„Ákvörðunin um að að tala opinberlega um það sem ég gerði og viðurkenna þá staðreynd að einu sinni framdi ég nauðgun er sprottin af þeirri staðföstu trú að það geti leitt til góðs. Ég vona að aðrir geti lært af því þegar ég segi mína sögu, af sársaukanum sem þú veldur þegar þú brýtur á öðrum,“ segir Tom Stranger, maðurinn sem nauðgaði Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur þegar þau voru unglingar.
Afleiðingarnar sem nauðgunin hafði á líf hennar voru margvíslegar, skaðlegar og erfiðar viðureignar. Þegar hún fann styrkinn til þess að mæta geranda sínum kom í ljós að þrátt fyrir afneitunina hafði ofbeldið sem hann beitti hana þetta kvöld einnig markað líf hans. Eftir óvenju hreinskiptið og heiðarlegt uppgjör þeirra á milli ákváðu þau að taka höndum saman í baráttunni gegn kynferðisofbeldi, með því að deila sviðinu á Ted-fyrirlestri og segja sögu sína í bókinni Handan fyrirgefningar.
Aðspurður af hverju hann hafi …
Athugasemdir