Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ingi Freyr Vilhjálmsson er fyrrverandi blaðamaður á Heimildinni. Hann hefur áður starfað á Fréttablaðinu, DV, Fréttatímanum og Stundinni, fyrirrennara Heimildarinnar. Árið 2014 gaf hann út bókina Hamskiptin.
Anna sagði frá skattaskjólsfélagi þeirra Sigmundar Davíðs í kjölfar spurninga Jóhannesar Kr.
FréttirWintris-málið

Anna sagði frá skatta­skjóls­fé­lagi þeirra Sig­mund­ar Dav­íðs í kjöl­far spurn­inga Jó­hann­es­ar Kr.

Op­in­ber­un Önnu Sig­ur­laug­ar Páls­dótt­ur um skatta­skjóls­fé­lag þeirra Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar er til­kom­in vegna spurn­inga um fé­lag­ið frá blaða­mann­in­um Jó­hann­esi Kr. Kristjánss­syni. Fyr­ir­spurn­ir um fé­lag­ið bár­ust Sig­mundi Dav­íð til eyrna „fyr­ir helgi“ eins og Jó­hann­es Þór Skúla­son sagði fyrr í dag. Frétt­ir Jó­hann­es­ar Kr. um skatta­skjóls­fé­lag­ið verða birt­ar á næstu vik­um seg­ir hann.
Sænska rannsóknarnefndin rannsakar plastbarkamálið á Íslandi í næsta mánuði
FréttirPlastbarkamálið

Sænska rann­sókn­ar­nefnd­in rann­sak­ar plast­barka­mál­ið á Ís­landi í næsta mán­uði

Sænsk rann­sókn­ar­nefnd kem­ur til Ís­lands í næsta mán­uði. Kj­ell Asp­lund sem leið­ir rann­sókn­ina á plast­barka­mál­inu seg­ir að rætt verði við þá að­ila sem komu að með­ferð And­emariams Beyene. Rann­sókn­ir sænskra að­ila á plast­barka­mál­inu teygja sig til Ís­lands með bein­um hætti en plast­bark­að­gerð­ir Pau­lo Macchi­ar­in­is geta leitt af sér ákær­ur í Sví­þjóð, með­al ann­ars fyr­ir mann­dráp.
Segir ekkert skattahagræði vera af skattaskjólsfélagi Önnu og Sigmundar Davíðs
FréttirWintris-málið

Seg­ir ekk­ert skatta­hag­ræði vera af skatta­skjóls­fé­lagi Önnu og Sig­mund­ar Dav­íðs

Fé­lag Önnu Sig­ur­laug­ar Páls­dótt­ur, eig­in­konu Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar for­sæt­is­ráð­herra, átti tvær kröf­ur á Lands­bank­ann og Kaupþing. Fé­lag­ið á eign­ir upp á rúm­an millj­arð. Jó­hann­es Þór Skúla­son seg­ir skatta­hag­ræði hafa ver­ið af því að nota fé­lag­ið en það sé ekki leng­ur þannig. Anna sagði frá fé­lag­inu á Face­book í gær eft­ir fyr­ir­spurn­ir um fé­lag­ið frá ein­hverj­um óþekkt­um að­il­um.
Birgir segir að hann hefði átt að kæra Macchiarini
FréttirPlastbarkamálið

Birg­ir seg­ir að hann hefði átt að kæra Macchi­ar­ini

Birg­ir Jak­obs­son, land­lækn­ir og fyrr­ver­andi for­stjóri Karol­inska-sjúkra­húss­ins í Stokk­hólmi, skrif­aði und­ir ráðn­ingu Pau­lo Macchi­ar­in­is til Karol­inska-sjúkra­húss­ins ár­ið 2010. Hann neit­aði hins veg­ar að end­ur­ráða Macchi­ar­ini þar sem plast­barka­að­gerð­ir hans höfðu ekki virk­að vel og hann sinnti ekki sjúk­ling­um sín­um. Hann seg­ir stærsta lær­dóm­inn í mál­inu að há­skól­ar megi ekki ákveða klín­ísk­ar með­ferð­ir á sjúk­ling­um.
Þrjú einkarekin heilbrigðisfyrirtæki meðal þeirra arðsömustu á Íslandi
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Þrjú einka­rek­in heil­brigð­is­fyr­ir­tæki með­al þeirra arð­söm­ustu á Ís­landi

Þrjár nýj­ar einka­rekn­ar heilsu­gæslu­stöðv­ar taka til starfa á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Einka­rek­in heil­brigð­is­þjón­usta get­ur ver­ið af­ar ábata­söm og eru þrjú slík fyr­ir­tæki á lista Láns­trausts yf­ir arð­bær­ustu fyr­ir­tæki lands­ins mið­að við hagn­að í hlut­falli við eig­in fé. Mörg hundruð millj­óna arð­greiðsl­ur út úr tveim­ur fyr­ir­tækj­um sem eru fjár­mögn­uð að hluta af Sjúkra­trygg­ing­um Ís­lands.
Hluthafi í VÍS segir fimm milljarða arðgreiðsluna „fullkomlega eðlilega“
Fréttir

Hlut­hafi í VÍS seg­ir fimm millj­arða arð­greiðsl­una „full­kom­lega eðli­lega“

Gest­ur Breið­fjörð Gests­son er hlut­hafi í Óska­beini ehf. sem á ríf­lega 5 pró­senta hlut í Vá­trygg­inga­fé­lagi Ís­lands. Fé­lag­ið keypti hlut­inn í nóv­em­ber á tæp­lega 1300 millj­ón­ir og gæti nú feng­ið tæp­lega 280 millj­óna arð út úr trygg­inga­fé­lag­inu. Gest­ur seg­ir fjár­festa fara inn í fyr­ir­tæki til að fá greidd­an arð.
Læknadeild HÍ ákveður að óþarfi sé að rannsaka plastbarkamálið
FréttirPlastbarkamálið

Lækna­deild HÍ ákveð­ur að óþarfi sé að rann­saka plast­barka­mál­ið

Fund­aði um mál­ið í síð­ustu viku þar sem skipt­ar skoð­an­ir komu fram. Sum­ir af kenn­ur­um lækna­deild­ar vildu rann­saka plast­barka­mál­ið. Deild­ar­for­seti lækna­deild­ar, Magnús Karl Magnús­son flutti er­indi um stofn­frum­ur á mál­þingi um að­gerð­ina og studdi hann það mat að rann­sókn væri óþarf. Há­skóli Ís­lands, tveir ís­lensk­ir lækn­ar og Land­spít­al­inn tengj­ast mál­inu sem sæt­ir mörg­um rann­sókn­um í Sví­þjóð.
Gagnrýnir FME harðlega: „Hvernig geturðu dælt peningum út úr bótasjóðunum áður en lögin taka gildi?“
FréttirArðgreiðslur tryggingafélaganna

Gagn­rýn­ir FME harð­lega: „Hvernig get­urðu dælt pen­ing­um út úr bóta­sjóð­un­um áð­ur en lög­in taka gildi?“

Fram­kvæmda­stjóri fé­lags Ís­lenskra bif­reiða­eig­enda, Run­ólf­ur Ólafs­son, hef­ur gagn­rýnt Fjár­mála­eft­ir­lit­ið vegna að­gerð­ar­leys­is gagn­vart trygg­inga­fé­lög­un­um og fyr­ir­hug­uð­um 8,5 millj­arða króna arð­greiðsl­um þeirra. FME seg­ir að arð­greiðsl­urn­ar brjóti ekki gegn lög­um.
Aðgerðin á Andemariam ákveðin áður en hann var sendur til Stokkhólms
FréttirPlastbarkamálið

Að­gerð­in á And­emariam ákveð­in áð­ur en hann var send­ur til Stokk­hólms

Tölvu­póst­ur frá Rich­ard Kuy­lenstierna, lækni á Karol­inska-sjúkra­hús­inu, til Pau­lo Macchi­ar­in­is sýn­ir að byrj­að var að skipu­leggja að græða plast­barka í And­emariam Beyene áð­ur en hann var send­ur til Sví­þjóð­ar frá Ís­landi. Flug­miði And­emariams sýn­ir hins veg­ar að hann vissi ekk­ert um það þar sem hann ætl­aði bara að vera í Sví­þjóð í fjóra daga. Macchi­ar­ini-mál­ið er orð­ið að al­þjóð­legu hneykslis­máli sem teng­ist Ís­landi ná­ið í gegn­um And­emariam og lækni hans Tóm­as Guð­bjarts­son.
Þetta er fólkið sem fær hluta af milljarðaarðinum frá Sjóvá og VÍS
FréttirArðgreiðslur

Þetta er fólk­ið sem fær hluta af millj­arðaarð­in­um frá Sjóvá og VÍS

Stærstu hlut­haf­ar Sjóvár og VÍS eru líf­eyr­is­sjóð­ir, bank­ar og fjár­fest­inga­sjóð­ir en einnig ein­stak­ling­ar og eign­ar­halds­fé­lög. Fyr­ir­tæk­in tvö greiða út sam­tals átta millj­arða króna arð. Síld­ar­vinnsl­an, for­stjóri B&L, Árni Hauks­son og Frið­rik Hall­björn Karls­son, Stein­unn Jóns­dótt­ir og óþekkt fé­lag eru með­al þeirra sem fá arð­inn.
Af hverju reyna Sjúkratryggingar Íslands að grafa undan Landspítalanum?
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Af hverju reyna Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands að grafa und­an Land­spít­al­an­um?

Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands voru milli­lið­ur í til­raun­um einka­fyr­ir­tæk­is­ins Klíník­ur­inn­ar og heil­brigð­is­ráðu­neyt­is­ins. Kristján Þór Júlí­us­son var bú­inn að hafna beiðni Klíník­ur­inn­ar um að fyr­ir­tæk­ið fengi að gera brjósta­skurð­að­gerð­ir. Af hverju beit­ir rík­is­stofn­un ráðu­neyti póli­tísk­um þrýst­ingi?
Ruglið í Kára Stefánssyni
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillÍslensk erfðagreining og jáeindaskanninn

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Rugl­ið í Kára Stef­áns­syni

Kári Stef­áns­son, for­stjóri Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar, skrif­aði grein um helg­ina sem byggði á inni­halds­laus­um og ósönn­uð­um stað­hæf­ing­um um þátt­töku Stund­ar­inn­ar í meintu sam­særi rík­is­stjórn­ar­inn­ar gegn sér. Karl Pét­ur Jóns­son, al­manna­teng­ill­inn sem Kári seg­ir starfa fyr­ir rík­is­stjórn­ina við að grafa und­an und­ir­skrifta­söfn­un sem hann stend­ur fyr­ir, neit­ar að­komu að mál­inu. Öll grein Kára bygg­ir á þeirri for­sendu að slíkt sam­særi sé í gangi sem um­rædd­ur al­manna­teng­ill leiði.
Sjúkratryggingar reyna að fá Kristján Þór til að samþykkja einkavæðingu á brjóstaskurðaðgerðum
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Sjúkra­trygg­ing­ar reyna að fá Kristján Þór til að sam­þykkja einka­væð­ingu á brjósta­skurð­að­gerð­um

Klíník­in ger­ir brjósta­skurð­að­gerð­ir á fær­eysk­um kon­um í að­stæð­um sem heil­brigð­is­ráðu­neyt­ið vildi ekki sam­þykkja fyr­ir kon­ur sem eru sjúkra­tryggð­ar á Ís­landi. Stein­grím­ur Ari Ara­son seg­ir að for­send­ur hafi breyst frá því að heil­brigð­is­ráðu­neyt­ið hafn­aði beiðni Klíník­ur­inn­ar 2014. Land­læknisembætt­ið seg­ist ekki hafa vald til þess að hlutast til um á hvaða sjúk­ling­um Klíník­in ger­ir brjósta­skurð­að­gerð­ir. Heil­brigð­is­ráu­neyt­ið hafn­aði beiðn­inni í des­em­ber.
Ákvæði um að Íslensk erfðagreining fái að nota jáeindaskannann til eigin rannsókna
ÞekkingÍslensk erfðagreining og jáeindaskanninn

Ákvæði um að Ís­lensk erfða­grein­ing fái að nota já­eindaskann­ann til eig­in rann­sókna

Bróð­ir Kára Stef­áns­son­ar er verk­efn­is­stjóri bygg­ing­ar húss fyr­ir já­eindaskanna, sem Ís­lensk erfða­grein­ing gef­ur þjóð­inni. Ein­ung­is eitt skil­yrði er í vil­yrði Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar um gjöf skann­ans. Ekki ligg­ur fyr­ir samn­ing­ur um út­færslu á samn­ings­ákvæð­inu á milli Land­spít­al­ans og Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar.

Mest lesið undanfarið ár