­il­isof­beldi er yf­ir­leitt ver­ið að lýsa svo svaka­lega ljót­um hlut­um þar sem sterk­ir menn berja litl­ar kon­ur í buff. Þetta var ekk­ert í lík­ingu við það. En þetta var samt hræði­legt,“ seg­ir Dof­ri Her­manns­son. Hann seg­ist hafa bú­ið í sex­tán ár með konu sem hafi beitt and­legu og lík­am­legu of­beldi. Eft­ir skiln­að hafi hann vilj­að leggja það að baki sér, en nú sé hann að missa sam­band­ið við eldri börn­in og það geti hann ekki sætt sig við.
Stúlka kærð  fyrir að kæra lögreglumann fyrir nauðgun
Fréttir

Stúlka kærð fyr­ir að kæra lög­reglu­mann fyr­ir nauðg­un

Tanja M. Ís­fjörð leit­aði til lög­regl­unn­ar eft­ir heim­sókn á hót­el­her­bergi eldri manns sem hún þekkti og treysti, en hann var fyrr­ver­andi öku­kenn­ari henn­ar og starf­aði fyr­ir lög­regl­una. Hún kærði hann fyr­ir nauðg­un, en eft­ir að rík­is­sak­sókn­ari vís­aði mál­inu frá kærði mað­ur­inn hana fyr­ir rang­ar sak­argift­ir. Mál­ið er til með­ferð­ar hjá lög­reglu.

Mest lesið undanfarið ár